Morgunblaðið - 30.03.1972, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 30. MARZ 1972
23
\
—
ALLTAF FJOLGAR
VOLKSWAGEN
Hvers vegna er Volkswagen svo eftirsóttur?
Hann er með loftkælda vél, sem aldrei frýs né sýður á.
Hann hefur sjálfstæða snerilfjöðrim á hverju hjóli
og er því sérstaklega þægilegur á liolóttum vegum.
Hann er á stórum hjólum og hefur frábæra aksturs-
hæfileika í aur, snjó og sandbleytu. Auk þess er
vélin staðsett afturí, sem veitir enn meiri spyrnu.
Hann er öruggur á beygjum, vegna mikillar spor-
víddar og lágs þyngdarpunkts.
Hann er með alsamhraðstilltan gírkassa og því
auðveldur í akstri í mikilli borgarumferð.
Hann er mcð viðbragsmlkilli og öruggri vél og veitir
skemmtilegan akstur við góð aksturs-skilyrði.
Volkswagen er ekkert tízkufyrirbrigði.
Volkswagen er í hærra endursöluverði en aðrir bílar.
Volkswagen er því ömgg f járfesting.
Varahlutaþjónusta Volkswagen er landskunn.
HEKLAhf.
Laugavegi 170»—172 — Sími 21240;