Morgunblaðið - 11.05.1972, Page 30
30
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 11. MAl 1972
Morton FC iskorar imark sitt. Sjá má leikmanninn sem Guftni K,j a.rtansison átti ií liögg'i við, < »i sá skallaði tii liins Mortons-<Ieik-
nmannsins á myndinni, og átti iiann aaiðvelt með að skora. A tmyn dinni sést einnig bakviiirðiiir tslenzka liðsins, Jóhannes Atlason,
og er ihann grefiniJeiga ökki rangstæðnr.
Landsliðið — Morton FC 0:1:
ÍSLENZKA landsliðið fékk mjög
ákjósaniega a-fingii S fyrrahvöld
er jKið mætti skozka atvinnu-
mannaiiðinn jMorton FC á blaut-
nm og þiingiim Eaiigardalsvell-
inum. JLeákmr jþessi markaðist vit
anlega itöiuvert af því að íslenzku
piitamir voru flestir nð ieika sinn
fyrsta lei!k á grasi í ár, en Kkot-
arnir hafa 'nýlokið Ikejppni sinni
í 1. deild, og eiga því að veira
í beztri hugsanlegri þjálfun. Ef
teikið er tiilit til þessia atriðs má
segja að frammistaða ifslimding-
anina fhafi iverið framar öllnm
vonum.
— Það var greinilegt að út-
haldið var betra hjá Sikotuntim,
en ok'kar strákar áttu mofklkiuð
g'óða leikkaffa. Við átfcum að fá
mörk i þessum leik, etf litdð er til
tæikitfferanna sem okkur buðiust,
sagði Hafstfeinn Guðmundsson,
landsliðseinvaklur að leik lolkn-
um.
Bæði liðin byrijfuðiu leiikinn aí
milkflum krafti og kom fyrsta
uimtalsverða tækifærið á 6. miín-
útiu, er Sigurðiur Dagsson varði
vel skot eins af sófknarleiikmönn-
um Mörfcon, sem erfitt var að
þek'kja í sundur, þar sem þeir
voro e'kki með núimer á treyjum
sónum.
Tveimur mímútum síðar átti
svo iislenzfka liðið mjög skemmti-
leiga úifcfærða sókmarlotiu, sem
lyktaði með þvi að Eyleifur sendi
failega inn í teiigimm til Mattfhi-
asar Haligríirrussomar en skot
hams fór hátt yfir.
IBK - Morton
leika á Laugardalsvellinum í kvöld
í KVÖLD fer fram á Laugardals-
veliiniim ieikur niilli skozka liðs-
ins Morton FC og Islandsmeist-
ara fBK. Hefst lelknrinn kl.
20.00, og er ekki að efa að þarna
verður urn spennandi og skemmti
lega viðureign að ræða. fslands-
meistararnir hafa vafalaust hug
& þvi að sigra Skotana, en Jwir
eru sannarlega engin lömb að
ieika við, svo sem beizt sést á því
að í vetur iinnu þeir bæði Celtic
og Rangers á útivelli í 1. deildar
keppninni skozku.
Dómari í leiknum í kvöhl verð
nr Magnús Pétnrsson, en línu-
vorðir lieir Einar H. Hjartarson
og Garðar Guðmimdsson.
Góð
byrjun
sagði Albert
Guðmundsson
— ÞEGAR tekið er tiliit til
aðstæðnanna, er ég ánægður
með leik íslenzka liðsins,
sagði Albert Guðmúndsson,
formaður KSf að ieik lands-
liðsins og Morton FC loknimi
í fyrrakvöld.
— Ég hef tæpast séð ís-
lemzkt landsilið byrja svona
ved í fyrsta leik sinum á vor-
im, sagði Alfoert. — Það sýndi
gott spil oig mdkil barátta var
i því ledkimn út, þráfct fyrir
erfiðar vallaraðstæður.
Aðsipurður um sfcozka liðið
saigði AJbert:
— Það er aiuðséð að það
hetfur yfir mjög góðum knatt-
spyinumömnum að ráða, og
tæikini leikmanmanna var ágæt.
Þegar Leikið er á móti þannig
liði, skapast alltatf meiri mögu
ieikar fyrir aindstæðiniginm að
sýna eimmig knattspymu, jatfn-
vel þótt hann sé veikari. Em
það var líka auðséð að leik-
memm Morfcom FC voru mjöig
ákveðmir i að vinma þennan
Iieik, og börðust tdl þess.
Um rharkið sagði Albert:
Albert Guðmundsson.
— Dómarinn og linuvörð-
urimn voru sjálfsagt í befcri
aðstöðu en ég að sjá hvað
gerðist, en ég gat ekki befcur
séð en að þama væri um rang-
stöðu að ræða.
Þá lögðum við þá spum-
imgu fyrir Albert, hvort hann
teldi að frammistaða islenzka
iiðteins i De.'tknium við Morton
gæfi vonir um að það sfæði
sdg í leikjunum við Beigíu-
menn?
— Um það vdil éig efeki segja. í
Belgíu eru krimgumstæðurnar
allt aðrar, og við vit'um að
þeir eiga yfir að ráða geysí-
lega sterku landsldði.
GULLIÐ TÆKIFÆRI
Á 36. mlnútiu há.fieiksins
ferugu íslendingar gullið tæfe'-
fæ.rá til þess að ná forystu. Þá
brunaði Tei.fur Þórðarson upp
og sfeaiut hörku'S'koti að marfei
Morton sem mahkvörðurinm kom
höndum á, en hélt ekiki boltan
um. Hrökk bölti/nn út í teiginn
þar sem Matfhias kom aðvifandi,
en skot hans var varið af varn-
arleikmanni í hom.
