Morgunblaðið - 11.05.1972, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972
25
Þarna sérðu, mað'.ir
þyrfti að vera tuttugu árum
eldri.
___ — Jarðvegurinn hér er því
miður mjög rakur.
— Þér fáið lánið. Seg:i3 til
þ<‘S»r þetta á að hætta.
— Allt í lagi, þú vannst, en
við komumst þó í göiufuferð.
★ k J . 'Stj EANEDIXOr Iðrn i sp u >ar
r
Hrúturinn, 21. marz — 19. apríi.
Þér viröast allir í kringuin þig ærift óbiigjarnir.
Nautið, 20. apríl — 29. maí.
Truflaftar aftgerðir eru dæmigerðar fyrir hennan dag. Iliddu
átekta.
Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní.
Velilli l>i‘r verksvift í einrfimi þar sem I»ú lemur |iví vift. t'aft
reynir á þolinmæfti þína gagnvart ástvinum, og er hún mikilsvirfti
og vei metin.
Krabbinn, 21. júní — 22. júlí.
l*á verAur afl láta stórvandamálin bíða bftri tíma.
Ljónið. 23. júlí — 22. ágnst.
Hujísaðu þig vel um áður en ]>ú lojísur út í stórframkvæmdir.
3Iærin. 2.S. ájrnst — 22. septemher.
Ef þú verður að Rera stórátak S fjármálum, Rprftu það hávaða-
laust.
Vogrin, 23. septeniber — 22. októher.
l*ú skalt vera jákvæður, |>ött á þÍR sé hallað.
Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember.
I»ú verftur að taka ffleði þína, þótt dagrurinn sé leiðinlegiir.
Boffmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember.
Témstimdapanian er of dýrkeypt núna.
Steingreitin, 22. deseinber — 19. janúar.
Vertu staðfaslur til stórátaka, og slepptu smáaðgferðuni.
Vatnsberiim, 20. janúar — 18. febrúar.
Minnishlöðin þin geta orðið þér sterkt vopn er fram í turkir.
Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz.
Einhver veikleiki er i áformi þínu or iietra að laRfæra hann
strax.
Stúlkur
með dáliit'a enskukunnáttu ósk-
ast á Jfott bandarískt beimili.
Gott kaup. Vjnsamlegaist skrifið
tii
Mns. A. Kent
820 Soundview Drive,
Mamaroneok, New York, 10543,
U. S A.
Listohúlíð í Reykjnvík
Tekið á móti pöntunum á aðgöngumiðum
í síma 267411 alla virka daga kl. 4—7.
Norskur
merrntaskólakennari, 56 á<ra gam-
afi, kemur tiU íslands í sumar og
verður hér dagana 25. júrri til 2.
júlí. Ættar að reyna að tæra eitt-
hvað í íslenzku. Óskar eftir að
kynnast ístendingum. Skrifið til
Eiliif Joa,
N-4633, Höllem i Sögne,
NORGE.
Laugardaga kl. 10—14.
Dagskrá hátíðarinnar liggur frammi
í Norræna Húsinu.
LISTAHÁTÍD I
V REYKJAVÍK
Hannyrðavörur
Rýmingarsala á hannyrðavörum hefst á morgun í sjónabúðinni.
Mikið úrval af garni, klukkustrengjum, veggteppum, dúkum og
fleiru. Gömul íslenzk og norsk mynztur.
Lítið inn í
Sjónabúðina Laugavegi 32
ÚRVAL GLUGGATJALDAEFNA