Morgunblaðið - 11.05.1972, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐre, FIMMTUDAGUR 11. MAÍ 1972
Kosinn fyrsti prestur
af 4 í Breiðholtshverfi
Um 6000 manns í Breiðholti I
! Sinfóníuhljómsveitin:
Sutcliffe leikur
einleik á óbó
PRESTSKOSNINGAR í Breið-
holti I eru í undirbúningi, en
þær fara frani sunntulaginn 28.
maí, Liggur kjörskrá þegar
frammi í anddyri Breiðholtsskól-
ans. Á kjörskrá eru 2316 kjós-
endur og konur heldur fleiri,
samkvæmt iipplýsingum sóknar-
nefndarformannsins, Sigurþórs
Þorgiissonar.
Tveir umsækjendur eru um
þetta nýja prestakall, sr. Lárus
Halldórsson og sr. Páll Pálsson.
Ekki sagði sóknarnefndarfor-
maðurinn að farið væri að liugsa
til kirkjubyggingar eða í livaða
formi kirkja yrði byggð. En það
stæði fyrir dyrum, þegar söfnuð-
urinn liefur fengið sinn prest.
Jóhannes úr Kötltim
Fundur í minn-
ingu Jóhannesar
úr Kötlum
Morgunblaðirru barst eftirfar-
andi fréttatilkynning í gær:
VINIR og samherjar Jóhannesar
úr Kötiium gangast fyrir baráttu-
fundi í minningu hans n.k. sunnu
dag 14. maí í Austurbæjarbíói.
Einar Bragi flytur ávarp. Les-
Ið verður og sungið úr kvæðum
Jóhannesar og ffliuttir ræðukaifH-
ar. Flytjendur: Árni Björnsson,
Ási í Bæ, Bríet Héðinsdóttir, Ey-
vindur Eiríksson, Sveinn Skorri
Höskiuldssion, Nína Björk Árna-
dóttir, Sólveig Hauksdótt.ir, Stef-
án Hörður Grímsson, Ve.nharð-
ui Linnet og Þorsteinn frá
Hamri. Pétur Pálsson oig félagar
ilytja kafla úr Sóleyjarkvæði.
Fundi stýrir Vilborg Dagbjarts-
dóttir.
(Fréttatilkynning frá undir-
búningsrief ndinni).
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavíkur
MaTnús Ólaf son
Ögnmndiir Kristinsson.
Hvitt: Skákfélag Akureyrar
Gylfi Þórhallsson
Tryggvi Pálsson.
17. —, fxe6
Söfnufturinn í Breiftholiti I mun
vera með staerstu söfniuftum á
landinu. Ibúar eru rétt innan við
6000, en að jafnaði er miðað við
5000 maims. Nú þegar er Breið-
holt III, sem í íramtíðimni á að
verða 1200 íbúa hverfi, farið að
byggjast og mun himn nýi prest-
ux í Breiðholti I þjóna þar, þang-
að tid nægifegur fjöldi verður
kominm þar, svo þörf sé á nýjum
presti. Þá á eftir að byggja Breið
hoit II, sumnan Breiðholtsvegar,
sem talið er að verði svipað
hverfi að stærð og Breiðholt I.
f FVRRADAG skýrði Einar
Ágústsson, utanríkisráðherra,
bandaríska sendiherranum hér
frá því, að ísjenzka ríkisstjórn-
in hi.vti að harma þá óheillaþró-
un, sem orðið hefði í Víetnam að
undanförnti. Ennfremur lét utan-
ríkisráðherra í viðræðum sínum
við Rogers, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna, fyrir réttri viku,
í ljós áhyggjur íslenzku ríkis-
stjórnarinnar út af gangi mála
i Víetnam.
