Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐiÐ, FI'MMTUDAGU'R 1. JÚNl 1972 Jóhainii Hafaitein. Fulltrúaráð S j álf stæðisf élaganna: Fundur um störf Alþingis í vetur ins, Jðhann Hafstein mun flytja stut.tan inngrang, en siðan grefst fulltrúum kostur á að varpa fram spurningrum til þingrmanna Sjálfstæðisflokksins í Beykjavik, sem verða gestir fundarins. Lesa 1000 tákn á sek. — prenta 150 þúsund stafi á mínútu Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavikur 20 ára 50 STARFSMENN vinna nú hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykja- víkurborgar, en stofnunin átti 20 ára starfsafmæii í gær. Laus- lega má reikna með að þetta 50 manna starfslið vinni störf 800 manna, ef unnið væri án þess vélakosts sem stofnunin hefur til umráða. Störf stofnunarinnar eru geysi umfangsmikil og má þar nefna gerð þjóðskrár, skattskrár, launaútreikninga og margt fleira. í kerfisíræðideild sitofnunairinn- ar eru athugaðir vaikostir í úr- lauanum verkefna og kerfis- hömniun er framkvæmid. Síðan er gorð starfsrás fyrir vélarnar og þær mataðar á upplýsingum, em fjrrirskipanir til vélanna eru umnar í gataspjöld eða striimla. í vininsludeildirmi eru geymdar 800 segulbandsspólur með upp- lýaingum um viðskiptavini stofn- uniarininar og er ákaflega fljót- legt að vinna úr þeim gögmum sem stofnuninni berast. Til dæm- is bárust í gær 700 greiðslur til Gjaldheimtunnar og vélar SKÝRR voru 6 mínútur að finma þessa 700 úr 70 þús. og færa inm greiðslur þeirra. Vélar stofn- umarinniar sem gera þjóðskrá, sbnareikninga og þessháttar geta prontað 1100 línur á mínútu, eða umn 150 þús. stafi á mínútu. Gata- strimlarnir geta hins vegar lesdð úr 1000 táknum á sekúndu. Fyrsti stjómarforimaður var Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflféiag Reykjavíkur Magnús Ólaf son Ögmundur Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Tryggvi Pálsson. 23. Rbl — d2. 23. — Bh4 x g3. Klemena Tryggvason hagstofu- stjóri og gegndl ha.nm því starfi í 19 ár. Núverandi formaður er Hjörleifur Hjörleifason fjármála- fulltrúi Rafmagnsveitunmar. For- stöðumaður stofnumarimmar hefur síðan 1960 verið Bjami P. Jóna.s- son. SKÝRR starfar nú í þremur deildum aiuk sfcrifstofu, kerfis- deild, véladeild og götunardeild. Von er á nýjum vélum til stofn- unarinmar og mum aftoastagetan þá aukast til muna. Jafnframt er unnið að stækk- um húseignar fyriirtækisies, um um það þil hetoúnig, og þess vænzt að viðbyggimg komist lanig- leiðis á þessu ári. Allar vélar SKÝRR hafa verið IBM vélar, og í upphafi vair Ottó A. Michelsen, núverandi forstjóri, IBM á íslandi, stoipaður fullbrúi þeas félags til þess að anmast viðhald vélanna, og hefir fyrir- taöki hamis amimazt það órfiitið síðan. Stjórn Skýrsluvéla ríkisins og Reykjavíkurborgar siór fram á áframhaldandi vöxt vinnuálags á öllum sviðuna tölvutækni, og unniið er að því að skapa að- stöðu til þess að fullnægja þörf- inmi. Gera verður ráð fyrir frekari aukningum og nýjum vinmubrögðum, með nútíma tætoj- um, á næstu árum. Regluleg starfrækslia Stoýrslu- véla hófst í júnímámuði 1952, og var fyrsta vertoefnið sölubók- hald og reikntogaútskrift Raf- magnisveitummar, og síðam verzl- unarskýrsiur Hagstofummar. Sameignarfélag ríkisins og Reykjavíkurborgar til hagnýt- ingar þeirra véla, sem þá voru fyrir hendi, var formlega stofnað í ágúst 1952, með sammtoigi milli Hagstofu íslands f.h. ríkisisjóðs og Rafm-agnsveitu Reytojavíkur f.h. Reykj avíkur, með helminga- eign aðilanmia, og hefir fyrir- tækið starfað óslitið síðan á sama eigniargrundvelli. Frá vinstri: Jón Zophoniasson deildarstjóri kerfisfræðideildar, Bjarni P. Jónasson, forstöðu- maður SKÝRR og Óttar Kjartansson deildarstjóri vinnsludeildar. Ljósmymd Mbl. Sv. Þarm. f undirbúningi: A5 kaupa 424 tonna skip