Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 23
MORGÖN'BLABIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1972 23 — Nikulás II Framhald atf bls. 16. ir, notokur lítil bein, manns- fingur og lítk hunds keisara- fjölskyldunnar. Samkvæmt hiinni opinbenu söguskýringu hafði verið far ið með ellefu lík fjölskyldu og þjónaliðs keisarans í náma göng og þau bútuð þar sund ur, hellt yfir þau steinolíu og kveikt í þeim, —- brenni- steinssýru síðan hellt yfir. En í sjónvarpsmyndinni hef- ur kutnnur brezkur sjúkdóma fræðin.gur, Francits Camips þá skoðun að „þessar leif- ar koma ekki heim og sam- an við það, sem á að hafa gerzt. Þó svo allar þessar til raunir væru gerðar til að eyðileggja líkm, hefðu væntanlega orðið eftir hauskúpur og tennur.“ A fbrotasérf ræðingar benda einnig á, að í frásögn Sokolovs af því, sem á að hafa gerzt í kjallaranum í Ekaterinburg, er engin vís- bending um það, hverjir hlleyptu sfcotunum af, á hverja var miðað eða hverra blóð það var, sem fannst á veggjum og gólfi. En hvað varð um keisara- fjölskylduna, ef hún dó ekki í Ekaberinburg? Fyriir utan sjónarvottinn, sem getið er um í skjalasafni Sokolovs, en ekki í skýrs'iu hans — og þær konur ýmsar, sem um dagana hafa þótzt vera Anastasia, ein af dætr- um keisarans, — eru alls engar vísbendingar um, að Nikulás eða nokkur úr fjöl- skyldu hans hafi sézt á Ixfi eftir 1918. Ýmsar kenningar hafa vec- ið settar fram, t.d. um, að far ið hafi vferið með þau í klaust ur, þar sem þau skyldu dvelj ast til æviloka; að þeim hafi verið komið með leynd tii Þýzkalands eða verið leyft að fara frjálsum ferða sinna með þeim ummælum að þau yrðu myrt, ef þau létu nokk- urn tima uppi, hver þau væru. Sovétstjórnin hefur ekkert fengizt til að segja um það, sem fram kenrnir i heiimiidar- kvikmynd BBC. Og í opin- beru uppsláttarriti Sovét- manna um mannkynssögu seg ir einungis, að héraðsstjórn- in í Ekaterinburg hafi „tek- ið þá ákvörðun að lífláta Nikulás II., fjölskyldu hans og fylgdarlið“. Þar segir ekk ert um hvort ákvörðun- in var f ramkvæmd. Tony Summers, sá, sem gerði BBC myndina seg- ir: Við reyndum að sanna, að fjölskyldan hefði verið myrt, en það reyndist ekki unnt með þeim upplýsingum sem fyrir hendi eru. Hann bætir við, að enn hafi aðeins ver- ið gárað yfirborðið á þess- ari óvenjulegu sögu, en rannsókn BBC hafi sýnt ijós lega, að meintur „dauði“ keis arans og fjölskyldu hans, hafi verið sveipaður blekk- ingarvef, gerður að ráðgátu, sem i orði kveðnu hafi verið leyst — en sú „lausn“ bygg- ist á fölskum ofrsendum. (Fornm WorM Foatwre®). Elísabet Halldórs- dóttir — Minning MIG setti hljóða er ég frétti af veikindum frænku minnar og að þremur vikum liðnum var hún iíátin svo un.g að árum, aðeins 28 ára gömul og tveggja bama móð- ir. Hún var jarðisett 18. apríl si. frá Fossvogskirkju að viðstöddu mikliu fjöimenni. Það er sárt að verða að sjá á bak svona ungri móður frá heimili sdnu. Foreldrar hennar voru þau Katrin Jónína Guðjónsdóttir frá Brekkum i Hvolhreppi og HaLl- dór Páll Jónsson frá Moshvoli í sama hreppi. Bjugigu þau hjón l Króktúni í Hvolhreppi. Elsa var yngst 5 systkina. 10 ára gömul missti hún móður sína og var það sár harmur svo ungri barns- sál og Björgvin bróðir hennar þá 11 ára en hin uppkomin. Á heiimilinu var föðursystir henn- ar Damíela, sem annaðist bömin og hetmilið með bróður sínum og mú um tima er hún hjálparhönd á heimili Elsu sálugu. Umg giftfet Elsa manni sínum, Hafsteiná Traustasyni. Eign- uðust þau tvo indæla drengi, Halldór, sem er 10 ára, og Traasta, sem er 6 ára, og áttu þau mjög hamingjusamt hjóna- band, Þau byrjuðu búskap í Reykjavík, en voru þar stutt, fiuttust þá til Selfoss og reistu sér mjög myndartegt hús í félagi við Björgvin bróður hennar, var heimilið faltegt. Vinarík var hún og miunu margir sakna hennar sárt. Fyrir tæpu ári fiuttust þau Hafsteinn og Bisa suður í Garðaihrepp og byggðu þar hús og fluttuist inn í það um mánaða- mótin september—október á sl. hausti, reyndar ekki fullgert en mjög langt komið. Allt lék í lyndi, nú brosti iífið við ungu hjómiurnum, verkið gekk svo vel. En nú dró síkyndilega fyrir