Þetta kom fram á Alþingi í
gær, er ufcanrikisráðherra svar-
aði fyrirspurn, sem Svava Jak-
obsdóttir beimdi til harns utan
dagskrár, þess efnis, hvort ríkis-
stjórnin hefði tekið afstöðu til
síðusitu viðburða í Víetnam. I
svari sinu vitnaði utanríkisráð-
herra til samþykktar utanríkis-
ráðherrafundar Norðuriandanna
í Reykjavík 25. apríl sl. um þetta
mál og skýrði jafnframt frá
MIÐVIKUDAGINN 10. maí var
dregið í 5. flokki Happdrættis
Háskóla fslands. Dregnir voru
4.100 vinningar að fjárhæð
26.520.000 krónur.
Hæsti viinminigurinn, fjórar
milljón króna vinningar komu á
númer 33636. Miðarnir voru seld-
ir í Aðaliumboðinu, Tjarnargötu
4. Einm eigandinn áttii röð af mið-
um og hreppir því einnig auka-
vinningana.
200.000 krónur konVU á númer
16678. Þrír miðar voru seldir í
í GÆR laiuk i Reykjavík Norr-
æna brunatækniþinginiu, sem
jstaðið hafði í 3 daga. Rúnar
Bjarnason var þingforseti síð-
asta dag þingsins, en þá var
fjailað um tæknifeg skipti, þ. e.
notkun á sjálfvirku viðvörunar-
BÍYGGING íþróttahúss i Garða-
hreppi hefur nú verið boðin út
og er skilafrestur tilboða til 9,
júní. Á að byggja stórt og giæsi-
fegt íþróttahús á svæðinu neðan
við skólann við Vífilssíaðaveg.
Húsið verður um 1000 ferm að
stærð. í því verður 18x33 m sal-
ur, sem er keppnisssulur, áhorf-
Verða því 4 prestaköll í Breið-
holti i framtíðinni.
Breiðholtsisöfnuður var stofnað
ur í janúar í vetur og hefur safn-
aðamefndin starfað mikið síðan.
M. a. hefur verið efht til 8 opin-
berra fundia, einkum um málefni
ungdómsins í hverfinu. Var fjail-
að um máfefni unglinga á 4
fundum og mál barna á forskóla-
aldri á 4 fundum. Voru 30—70
manns á hverjum fundi, sem Sig-
urþór Þorgilsson sagði að sér
Skiidist að væri jafnvel meira én
búast mátti við. Hefur því verið
góður vísir að safnaðari'ifi í hin-
um nýja söfnuði i vetur.
framangreindum viðræðum við
ful'ltrúa Bandaríkjanna.
Bjarnd Guðnason taldi það í
anda hinnar nýju vinstri stjóm-
ar að hún beitti sér fyrir álíka
samþykkt og danska þingið hefði
gert um Víetnammálið.
Jóhann Hafstein kvað það
gfeðja sig, að nokkrir þingmenn
teldu sig geta átt drjúgan þátt i
þvi að bjarga heimsfriðnum en
upplýsti, að á fundii i utanríkis-
málanefnd fyrir tveimur dögum
hefði þessi mál alls ekki borið á
gðma. Á þeim fundi hefði utan-
rikisráðherra spurt, hvort þing-
menn gætu fellt sig við að hann
skilaði skriflegri skýrslu um ut-
anríkisimálin og hefðu menn
ekkert haft við það að athuga,
en ef á að taka upp heimsfriðar-
viðræður, sagði Jóhann Hafstein,
veit ég ekki nema verði að
endurskoða þá afstöðu og efna
til sérstakra umræðna í þinginu
um heimsmál.
umboði Þóreyjar Bjarnadóttur,
Kjöngarði. en einn miðinn var
seidur á ísafirði.
10.000 krónur:
31, 73, 876, 1833, 2216, 4179, 4926,
5871, 7545, 8921, 11626, 14449,
15191, 16826. 19650, 21564, 21864,
22214 22613. 23797, 31052, 31269,
33210, 36374, 37904, 38050, 38399,
39839, 40529, 41220, 41650, 43439,
44515, 45103, 46513, 47365, 47671,
51674, 52344, 53669, 54159, 55970,
57739, 59328, 59635.
kerfi, slökkvikerfi og brunaræst-
ingu o.fll.