til Reykjavíkur ÚTGERÐARRAÐ Reykjavikur samþykkti á fundi síntim á föstu- dag að mæla með því, að Reykja- víkurborg veiti þeim Hrólfi Gunnarssyni og Páli Gúðmunds- syni, skipstjórum, ábyrgð fyrir 13% af kaupverði m/s Dagnýjar Kristínar, sem smíðuð er í Noregi 1969, en skipið er 424 brúttórúm- lestir að stærð. Páll Guðmunds- son sagði Mbl. í gærkvöldi að «f af kaupumum yrði, gæti skipið kannski komið hingað til lands seint í haust. Skipið er nú að veiðum við Nýfundnaland og er væntanlegt heim úr þeirri veiði- ferð í júlí. Páll sagði ennfremur, að ef af kaupunum yrði, myndu þeir félagar láta búa skipið bæði til nóta- og togveiða, en áætlað kaupverð skipsins með breyting- um er röskar 75 — tæpar 78 millj. kr. Ábyrgð Reyk j avíkurborgar slkal' veitt með þei-m skilyrðum, að dkipið verði gert úr frá Reykjavík og leggi afla sinm upp þar, þegar ekki er siglt með afl- ainn á erlendan martoað; Lamdi stoipið annars staðar hér á landi en í Reýkjavílk án leyfis Útgen-ð- arriáðs Reykjavlikiur fellur ábyrgð Reytoj avíkurbm'gar úir gildi. Ábyrgðiin er buindin þeiim skilyrð- um, að byggðaisjóður lámd sem nemur 5% kaupverðsims og að kaupendur setji Reykj avíkurborg bakábyrgð með veði í fasteign- um eða öðru tál tryggin.gar því, að borgto verði akaðlaus af ábyrgð sinini að mati borganráðis. Svipting mannréttinda — rædd á lögfræðiþingi hér Forsetinn til Lundar FORSETI íslands, herra Kristján Eldjárn, fór í gærmorgun til Kaupmannahafnar áleiðis til Lundar í boði háskólans þar, sem hefur kjörið forsetann heiðurs- doktor. Forsetafrúin, frú Halldóra Eld- jám, var farin áður til Kaup- mannahafnar, en forsetahjónin verða gestir á samkoimu, sem heimspekideild Lundarháskóla og sænsk-íslenzka félagið halda 1 dag. Þar mun forsetinn flytja fræðilegan fyrirlestur. Á morgun verður forsetinn svo gerður að heiðursdoktor við ár- le-ga doktorsathöfn háskólans i Lundi. Forsetahjónin munu síðan fara í nokkurra daga einkaferðalag. 1 fylgd með forsetahjónunum er Pétur Eggerz, sendiherra. AUSTURRÍKISDEII.D alþjóða lögfra'ðinganií'fndarimuir hcfldur þing Ihér á landi dagania 2.—6. júní n.k. Aðalumræðuetí’ni þings- ins verður: Svipting imaminrétt- inda, SKan afleiðing af nnsnotk- un þeima. iHefur ideildin iioðið nokkrum ísllanzkum (lögfræðing- um að taka þátt í þinginu, log hefur Lögfræffingafélag íslands aðstoffaff viff undirbúning þess. Guðrún frá Lundi 85 ára á laugardag GUÐRÚN frá Lund'i, rithöfumd- ur, verður 85 ára næstkomandi lauigairdag, 3. júnií. í tilefni afmælistos mun hún ta'ka á móti getum i Domus Medica á afimælisdaginn mlÍMi kl. 3—6 siíðdegis. Alþjóða lögfræðinganefndin staríar sieim frjiáls samtök i lands deilduim, en hefu-r aðalskriflsitofu sína i Genf í Svi-ss. Viðfanigsefni henmar er rannsókn réttaröryigg is í hinum ýmsu lönidum heirns. Rannsóknir þessar enu síðan birtar í ritum, sem nefndin gef- ur út. Með þessu hyiggst nefndin efla virðin-gu fyrir lögum ag rétti í heimimum. (Frá Lögflræðinigafélagi Is- lamdls). AÐALFUNDUR Aikurs h.f. wrð- ur haldinn i efri sal Sj'álfstæðis- hússins á Akiureyri kl. 5 e.h. föstiudagínni 2. júní. Stjómin. Unnið or nú við hleðslu á 100 m«tra löngnm vogg íyrir ofaji K.jarvalnstaði á Miklatóni. í vogginn aru notaðir igamlir r ennnstöinar, seni tötknir haf-a v orið til Jmssara nota jafnóðnm og þeár losnuðu úr götiun Bey kjavíkur. Grjótið tíil þeBsara re nnustíeina »rar á tönum tíma sótt í Öskjuhlíð og liöggvið þar. Þetr, sem hlaða veigginn við Kja rvatesitaði, eni SiigurðuT Samúels son og Guðjón Guðjónsson. (Ljósm. MW.: Sv. í»orm.). FULLTRÚARAÐ Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík heldur fund um STÖRF ALÞINGIS í VETUR að Hótol Sögu í kvöld kl. 20.30. Formaðmr Sjálfstæðisflokks- Akureyri

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.