Morgunblaðið - 30.03.1972, Qupperneq 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, FJMMTUDAGUR 30. MARZ 1972
IrÉLACSUF
I.O.O.F. 1 = 1533318} = M.A.
Kvenfélac, Keflavikur
heldur fund þriðjudaginn 4.
apríl kl. 9 í Tjarnarlundi. Þor-
bergur Friðrrksson flytur er-
indl. Konur mætið vel.
Stjórnin.
Kvenfélag Langholtssóknar
Fundur verður haldinn þnðju-
daginn 4 apríl kl. 8 30. Að
honum loknum verður skemmti
teg baðstofukvöldvaka. Mætið
allar.
Stjórnin.
Hörgshlíð 12
Almennar samkom..r — boðun
fagnaðarerindisíns í kvöld
skírdag kl. 8 — föstudaginn
langa kl. 4 — páskadag kl. 4.
Fíladelfía — Reykjavík
Guðsþjónustur um páskadag-
éna. Skírdag kemur söfnuður-
irvn saman kl. 2. Guðsþjónusta
kl. 8. síðd., föstudaginn laoga
kl. 8 síðd., páskad. kl. 8 síðd.,
2. páskadag kl 8 síðd. Ræðu-
menn verða þessir: Einar T.
Gíslason, Wrlly Hansen og
Haraldur Guðjónsson. Fjöl-
breyttur söngur undir stjórn
Arna Arinbjarnarsonar.
Heimatrúboðið
Samkomur að Óðinsgötu 6 A
om páskana verða sem hér
segir: Skírdag, almenn sam-
koma kl. 20 30, föstudaginn
langa atmenn samkoma kl.
20 30. Páskadag sunnudaga-
skófi kl. 14. Almenn samkoma
kl. 20 30. 2. páskadag almenn
samkoma kl. 20 30.
Allir velkomnir.
Bænastaðurinn Fálkagötu 10
Samkoma á páskadag kl 4.
Baenastund virka daga kl. 7 e.h.
Allir velkomnir.
KFUM og K Hafnarfirði
Almenn samkoma páskadags-
kvöld kl. 8 30. Ræðumaður
Konráð Þorsteinsson.
Allir velkomnir.
K.F.U.M.
Samkomur um hátíðarnar:
Skirdagur: Sameiginleg sam
koma með kristniboðssam-
bandinu í Betaníu, Laufásvegi
13. Jóhannes Sigurðsson,
prentari, talar.
Föstudagurinn langi: Kl. 10 30
f. h. Sunnudagaskólinn við
Amtmannsstig. Kl. 8 30 e. h.
Samkoma í Betaníu. Sigur-
steinn Hersveinsson, útvarps-
v.m., talar.
Páskadagur: Kl. 10 30 f. h.
Sunnudagaskólinn víð Amt-
mannsstíg, barnasamkoma í
Digranesskóla í Kópavogi og
K F.U.M.-húsinu í Breiðholti.
Drengjadeildirnar við Kirkju-
teig 33 og Langagerði 1.
Kl. 1 15: DrengjadeHdin í
Ðreiðholti. Kl. 1 30 Drengja-
deildin við Holtaveg. Kl. 8 30:
Almenn samkoma í húsi félag-
anna við Amtmannsstig. Sr.
LArus Haíldórsson talar. Ein-
söngur.
Annar páskadagur: Kl. 1 30 e.h.
Drengjadeildin við Amtmanns-
stíg. Kl. 8 30 e. h. almenn
samkoma I húsi félaganna við
Amtmannsstig. Gunnar J.
Gunnarsson, Sigurbjörn Sveins
»on og Valcfís Magnúsdóttir.
Æskulýðskór félaganna syng-
ur. — Allir velkomnir
Bræðraborgarstígur 34
Samkomur verða
fimmtudaginn kl. 8 30,
sunnudaginn kl. 8 30.
Sunnudagaskóli kl. 11 00,
annan í páskum kl. 8 30.
Allir hjartanlega velkr ■
EEU
Pökkunarstúlkur
óskast í frystihús. — Mikil vinna framundan.