Eftir hádegi fóru gestir í kynn-
isferð til Þingvalla og Hveragerð
is og þinginu sleit Rúnar Bjarna-
son í lokahófi í gærkvöldi.
endarými fyrir 400 manns o.fl.
íþróttahúsið verður steinsteypt
með strengjasteypubitum i þaki.
Lítið er um gliugga, nema langir
gtuggar á hornum, og húsið því
nokkuð sérstætt. Arkitektarnir
Manfi-eð VJhjá’msson og Þor-
valdur ÞorvaMsson gerðu teiikn-
inguna.
SAUT-FÁNDU og næstsiðustu
reglulegu tónleikar Sinfóníu-
liljómsveitair íslands verða íhaldn
ir í Háskólabíói fimmtudaginn
11. niaí kl. 21. Stjórnandi verður
Bodlian Wodiczko og chileikari
brezki ólfeleikarinn Sidney Sutcl-
íffe.
Á efnisskrá er konsért í d-moll
eftir Vivaldi/Baeh, óbökonsertar
eftir Alan Rawsthome og Cim-
arosa, Gosbrunnar Rómaborgar
eftir Respighi og Eldifuglinn eft-
ir Stravinsky.
Sidney Sutdi.ffe er meðal al'lra
fremstu óbóleiikara í heiminium.
Hann er fæddur í EMinbong og
stwndaði fyrst tónlistarnám sitt
þar. Hann hla/ut Kneller HaU
námsstyrikinn og sbundaði fram-
haldsnám við konunglega tónlist
arskólaran í Lundúmum, þar sem
hann gerðist nemandi Leon Goo-
ssens í óbóleik og John Snowd-
ens í sellóleiik. Sidney Sutcliffe
hefur tekið mi'kinn þábt í tón-
ILstariiifi Bretlands og leikið sem
aðal óbóleiikari i ffest'uim fremstu
hijómsveiibum i Londion, svo sem
Fiaharmoniiuhiljómsv.eit Lundúna,
BBC hlj'ómsvei'tiinni og hljóm-
sveitinni Fíiliharnmonia. Sidney
Sutdiffe hefur eimnig fengizt við
tónsmiðar og hljótmsveitarstjórn
ásamt kenmslustörfum og er nú
kennari við kominglega tónlistar-
skó’.amn í Lundúnum.
SAMBAND egig jafra m k‘ iðe n da
hélt fé’.agisifiund á Selfossi 27. f.m.
segir í frétt frá Samibandi eggja-
framleiðenda.
Til uimniæðlu voru verðlagsmál
og frumvarp tiil lagia um Fram-
leiðsluráð lamd'búmaðarins, sem
nú iiigigiur fyrir Alþimgi.
Á fumdinuim kom fram, að
notkum kjarm'fóðurs til alitfugla-
ræktar miun vera um 13.500 tonn
á ári, sem með núverandi verð-
lagi mun nema um 140 miill.j. kr.
Ef iagður yrði 25% skatt-
ur á þetta magn myndi það vera
um 35 millj. kr. er alifuglaei.g-
enckir yrðu að greiða, án þess
að mokkrar tekjur kæmu á móiti.
Samsæti fyrir
Jón Sigurðsson
MIÐSTJÓRN ASÍ og stjórnir
Sjómannaisambands íslands og
stjórn Sjómannaifélags Reykja-
víkur gamgast fyrir samsæti tii
heiðurs Jóni Sigurðssyni for-
manni Sjómannasambandis Is-
lands í tilefni af sjötuigsafmæli
hans þann 12. maí.
Samsætið verður haldið laug-
ardag þann 13. mai í Átithagasal
Hótel Sögu kl. 6.00.
