Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 8
8 MORGUKTBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JUNÍ 1972 TIL SOLU - TIL SOLU gott einbýlishús i Kópavogi. Verð 3.3 miltj. útb. 1.7 miLij. Laust íljótt. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN, Austurstræti 12 Símar 20424 — 14120 — Heima 85798. Sumarbúslaður ósbast Óskum eftir að taka sumarbústaS á leigu í 1—2 ruánuði í sumar. Mjög góðri umgengni heitið. Vinsamlegast hring- ið í síma 14633 eða 40093. Framkvœmdamenn Hef Biöyt x2 og x3 i gröft og ámokstur. TÓMAS GRÉTAR ÓLAFSSON S/F Símar 84865 — 42565. Auglýsing um álagningu fasteignagjalda 1972 Lokið er álagningu fasteignagjalda í Reykjavík fyrir árið 1972. Gjöld þessi eru: Fasteignaskattur, sbr. 3. gr. laga nr. 8/1972, 0,75% af fasteignamati íbúða og íbúðarhúsa ásamt lóðarréttindum, erfðafestulanda og jarðeigna, sem ekki eru nytjaðar til annars en landbúnaðar, útihúsa og mannvirkja á bújörð- um, sem tengd eru landbúnaði og 1.5% af ötlum öðrum fasteignum, sem metnar eru fasteignamati. Miðað er við fasteignamat 1. janúar 1970 með 20% hækk- un skv. auglýsingu fjármálaráðuneytisins 7. apríl 1972. Athygli skal á því vakin, að vegna ónógs undirbúning.i- tíma kann skattur á fasteignir sem nýttar eru að hluta í öðru skyni en til ibúðar að vera ranglega flokkaður og skal gjaldendum, sem varir verða við skekkjur af þvl tagi bent á, að senda beiðni um leiðréttingu til miLlimats, Lindargötu 46. Verði ágreiningur um gjaldskydu eða gjaldatofn sker vfirfasteign amatsnefnd ríkisins úr, »br. 4. gr. laga n.r. 8/1972. Samkv. 5. gr. laga er sveitarstjórn heimilt að lækka eða fella niður fasteignaskatt, sem efnalitlum elli- og örorku- Mfeyrisþegum er gert að greiða. Sama gildir um slíka liif- eyrisþega, sem ekki hafa verulegar tekjur umfram elli- og örorkulífeyri. Umsóknir um lækkun eða niðurfellingu samkv. þessari heimild ber að senda til borgafráðs. Lóðarleiga, sbr.. reglugerð nr. 250/1971, 0.25% af fast- eignamatsverði leigulóðar 1. janúar 1970. Vatnsskattur, sbr. reglugerð 249/1971, 0.15% af fasteigna- matsverði húss og lóðar 1. janúar 1970. Minnsta og mesta gjald pr. rúmmeter er sem hér segir: íbúðarhúsnæði: minnst kr. 4.80 mest kr. 7.20. Vörugeymslur: minnst kr. 3.60 mest kr. 8.40 Aðrar byggingar: minnst kr. 4.80 mest kr. 8.40 Vatnsskattur skal aldrei vera lægri en kr. 750.00 af skatt- skyldri eign. Aukavatnsskattur er kr. 3.70 pr. rúmmeter vatns. Brunabótaiðgjald: Iðgjaldið er óbreytt frá árinu 1971. Húseigendur eiga þess kost að kynna sér vátryggiragar- skilmála Húsatrygginga Reykjavíkur að Skúlatúni 2, II. hæð. Sorptunnuleiga er kr. 325.00 fyrir hverja tunrau. Gjöldin eru innheimt í Gjaldheimtunni i Reykjavík. Reykjavík 29. maí 1972. Borgarstjórinn i Reykjavík. TEL SÖLU Við Óðinsgötu 2ja herb. íbúð með sérinngangi og sérfiira. Laus S'tnax. Veirð um 900 þús-, Við Skaftahlíð 3ja herb. jarðihæð Laus strax. 3ja heh. íbúðir við Hnaumbæ, Ránairgötu, Grettis- götu, GoSheiima, Bamónsstíg. 4ra herb. hæðir Hvassaleiti og Lauigarnosvsg. 