Fæði og húsnæði á staðnum. — Simi 43272 eftir kl. 7.
Sjómenn
Háseta vantar á netabát frá Keflavík.
Upplýsingar í síma 1465.
Vélritun
Við viljum ráða vana vélritunarstúlku nú
þegar í hálfs dags vinnu um mánaðartíma.
Starfsmannahald S.Í.S.
Bifreiðarstjóri
Óskum að ráða reyndan og áreiðanlegan
bifreiðarstjóra strax.
Upplýsingar ekki í síma.
SÍLD OG FISKUR.
46 ára maður
með meistararéttindi I húsgagnasmíði. vífl skipta um starf.
Fr vanur margs konar störfum, m. a. vélgæzlu og viðhaldi véla,
akstri o. fl., hefur Iftinn bíl til umráða.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 6. apríl næstkomandi, merkt:
„Framtíð — 1127".
Forstöðumaður
Forstöðumann vantar fyrir Bifreiða- og trésmiðju Borgarness,
Borgarnesi.
Fyrirtækið annast almennar bifreiða- og vélaviðgerðir, yfirbygg-
ingar og fleira.
Þeir, sem áhuga hafa á starfinu, vinsamlegast sendi umsóknir
sínar ásamt meðmælum og upplýsingum um fyrri störf og
menntun, til Ólafs Sverrissonar, kaupfélagsstjóra, Borgamesi,
en hann gefur nánari upplýsingar um starfið. ef óskað er.
KAUPFÉLAG BORGFIRÐINGA,
Borgarnesi.
* • • Afgreiðslustúlka helzt vön óskast í blóraabúð. Tilboð merkt: „Strax — 1026“ sendist afgr. Mbl. fyrir 6. apríl. 1 Skrifstofustörf Traust fyrírtæki óskar að ráða skrifstofufólk hið fyrsta til eftirtalinna starfa: 1. Við bókhald. Nokkur reynsla i vélabókhaldi og verzlunarmenntun æskileg. 2. Við símavörzlu og afgreiðslu. Starfsreynsla æskileg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgreiðslu Morgunblaðsins, merktar: „1131" fyrir 8. apríl næstkomandi.
■V ■ ■ _ • r •
F ramk væmdastfon
Hólanes hf., Skagaströnd auglýsir eftir fram- kvæmdastjóra við frystihús félagsins. Umsækjendur greini frá kaupkröfum og fyrri störfum ásamt meðmælum. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15. apríl nk. til stjómarformanns Hólaness hf„ Adolfs Bemdsen, Höfðaborg, Skagaströnd. S krifs tofustarf Skrifstofustúlka óskast til færslu vélabók- halds og almennra bókhaldsstarfa. Laun skv. launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir sendist fyrir 10. apríl. Skrifstofa Rannsóknastofnana atvinnuvegaiina, Hátúni 4 A (Norðurveri).
Sumarvinna Hótel Edda óskar að ráða forstöðukonu, mat- ráðskonur og matsveina. Umsóknareyðublöð liggja frammi í skrifstofu vorri, Vonarstræti 8. Ferðaskrifstofa ríkisins.
Yfirvelstjori Vélstjóri, er lokið hefir 4. stigi Vélskólans og hefir vélstjóraréttindi og starfsreynslu á sjó óskast til að taka ákveðið verkefni í um 10 daga. Um framtíðarstarf gæti orðið að ræða. Þeir, sem áhuga hefðu á verkefni þessu og starfi sendi umsókn merkta: „Vélstjóri — 1023“ á afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst., þar sem fram kæmi auk nafns og heimilis- fangs viðkomandi upplýsingar um fyrri störf og meðmæli ef fyrir hendi eru.
Verzlunarstjóri Innflutningsfyrirtæki með fjölbreyttar vörur óskar eftir að ráða hæfan mann til verzlun- arstjórnar. — Tilboð með upplýsingum send- ist afgreiðslu Mbl. fyrir 5. apríl, merkt: „Fjöl- breytni — 1928“. — Allar upplýsingar verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.