Morgunblaðið - 11.05.1972, Síða 14

Morgunblaðið - 11.05.1972, Síða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972 í KVIKMYNDA HÚSUNUM iiiiiimiiiiiiiMiiiiu ** góð, ★ sæmileg, Sig. Sverrir Pálsson Stjörnubíó: LEIGUMORÐING- INN DJANGO Atburðarásin gerist í hinu villta vestri, þar sem nokkrir landnem NýjaBíó: M.A.S.H. Styrjöldin í Kóreu er í algleym- ingi. Bandarískir hermenn falla og særast, og miklar annir eru hjá lækna- og hjúkrunarliði, sem Austurbæjarbíó: BANKARÁNIÐ MIKLA I bænum Friendly í villta vestr inu er einn voldugasti — og rammgerðasti banki, sem sbgur fara af. Óteljandi sinnum hefur verið reynt að ræna bankann en Hafnarbió: „RIO LOBO“ Myndin befst rétt fyrir lok þrælastríOsins. Cord McNally er kapteinn i liOi norOanmanna og begar SuOurrikjamenn stela gulii NorOanmanna og drepa einn bezta vin McNallys grunar nann sína eigin menn um græsku og heitir hefndum. McNally tekst aO handsama tvo unga Suöurríkja- Gamla bíó: UPPGJÖRIÐ Hér lýsir ráni úr peningakassa fótboitavallar í Bandankjunum ar sjá sig knúOa til þess aO taka lögin i sínar eigin hendur, þar sem lögreglustjórinn og yfirvöld in, veita þeim ekki nóga vernd gegn illmenninu Barret, sem ræO ur algjörlega yfir hinum litla bæ. Og meO hjálp leigumorðingja og bófa, reynir hann að sölsa undír sig jarðir landnemanna. Hann svifst einskis viO að ná þessu takmarki. hefur bækistöðvar skammt frá viglinunni. Þar hefur verið safn- aO saman hinni furðulegustu blöndu manntegunda, sem reyna aö hafa ofan af fyrir sér nieð ýmsum hætti milli þess sem þeir krukka I landa sína. Leikstjóri er Robert Altman, en i aðalhlutverk um eru Elliot Gould og Donald Sutherland. án árangurs. En dag einn kemur nýr k’erkur til bæjarins ásamt safnaðarfulltrúum sínum, og tek ur til óspilltra málanna. Hann grefur göng yfir til bankans, á- samt aðstoöarmönnum sínum. En á sama tíma. er bandaríska leyni lögreglan í sömu hugleiöingum, því hún hefur grun um að ekki sé allt með felldu varðandi rekst ur bankans. Og auðvitaö kemur til árekstra þarna á milli. menn, Cordona og Tuscarora, en báðir hafa átt viöskipti við svik- ara í liOi McNallys. Þegar st.ríð- inu lýkur heita þeir að hjálpa McNally að finna svikarana. Leikurinn berst til Rio Lobo, þar sem McNally kemst að því, að svikararnir eru á næstu grósum og mata krókinn meö ofbeldi og yfirgangi. Tuscarora og afi rans eiga í vök aö verjast fyrir bófun- um. Cordona er mættur til hjálp- ar og með aöstoö stúlkunnar Shasti hyggjast þeir McNally lægja rostann í lýðnum. sem mikllr peningar streyma um að jafnaöi. Hópur glæpamanna ræðst í að skipuleggja þar hiö fullkomna rán meö nútíma aðferO um, en eftirleikurinn verður ó- væntur aö vanda. ★★★ Þótt M-A-S-H sé ekki kvikmyndalega merkileg, má haía af henni allmikið gam- an, ekki sízt fyrir leik þeirra Goulds og Sutherlands. Þetta er bitur stríðsádeila, en virð- ist jafnframt vera víðtækari þjóðfélagsádeila. Lifum við ekki öll við meira eða minna brjálaðar kringumstæður, þar sem eina lífsvonin virðist vera í þvi fólgin, að taka veru- leikann ekki of hátíðlega. Á* Léttvægur farsi, sem líkt og aðrar „sprenighlægilegar" myndir, sprengir sig á oflát- um. Afsprengi þetta á sér þó einn ljósan punkt, þar sem er hinn sakbitni þorpari — plús hin óvenjulegu endalok, að' þjófarnir fá að halda ráns- fengnum. ★★★ Hreinn og klár vestri af gamla skólanum, enda eru Hawks og Wayne engir ný- græðingar á þessu sviði. Báð- ir viðurkenna aldur sinn og nokkrir brandarar hníga skemmtilega að hinum gamla og „þægilega“ Jóni Væna. — Nákvæmni, hraði, leikur og nokkrir dágóðir brandarar gera Rio Lobo mjög áhorfs- verða. ★★ Mjög þokkalega gerð sakamálaniynd. Tæknilega vel unnin og vel upp byggð. Ör- stuttur en rökfastur endir kemur skemmtiiega á óvart. Kvikmyndatakan er óvenj u tilþrifamikil og tónlistin góð. ★*★ mjög góð, ★★★★ Frábær, léleg, Björn Vignir Sæbjörn Sigurpálsson Valdimarsson ★★★ Altman hefur hér gert níðbeitt stríðssatíru. Mein- fyndin kaldhæðni svífur yfir vötnunum, og undirstrikar hún á áhrifamikinn hátt til- gangsleysi styrjaldarinnar og virðingarleysið fyrir manns- lífum. Altman lætur leikar- ana óspairt „impróvisera“ — með eftirtektarverðum ár- angri. ★ í sama flokki og flestar aðrar af þessari gerð. I'La mall að spaghetti. ★★★★ Tvímælalaust ein fyndnasta mynd sem ég hef séð. Skörp stríðsádeilan, sem liggur á bak við allt háðið og grínið kemst mjög vel til skila í Oscarsverðlaunahandriti Ring Lardners Jr. Leikur allra er stórkostlegur. Ein af beztu myndum ársins. Höfundar þessarar mynd- ar hafa verið gjörsneyddir kimnigáfu. Leikararnir hatfa naumast fyndna setnirgu að vinna úr, og söguþráður er svo yfirdrifinn, að myndin verður hreinlega ieiðinleg á köflum. ★★★ Þeir sem unna vestrum á annað borð fá hér ágæta skemmtun. Howart gamli Hawks bregst þeim ekki frem ur en fyrri daginn — óvæginn og kiminn í senn. ★ ★★ Hér leiða þeir enn sam- *n hesta sína gamlingjarnir Howart Hawks og John Wayne. Er lítil ellimörk að sjá á þeim, hvorki leik, stíl né skemmtan. — útkoman líkt og fyrri daginn, fyrsta flokks vestri með handbragði kunnáttumanns. Freysteinn Grettisfang: Islandi sómi MEINLEG vila slæddist inn í grein mína í Morgunblaðinu 3. maí, sem hét frá minni hálfu — Tíðindalaust á Vest- urvígstöðvunum —, en birtist undir fyrirsögninni — Teflir Fischer á íslandi? Er þar fjall að litillega um viðræður okk ar Fischers í Bandaríkjunum aðfaranótt annars mai. Seint í greininni stendur „skildist mér að Fischer yrði að endur skoða afstöðu sína gagnvart íslandi", en átti að vera — „skildist mér að Fischer ætl- aði að endurskoða afstöðu sína gagnvart íslandi.“ Röng birtist greinin torskilin, en eins og fram kemur í henni réttri, fannst mér Fischer, sem virtist verulega andsnú- inn íslandi sem keppnisstað fyrsta hálftímann í viðræðum okkar í Grossinger, hafa tek ið vinsamlegri afstöðu i garð íslands, er við höfðum setið undir skákrannsóknum og rabbi á herbergi hans um kvöldið og ræddum einvígis- málin að nýju yfir náttverði. Róbert Fischer var kunnugt um óvinsamlega afstöðu for- seta Skáksambands íslands í hans garð í blaðaummæl'um, áður en ég kom til Bandaríkj- anna að þessu sinni. Eitt hið fyrsta sem hann spurði mig um í Grossinger var einmitt þetta og nefndi hann