Lauk þannig fyrri hiáifleik án
þess að mark væri stoorað.
ÚTHALDIÐ BETRA
1 síðari hálfieik fór það að
segja til sín að úthald leikmanna
Morboms var betra en fslenddng-
anna. Landsiiðspiltarnir börðúst
þó jafnan vel oig Morton-Jiðið
sem vintist etoki hafa yfir miki
um gkytfcum að ráða, fékk ekfei
mörg tækifæri til þess að leifea
upp í markið. Þau skot þeirra
sem á marfeið hittu varðd Sig-
urður Dagsson aí mifeilld snfflld
og otft á táðum að mamni virtist
áreynslulaust.
fsienzlka iiðið náðli svo alJgóð-
um sófenarlotum öðru hwerju, em
eins og í fyrri háliflleik voru sófen-
anleifemennirndr áíkatfiega miis-
tæfeir u pp við marfeið,
RANGSTÖDUM ARK ?
Á 77. mínútu leiksins skoraði
svo Montom. Boltimn kom þá íyr-
ir marfeið frá vinstri', og inni í
markteiignum voru þrír leik-
memn fyrir: Giuðmi Kjartamsson
og tveir af leifemönmum Morton.
Guðmi oig annar sfeozíkd leifemað-
urinm stiukku upp og vann Sfeot-
inm það skahaelmvígj og gat skall
að til tfélaga sims sem var fyrir
Islendingar liafa náð ágætum árangri í kraftlyftingum. Þessi
mynd var tekin á elnu slíku móti, er Óskar Sigurpálsson var að
reyna sig.
Meistaramótið í
kraftlyftingum
MEISTARAMÓT Islands í kraft-
lyftingum fer fram í KR-heimil-
inu laugardaginn 13. mai og
hetfst keppni i léttari flokkiinum
kl. 13.00, en keppni í yfirþunga-
vigt, millþungavigt og léttþunga-
vigt hefst kl. 16.00.
Flestfir beztu lyftingamemm
landsims eru meðal keppemda og
má þar mefma Björn LáruSsom,
KR, sem lyft hefur 752,5 kg
saimamliaigt í einmi 'toeppnd, Grím
Ingólfissom, Kristmiumd Baddurs-
son og íil. Þá má og nefna Norð-
urlandamethafana Guðmumd
Guðjónsson í léttþumigavigt og
Eimar Þorgrímssom i mi'lllivigt.
íslenzka liðið barðist
af dugnaði
— í fyrsta leik sínum á grasi í ár
Sigurmark Morton FC
sennilega skorað úr rangstöðu
Yfirleitt voru Stootarnlr meira
í sökn í hálfle kn'Um, en tókst
ekfei að skapa sér mörg opin
færi. Ei'tt slífeit bauðst þeim þó
er boitinm koim fyrir marfeið og
barst til lei'kmamns sem var í
dauðafæri. Sá skaut, em Sigurð-
ur Dagsson kasrtaðd séir og varði
stórgúæsilega.
— Ég held að það hafi verið
heppmd að ég náði þessium boÐta,
sagði' Siigurður, —- en það var
ekiki um annað að ræða fyrir
mig en að kasta mér á hamn'.
imman þá, oig átt'i sá auðve’t með
að senda boitann í nietið.
G'uðmundur Haraldsson dóm-
ari virtist hifea við, en dæmdi
siíðan marikið gi t.
— Það sáu allir á velfcmum að
þetta var ramgstaða, nema diímar
inm oig Mnuvörð'ur'nn, sagði Jó-
hannes Atlason, eftir le'k'nn.
Hafsteinn Guðmundissom, iands-
iiðseimvaldur tök i sama streng
er hann sagði: fig var í mijög
góðri aðistöðu, oig sá að þetta
var greiniieg rangstaða.
Um þetta atvik sagð': Guð-
miundiur Haraldisison dómari:
Línuvörðurinn var hárrétt stað-
settur, og hann gerði enga at-
hugasemd við markið. Sjáifur sá
ég þetta atvife etoki þannig að ég
væri viiss.
Atf myndium að dærna virðist
augijóist að mahk þefcta hefur
toomið úr rangstöðiu.
SIGURDUR OG GUÐNI
BEZTIR
Sigurður Dagsson var bezti
maður íslemzfea iiðs'ns og varði
oft fráibærlega vel. Vörnin stóð
s'g yfirCeitt með ágætum með
þá Guðna Kjartansson oig Óiaf
S'gurvinsson sem beztu menn.
Tenigiiiii'ðirnár voru einnig vel virk
'r, sérstaklega í fyrri h'áltfle.ik,
en nofeikuð virtist dotfma yfir
þe'm þegar leið á leifci'nm. í fram-
Jíinumni átti Teiitur Þórðarson
iangibeztan ieiik og toefur honum
greini ega farið mifeið fram frá
þvi í fyrra. Hann vann geys.iviel
ailan fcímamn og gerðd rnar.gt
rnjö'g vei i leiknum. Þe'r Her-
mann Gunnarssom og Matthías
Ha'.iigrimiS'Som oQSu háðir von-
br'g'ffium.
Giuðimwndur Haraidsson dæmdi
þennan lé.k mjög vel, ef undan
eru S'k'iin mistök'm er marfeið
var sfeorað. Hann sagðd eftir ieife
imn, að hann hofði verlð mjög
auðdæm/dur. -— Leikmenn beggja
liðanna sýndu mi'kia toáttvísi og
prúðimennsitou sagði Guðmundwr.
gk/stjl.