Þeir sem ósika að taka þátt í
samsætirau tilkymni þáttöku sína
tii skrifstofu Sjómannafélaigs
Reykjavíkur sími: 11915, skrif-
stofiu ASÍ sími: 19348 eða til
Magnúsar Guðmundssonar,
Hrafnistu, siími 35133.
Ný stjórn Rithöf-
undafél. íslands
AÐALFUNDUR Rithöfundafé-
lags íslands var haldimn í Norr-
æma húsiimu þann 28. apríl. For-
maður var kjörin Vilborg Dag-
bjartsdóttir. Aðrir í stjórn eru:
Varaformaður Stefán Hörður
Grímsson, ritari Ingólfur Jóms-
son, gjaildtkeri Jón frá Pálmiholti
og meðstjórnandi Björn Bjarm-
an.
Sidney Sutclitfe.
Þriðju aukatónleikar hiljóm-
sveitarinnar á þessu starfsári
verða haldmir í Háskóiahiói
fimmtudaiginn 18. maí undir
stjórn Willi Boskovskys frá Vín-
arborg. Áskriftars.kírteini gifda
ekki að þeiim tónfeikum.
Alifuiglarækt er búgrein, er nýt
ur engra styhkja frá því opin
bera og hefur verð á framlieiðsiiu
vörum alltaf verið i hóf stilllt,
t.d. hefur verð á eggjum verið
óbreytt síðan í ókt. 1970.
Á fiundimum var einróma sam-
þykkt eftiirfarandi tillaga: „Fé-
lagsfundiur S.E. haldinn að Hót-
el Selfossi 27. apríil 1972 rhót-
mælir eindregið a lið í 3. gr. í
frumvarpi til laga um Fraim-
leiðsluriáð landbúnaðarins, þar
sem lagt er til, að he’lmilað verði
að legigja allt að 25% gjald á
innif’utt kjarnfóður.
Fund'urinn teiur, að verði
heimiJd þessi notiuð að fullu,
muni alifuglaeigendur algerlega
verða sviptir mögufei'ga til að
stunda atvd'nmugrein sína.
Fundiurinn gebur ekki sam-
þýkkt að leggja 5% gjalcl á inn-
flutt kjarmfóður eiins og lagt er
til siðar í sömu grein, nema með
þvi ski.lyrði, að gjafld það, er inn-
heimt verði af fóðri fyrir ali-
fugla, verði motað til uppbygig-
ingar alifuglaræktar og að þetta
komi fram í frumvarpimu."
BRIDGE
ÚRSLITAKEPPNI ísland.smóts-
ins í bridge fyrir árið 1972 hefet
i dag. Sex sveitir taka þátt í úr-
slitakeppninni, þ.e. sveitir Hjalta
Effiassonar, Jóns Arasonar, Sbef-
áms J. Guðjohnsen, Jakobs R.
Mölfer og Arnars Arnþórssonar,
aúar úr Reykjavík og sveit Sæv-
ars Magnússonar frá "Haifnar-
firði.
Keppnin hefst i dag kl. 13.30 í
Domus Medica við Egilsgötu.
Verður þá spiluð 1. umfvrð. önn-
ur umferð fer fram í kvöld og
hefst kl. 20. Á ntorgun fer fram
3. umferð og hefst keppnin kl.
20.00. Á laugardag fara fram, 2
umferðir. Sú fyrri hefst ki. 13.30
en sú síðari kl. 20.00.
Núverandi íslandsmefetari er
sveit Hjalta Eliasisonar.
Keppnisistjóri er Guðmundur
iKr. Siigurðlsison.
Utanríkisráðherra:
Harma óheillaþróun
í Víetnam
Happdrættið:
Þrír fengu milljón
Einn svolítið meira
Brunatækniþingi lokið
Stórt íþróttahús
byggt í Garðahreppi
25% kjarnfóðurskatt-
ur er 35 millj. kr. álag
á eggjaframleiðendur