Morgunblaðið - 11.05.1972, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972
ATVINNA ATVIKiVA ATVINNA
Matreiðslumaður
óskar eftir atvinnii til lengri eða skemmri
tíma.
Upplýsingar í síma 24595 næstu kvöld.
Innheimtustörf
Iðnfyrirtæki óskar eftir að ráða konu eða stúlku til innheimtu-
starfa og til aðstoðar á skrifstofu hálfan eða allan daginn.
Þarf að hafa bíl til umráða.
Umsóknir merktar „INNHEIMTA — 1731" sendist blaðinu
fyrir 20. maí.
Rösk og ábyggileg
Aðstoðarstúlka óskast strax á tannlækningastofu í Miðborginni.
Umsókn sem greinir aldur, menntun og fyrri störf leggist
inn á afgreiðslu blaðsins merkt: „1740".
Atvinna
Ungur maður, sem lokið hefur sveinsprófi
í vélvirkjun, vélstjóraprófi II. stigs óskar
eftir atvinnu. Margt kemur til greina.
Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir 19. þ.m.
merkt: „1735“.
Framkvæmdastjóri BHM
Bandalag háskólamanna óskar eftir að ráða framkvæmdastjóra.
Háskólamenntun skilyrði. Til greina kemur að ráða mann hluta
úr degi til að byrja með.
Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Umsóknir sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins fyrir 15. mai,
merkt: „1977".
BHM.
Atvinna
Óskum að ráða menn til verksmiðjustarfa,
helzt vana vefnaði.
Upplýsingar á skrifstofunni.
AXMINSTER H/F.,
Grensásvegi 8.
Sérfrœðingur
Staða sérfræðings i röntgengreiningu við Röntgendeild Borg-
arspítalans er laus til umsóknar.
Upplýsingar um stöður þessar veitir yfirlæknir deildarinnar.
Laun samkvæmt samningi milli Læknafélags Reykjavíkur og
Reykjavíkurborgar.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist
Heilbrigðismálaráði Reykjavíkurborgar.
Reykjavík, 5. 5. 1972.
Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar.
Innilegar þakkir til aílra sem heiðruðu mig með höfðinglegum
gjöfum, blómum og skeytum á afmæli mínu 5. maí.
Jóhanna Guðmundsdóttir.
M ENGAR ELDSPÝTUR
-k KVEIKIR MEÐÞESSUM
FRÆGU RAFHLÖÐUM
SEM ENDASTARIÐ
-K VATNSHELDUR KVEIKUR
ÚR FIBER-GLASS
-k LEKUR EKKI ÞÖTT
HANN HALLIST
v SÉRSTÖK EINANGRUN
^ MILLI ELDS 0G GEYMIS
-K GEYSLAHITUN með
2.625 kaloríustundir
-K Eyðsla aðeins 0.27 I.
RAFBORG SF.
RAUÐARARSTIG 1 SlMI 11141.
I NATIONAL
það er dýrt að
verða fyrir tjóni -
á SAAB 99 kemst
þú hjá því... . að mestu
Lendir þú í árekstri — og það skulum við vona að þú gerir ekki —en ef, þá eru
mun minni líkur á tjóni ef þú ert á SAAB 99 með fjaðrandi höggvara.
Á SAAB 99 ertu ekki aðeins á öruggum bíl — heldur líka á sérlega
vönduðum bíl, sem er frábærlega hannaður fyrir akstursöryggi
og hagkvæmur í viðhaldi og rekstri. —
RIÖPNSSON *œ.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
GJtAEB QQ með fjaðrandi
„öryggi framar öLLU" höggvara