Morgunblaðið - 11.05.1972, Page 1
52 SÍÐUR (TVÖ BLÖÐ)
104. tbl. 59. árg. FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972 ._____________________Prentsmiðja Morgunblaðsins
Koma
Nixons
— undirbúin
Moskva, 10. maí NTIB
í NTB-FRÉTT frá Moskvu
sagði í krvöld, að sovézikir og
bandaríBkir sérfræðdngar
bafi áltt fund með sér í
Moiskvu í dag til að undirbúa
heimsókn Nixons Bandarílkja-
forseta þangað. Ailt bendir til
að íundurinn hafi tekizt vel
og eklkert bendir til að sov-
éz!k stj'órnvöld hafi í hyggju
að aflýsa heimsóknintni.
Tveir
á lífi
Kellogg, Idaho, 10. maí
— NTB-AP
TVEIR námmnenn fundust í
gærkvöldi lifandi, eftir að þeir
höfðu verið innilokaöir í silfur-
námunni Simshine í Idaho dög-
um sanian. Sjö námunienn fund-
ust látnir hjá lifenduniun tveim-
ur.
Vitað er, að 47 námumenn lét-
ust og enn er saknað 44, þegar
eldur brauzt út i nármmni. Björg-
unarflokkar hafa nú nokkra von
um að kannski finnist fleiri á
lífi. Mennimir tveir, sem eru
báðir tæþlega þrítugir, voru
furðuhressir og vel á sig komnir.
Bandarískur þingmaöur:
200 mílna fisk
veiðitakmörk
Washington, 10. maí. AP
Einkaskeyti til Morgunblaös-
ins.
BANDARÍSKUR þingmaður í
lulltrúadeildinni bar í dag fram
lagafrumvarp um að færa íisk-
veiðitakmörk fyrir erlend skip út
í 200 milur frá ströndum Banda-
rík,janna. Fiskveiðitakmörk
Bandaríkjanna eru nú 3 mílur.
Þingniaðurinii, James J. Howard,
sem er demókrati frá New
Jersey, lýsti yfir vaxandi áhyggj-
um sínum yfir ekki einungis íé-
lfegri aíkomu bandarískra fiski-
manna, heldur einnig yfir því,
að „mikið af auðæfum okkar á
hafinu eru þorrin sökum ofveiði
rússneskra skipa.“
Á Mars:
Tvenns konar íshetta
Tran Van Tuan, liðsforingi, með skegg og bringu þakta heiðurs-
merkjum, heldur á fána á hergöngu í gegnum nær auðar götur
Hue í Suður-Víetnam fyrir nokkr uni dögum. Þessi gamii hermað-
ur stendur nú á sjötugu. Hann er í svonefndu borgarvarnaarliði
Hue. sem í eru starfsnienn stjór narinnar og borgarar og hefur
þeiin verið falið að verja borgina til hins ítrasta. Stórsókn komm-
únista til Hue hefur verið yfirvofandi í fleiri daga.
Pasadena, 10. maí. AP.
VÍSINDAMENN, sem rannsakað
haifa Ijósmyndir teknar aí reiki-
stjörmunni Mars úr iítiUi fjar-
iægð, skýrðu frá því í dag, að
þeir hefðu fundið um 320 km
breiða íshettu á suðurpóii reiki-
stjörnunnar. Þá kváðust vísinda-
miennirmir einmg hafa komizt að
raun um aif ljósmyndunum, sem
teknar voru af Mariner 2 geim-
farimu, að ishettan úr vatni ó
Mars væri þakin um 2000
imilma breiðu lagi af frosnum
kolefnistvisýringi (carbon diox-
ide). Hverfur þetta lag á sumr-
in á Mars, en þá guifair það upp
Melvin Laird varnarmálaráðherra:
Staðráðnir í að stöðva vopna-
sendingar til Norður-Víetnam
og kemui síðan aftur með vetr-
num.
Kína
í WHO
Genf, 10. maí, NTB.
KÍNA var í dag samþykkt sem
aðili að Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnuninni, WHO, með yfir-
gnæfandi meirihluta atkvæða.
Með aðild Kína vom 76 þjóðir,
15 voru á móti og 27 sátu hjá. —
f umræðunum fyrir atkvæða-
greiðsluna var bandaríski full-
trúinn sá eini, sem hvatti til að
Formósa fengi einnig að vera að-
ili að Alþjóðaheilbrigðismála-
stofnuninni.
Tundurduflin virk í dag
Sovézkt skip á leið til Haiphong
hafði breytt um stefnu
Saigon, Washington, London,
10. maí — AP-NTB
• BANDARÍSKAR herþot-
ur skutu niður sjö flug-
vélar frá Norður-Víetnam í
dag af gerðinni MIG. Jafn-
framt héldu Bandaríkjamenn
uppi mestu loftárásum, sem
gerðar hafa verið í f jögur ár,
á svæði við Hanoi, Haiphong
og enn fleiri staði í Norður-
Víetnam. Stjórnin í Hanoi til-
kynnti, að 16 bandarískar
flugvélar hefðu verið skotnar
niður í dag og margir flug-
menn verið teknir til fanga.