5 herb. hæðir við Rauðaiæk og Milklubraut. Sumarbústaður við Lögbepg. Verð 300 þús. Höfum kaupendur að öiíium stærðom íbúða með mjög háuim úttoorguoum. Tailið við okkur sem fyrst. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sknl 167S7. Kvöldsími 35993. Til sölu Sunbeam 1500 De Luxe 1972. Ekinn 11.000 km. Til sýnis Dalbraut 1. — Upplýsingar í sima 85251 og 84819. LokaB fyrir hádegi í dag vegna útfarar Ásgeirs Ásgeirssonar, kaupmanns, Þingholtstræti 17. Davíð S. Jónsson & Co. hf. margfaldar mgrknd yflor LESlfl onGiEca Skipstjóra- og stýramanna- félagið ALDAN Félagsfundur verður haldinn föstudaginn 2. júní nk. að Bárugötu 11 kl. 16.00. Fundarefni: Almenn félagsmál. STJÓRNIN. w ww nunrnFunjni Maschine Head — DEEP PURPLE Mardi Gras — CREEDENCE CLEARWATER REVIVAL Teaser and the Firecat — CAT STEVENS Winds of Change — PETER FRAMPTON Pitcures at an Exhibition EMERSON, LAKE & PALMER Manassas — STEPHEN STILLS Live in Europe — RORY GALLAGHER A Thing called Love — JOHNNY CASH Jazz Blues Fusion — JOHN MAYALL Mozart in the Seventies — WALDO DE LOS RIOS FÁLKINN Hljómplöfudeild Laugavegi 24, Suðurlandsbrauf 8 Fasteignir til sölu Úti á landi eru tii söíu s'tórar og smáar fastelgnV t. d. í Hvera- gerði og víðair á Suðunliandi. Einnigð bújörð í Daiasýski og fl. Margar fasteignir í borginni og nágrenni Hef kaupendur að gððum 2ja—5 herb. íbúðum og sérhæðum svo og eimbýhis- og raðhúsum á sitór- Rey kj avtk ur- svæðiinu. Oft er um að ræða mjög góðaf útborganir. AusturttracU 20 . Sími 1954S 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Árbæjarhverfi og Breiðhoíti. — Útlborgum fró 1 miMjón og allt upp í 1800 þús. ' r 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í Háaleitishverf' og négirenmiL Hvassaleiti, Stóragerði og í Foss- vogi. Útborgun 1 mifljón, 1300 þús., 1500 þús., 1750 þús. og altt upp í 2Vi milljón. Hafnarfjörður Höfum kaupendur að ölilium stærðum íbúða, blokkaríbúðuim 2ja, 3ja. 4ra og 5 herb., kjaliara- og risrbúðum, einbýliiishúsuim, og raðnúsum. Útiborganiir frá 500 þús., 800 þús., 1 mi'Hjón, 1300 þús. og ailt upp í 2 mrDijóryr. Ilijium kaupendur al 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum við Ljósheiima, Sóibeíma, Lang- holtsveg og nágirenmiv Kiepps- veg og Sæviðarsundi. BSokkar- rbúðir, hæðir, eimbýliishiús og raðhús Einnig kjai'ara- og riisibúðum.. — ÚCborgamir frá 600 þús., 800 þús, 1 rrvMíjón, 1500 þús. og attt upp í 3% rrvi'Mjón. liöfum kaupendur ai eimbýlishúsum, raðh'úsu'm í Reykjavík, Kópavogi, Garða- hreppi og Háfrvarfirði, fokheldum, tiíbúin undiir tréverk og máilm- iingu eða fuftkláruð. Eionig í eldri húsum. Útborgan'ir frá 1200 þús og allit upp í 3Vz mi'Mjón. Seljendur afhugið Dagliega erum víð spurðiir um íbúðir af öHom stærð'um í Rvík, Kópavogi, Garðabreppi og Hafn- arfirði. Kaupendur enu með sér- tega góðair útbangainir. og í sum- um titfellum staðg'reiðsl'a og eimn ig í siumium tiilifettum þurfa íbúð- irnar ekk. áð iosna fynr en e'ftiir 3—8 mánuði. mTEIÍNlR Austarstrntt 10 A, 5. Síntf 24850 Kvöldsími 37272.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.