sódu og harmþrungið ský þyrmdi yfír heimilið. Hún mamma var dáin og elskuteg eiginikiona. Eftir stóð faðirinn unigi með litlu drengina sína harmi lostinn. I rúma 6 mánuði fékk hún að njóta lífsins í nýja húsinu sínu. Það er svo erfitt að skilja og sætta sig við tllveruna, en þetta er lögmál, sem svo margir verða að bera, að fólk sé kallað burt á öllum aldri, lifið er allt að láni og spurningin er, hve lengi hverj- um og einum sé ætlað það lán. Það er oft svo stutt á milli stórra högga i ættum vorum. Ekki er langt síðan heimiiistföður var kippt i burt frá kornungri eig- inkonu og litlum börnum, hér er ekki spurt hvort bömin séu stór eða smá, stundin er komin og ekki ætlað tengra lif. Ég bið algóðan Guð að styrkja eiginmanninn í hans djúpu sorg og teiða og vernda litlu móður- lausu drengina. Með þessum fá- tæklegu orðum mínum votta ég öllum ættingjum og vinum hinn- ar látnu inniiega samúð. Megi englar Guðs vaka yfir þér í æðri heimum, Elsa min. Vertu sæl og blessuð sé minnmg þin. Fræmika, — Minnlng Framhailid aif bls. 22. flrá Vallanesi, mikilhæfri og ynd islegri konu. Eiigmuðust þau þrjú böm: Þórunni Siigríði, sem að undanförn'U hefuir verið við háskólanám erlendis; Guðrúnu, er stundair ném i Verziiunarsköla fslands og Þongrim Pál, sem er 11 ára gamall og enn i bama- skóla. Þeim öllium og öldruðum foreldrum sendum við hjónin, og börn ökkar, dýpstu samúð og kveðjiur. Strasbourg á hvítasunnudaig 1972. Þórður Ehrairsson. Landssamband vörubifreiðasfjóra TILKYNNINC Samkvæmt samningum Vörubifreiðastjórafélagsins Þrótt- ar, Reykjavík við Vinnuveitendasamband ísland og ann- arra vörubi fireiðas tj ór aféiaga við virm uve itend u.r verðuir leiguigjald fyrir vörubifreiðar frá og með 1. júní 1972 og þar til öðruvísi verður ákveðið sem hér segir: Tímavinna: Fyrir 214 tonns vörubifreiðar Dagv. 348.90 Nætur- og Eftirv. helgidv. 402.50 455.90 — 2y2 til 3 tonna Massþ. 386.00 439.40 492.80 — 3 — 3y2 — — 422.90 476.40 529.80 — 3% — 4 — — 456.70 510.10 563.60 — 4 — 4V4 — — 487.50 541.00 594.40 — 4 y2 — 5 — — 512.30 565.70 619.10 — 5 — 514 — — 533.70 587.10 640.60 — 5y2 — 6 — 555.40 608.80 662.20 — 6 — 614 — — 573.70 627.10 680.60 — 614 — 7 — — 592.20 645.70 699.10 — 7 — 714 — — 610.80 664.20 717.60 — 714 — 8 — — 629.30 682.70 736.10 Landss»mban<di vönibifreiðastjóra. — Umhvetfi manns Fnamtaiid aíf bls. 17. burði við iðnrekstursúrgang og ætla ég undirritaður þó sízt að gera litið úr þeim vandamálum. Þó svo að það, sem hér að ofan greinir, sé hið stóra vandamál, má álls ekki gera iítið úr ýmsum öðr- um hættum þess vegna. Til dæmis er eyðitegging á fögrum náttúrufyrir- bærum mjög alvarlegt vandamál og mun víðtækara en leikmönnum kanu að Virðast í fyrstu. Þess vegna eru þegar orðnar oig fyrirhugaðar skemmdir á Þjórsárverum og Laxár- og Mývatnssvæðinu hörmutegur smánarblettur á istenzku þjóðdnni. Sértega furðulegar eru hugmynd- ir ýmissa manna, sem halda, að með einföldium aðgerðutm megi „búa til“ ný búsvæði fyrir dýrastofna. 1 því sambandi dettur mér í huig, að sum- ir verkfræðingar, og jafmvel Mffræði- menntaðir menn, hafa komið fram með þá hlægilegu hugmynd, að rækta megi upp ný heiimkynmi fyrir ís- lenzku heiðargæsina. Næstuim jafn hlægiteg er sú hugmynd, að með því að dreifa fræjum og áburði út um hvippinn og hvappinn, eins og nú er í tizku, megi græða Island upp á til- tölutega skammri stundu. Framangreind vandamál, svo og mörg önnur, eru öll hluti af sama þjóðfélagsmeininu og tilraunir til að einangra þau hvert frá öðru eru stór- hættulegar og til þess eins fallnar að teiða hug manna frá hinum raunveru- tega vanda. En það villl guðinn Hag- fótur. Hilmar Féfurssoiii. Ungt fóík, sem ætlar sér að ráðast í byggingaframkvæmdir seinna, ætti að gefa því góðan gaum, að verðtryggð spari- skírteini eru öruggasta fjárfestingin. Þeir, sem kaupa skírteini nú geta fengið þau endurgreidd með hagstæðum vöxtum, vaxtavöxtum og verðbótum af höfuðstól og vöxtum, að fimm árum íiðnum. Auk þess eru skírteinin skatt- og framtalsfrjáls. SEÐLABANKI ÍSLANDS Verötryggiö peningana núna- byggiö seinna

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.