0 f Washington skýrði Mel-
vin Laird, varnamála-
ráðherra, frá því, að eitt sov-
ézkt skip og sennilega fleiri
hefðu þegar breytt um stefnu,
eftir að tundurduflunum var
komið fyrir úti fyrir höfnum
Norður-Víetnams á þriðju-
dagsmorgun. Tundurduflin
verða virk í fyrramálið, mið-
vikudagsmogun kl. 11 (ísl.
tími). Laird sagði, að 16 sov-
ézk skip væru í Haiphong,
fimm frá Kína, 11 frá öðrum
kommúnistaríkjum og fjögur
frá Bretlandi.
0 Nguyen van Thieu, for-
seti Suður-Víetnams, lýsti
í dag yfir herlögum í landinu
og var það greinilega gert í
því skyni að auka á mögu-
leika stjórnarinnar til þess
að snúast með árangri gegn
hinni hörðu sókn Norður-
Víetnama, sem hófst 30. marz
sl. Jafnframt vék forsetinn
yfirmanni stjórnarhersins á
miðhálcndinu frá, en þar hafa
Norður-Víetnamar náð miklu
landsvæði undir sig og ógna
nú héraðshöfuðborginni Kont
um.
Útvarpið í Hanoi hefur skýrt
frá því, að bandarískar flugvél-
ar hafi gert loftárásir á sovézka
flutnÍTigaskipið Pavek á þriðju-
dag, er það var innan landhelgi
Norður-Víetnams og hefði skipið
orðið fyrir miklum skemmdum
og fjórir af áhöfn skipsins særzt.
Af hálfu varnarmálaráðuneyt-
isins í Washington hefur því vér-
ið lýst yfir, að bandarískar flug-
vélar hafi ekki gert árásir á
nein sovézk skip, en því var
bætt við, að þegar tundurduflun-
um var komið fyrir við strendur
Norður-Víetnams, hefði komið til
harðrar skorthríðar mitli banda-
rískra flugvéla og herstöðva
Norður-Víetnama á jörðu niðri
og var það ekki taiið útilokað,
að sovézka skipið hefði orðið fyr-
icr sikotum í þeirri skothríð.
Loftárásum Bandarikjamanna
í dag var fyrst og fremst beint
að járnbrautum og að eldsneytis-
geymum „I grennd" við Hanoi og
hafnaiborgina Haiphonig. Ekki
var greimt frá því, hversu fjar-
læg skotmörkin hefðu verið frá
borgunum sjáifuim. Þá var einnig
haft eftir áreiðanlegum heimild-
um, að bandarískar flugvélar
hefðu gert loftárásir á járnbraut
i norðvesturhluta Norður-Víet-
nams, aðeins 100 km frá landa-
mærunum við Kína.
Melvin Laird, varnamálaráð-
herra, sagði i dag, að Bandaríkin
myndu „grípa til alira nauðsyn-
legra ráða til þess að stöðva
vopnasendimgar til Norður-Víet-
nams“, en hann vildi ekki svara
þeirri spurningu beint, hvort
þetta næði til þess að gera árás-
ir á skip og flutnimgaflugvélar.
BREYTTI UM STEFNU
Þá slkýrði Laird svo frá, að
vitað væri um eitt sovézkt skip
á leið til Haiphong, sem hefði
breytt um stefnu, eftir að tund-
urduflunum var komið fyrir ut-
an við hafnir Norður-Víetmams
Frambald á bls. 12.
Isbjarna-
veiðin
minnkar
ÍSBJARNAVEIÐI Norðmanna
hefur dregizt mjög saman á
veiðitímabihinum 1969—1970
og 1971—1972. Á síðara veiði-
tímabilimi var leyft að fella
300 ísbirni, en aðeins voru þá
felld 129 bjarndýr. Árið þar
á undan hafði ísbjarnaveiði
Norðmanna náð 469 dýrum.
Af þeim dýrum, sem felld
voru á tímabOimu 1970—1971,
voru 45 felld af selfömgurum
á niorðurísmium og á Nýfumdma
lamdi, 21 af veiðimömmum á
Svalbarða, 19 af veðuirathug-
umarfóiká, 32 af skemimti-
veiðiimömmum og 12 ísbirnir
voru felldiir á Svalbarða af
fólki, sem þar er búsett.
Bonn:
Umræðum um griða-
sáttmálann frestað
— hefjast aftur að viku liðinni
Bonm, 10. maí — AP-NTB
FRESTA8 var í dag um viku-
tíma, eða til næsta miðvikudags,
iimræðum vestur-þýzka þingsins
um griðarsáttmálann við Pólverja
og Rússa, sem Willy Brandt,
kanslari, gerði. Rainer Barzel,
formaður Kristilega demókrata-
flokksins, og Brandt áttu fund
með sér í dag til að freista þess
að jafna, þann djúpstæða ágrein-
ing, sem er milli stjórnar og
stjórnarandstöðu um afstöð-
una til samninganna. Að
þeim fundi loknum ákváðu
þeir að fresta umræðunum, eins
og í upphafi sagði.
Barzel hafði fyrr um daginm
neitað kröfu Brandts um að at-
kvæðagreiðslan færi fram í kvöld
og sagði, að margt i samningun-
um þarfnaðist nánari skýrimga
og betri tíma þyrfti til að kamna
ýmis atriði, sem snertu sambúð
auiS'turs og vesturs. Barzei lét að
þvi liggja, að sögn AP-frétta-
stofunmar, að ekki væri með öllu
óhugsandi að hans menm myndu
greiða atkvæði með samningun-
um, væri tóm gefið til að vinma
að því að komast að einhvers
konar málamiðlun.