dæmi, sem harin hafði úr heimspress unni. Ég reyndi í fyrstu að draga úr þessu, kvaðst halda, að hér hefði ekki verið um beina fulllyrðingu — not full statement — að ræða af hálfu Guðmundar, en er Fischer vék að þessu aftur nokkru síð ar og mundi þá nákvæmlega efnislega þýðingu á orðum Guðmundar, sá ég þann kost vænstan að játa, að ég teldi, að ummælin væru rétt, en lagði jafnframt þunga áherzlu á, að hver sem afstaða Guð- mundar G. Þórarinsscnar í hans garð kynni að vera, teldi ég, að afstaða annarra stjórnarmanna skáksambands ins, ráðamenna á íslandi, sem ég hefði rætt við um málið, og alls þorra þjóðarinnar værí á þann veg, að eindregið væri óskað eftir að hann keppti á íslandi við Spasský. Taldi ég að almenningur á íslandi hefði löngum haft mikið uppá hald á honum, en þar sem heimspressan hefði lengi ver ið honum andstæð, ekki sízt i seinni tíð, og enginn annar á íslandi heíði orðið til að verja hann opinberlega, þegar máli hefði verið á hann hallað, hefði ég gert það i nokkrum blaðagreinum. Við ræddum þessi mál nokkru nánar, og skömmu síðar gerðist hann mjög vinsamlegur og bauð mér á heibergi sitt. Þar sem Skáksamband ís- lands er með óbeinar dylgjur í minn garð í Morgunblaðinu í dag — 10. mai — varðandi þessi efni, áskil ég mér rétt til að skrifa ítarlega grein um viðræður okkar Fiscbers í Grossinger siðar. Róbert Fischer er þannig kunnugt um, að sem blaða- maður hefi ég haldtð uppi nokkrum vömum fyrir hann á íslandi, á sarna hátt og ég hefði varið Boris Spasský, ef hallað hefði verið um of hans hlut. Bobbý bað mig að skti’n aði, þriðja kvöld okkar í Gross inger, að halda áfram uppi vömum fyrir hann, ef tilefni gæfist til. Ég ætla því að ræða hér ein af ummælium forseta Skáksambands íslands í Morg unblaðinu 7. maí, þótt þau varði fremur fulltrúa Fisch- ers, Paul Marshall, en Fischer sjálfan. Hefði ég þó fremur kosið, að geta nú látið nægja það eitt, að óska islenzku þjóðinnn til hamingju með þann stóra sigur, sem áunnizt hefur í ein vígismálinu. GAMANMÁL REYKVÍKINGA Morgunblaðið gagnrýndi réttiíega aðgerðir forseta Skáksambands íslands í ein vigiismálunum í leiðara 6. maí, og þegar daginn eftir svarar Guðmundur með ósannindum í sama blaði, sem hrakin verða hér að neðan. Það er nú gamanmál Reyk- víkinga, að Guðmundur Þ. var svo svekktur, þegar ann ar einvigiisaðilinn óskaði eftir aðstoð minni til að reyna að bjarga einvígismálliiniu i tví- sýnu og tímaþröng, að hann lætur skáksambandið eyða meiru en tuttugu vinnustund um hirnn 4. maí í að bóka þvætting um mig og þvæla um umboð mitt, sem stað- festa hefði mátt í tveggja mín útna símtali, að var eins og ég sagði þegar, og Marshalil staðfesti síðar í Morgunblað- inu — munnlegt, eins og skilj anlegt var undir þáverandi kringumstæðum, þar sem ég var sendur heim til íslands í skyndi af aðilum sem staðsett ir voru á ólíkum stöðum í Bandaríkjunum. Síðan börðu skáksambandsmenn saman ó- skiljanlegar vitur á mig fyrir veitta ókeypis aðstoð við inn- lenda og erlenda aðila i ein- vigismálunium. Er þetta þeirn Framhald á hls. 21

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.