Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 18
18 MOftGUiNBLAÐJÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 li 11\i íil i'.l< ItNi K\|\ Ferðafélagsferðir Á föstudagskvöld kl. 20. Landmannaleugar - Veiðivötn. Fapmiðar á S'krifstofunoí. A sunnudag kl. 9,30. HvatfeB - Giym-ur. Ferðafélag í&lands. Farfuglar — Ferðamenn 3.—4. júní. Flakkferð um Hetvg (Isisvæðí 4. júni. Fuglaskoðun- arferð á K risuvlk urberg. Skrif- stofan opin aila daga frá ki. 5—10 e. h. Farfugter. Bræðraborgarstigur 34 Kristfleg samkoma í kvöld kl. 8,30. AWir veikomnir. Fíladelfía AImen n vakningars.amkoma kf. 830. Ræðumenn Daniel Glad og Willy Haosen. Æskufóiik syngur. Heimatrúboðið Aimenn samkoma að Óðins- götu 6 A kl. 20 30 i kvöld. Atliir velkomnir. Hjáipræðisherinn Fimmtud. ki. 20,30. Minningar- samkoma um Þórdísi Jóns- dóttur. Einsöngur, tvísöngor og ræða. Kafteinn Knud Gamst stjömar og telar. AHir vefkomn Hjálpræðísherinn Úthkitun fatnaðar í dag og á morgun frá kl. 14 tkl 18. Kvenféfag Breiðhoits Ferðaleg um Borgarfjörð leug- ardaginn 10. júní. Brottför ki. 8 30 f. h. frá Breiðholtsskóia. Fjölimennið og bjóðið gestum með. Þátttaka trlkynnist Krist- inu, sími 36690 og Bimu, sími 38309. — Stjómin. Knattspyrnufélagið Valur. Knattspymudeild. Æfingartafla frá 1. júní 1972. Meistara- og 1. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—9. Miðvikudaga kl. 7.30—9. Föstudaga kl. 7.30—9. 2. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10.15. Miðviikudaga kl. 8.45—10.15. Föstudaga kl. 7.30—9. 3. flokkur: Mánudaga kl. 8.45—10.15 Miðvikudaga kl. 7.30—9. Fimmtudaga kl. 7.30—9. 4. flokkur: Mánudaga kl. 7.30—9. Þriðjudaga kl. 7—8.30. Fimmtudaga kl. 7.30—9. 5. flokkur A.B.C.: Mánudaga kl. 6.30—730. Þriðjudaga kl. 6.30—7.30. Fímmtudaga kl. 6.30—7.30. 5. flokkur D: Þriðjudaga kl. 5.30—6.30. Fimmtudaga kl. 5.30—6.30. Fáfkarnir (Old boys): Þriðjudaga kl. 8—9. Fimmtudaga kl. 9—10. Mætið vel og stundvislega á æfingar. Nýjir félagar velkomnir. Stjórnin. Afvinnurekendur Tveir reglusamir menn á fertugsaldri óska eftir framtíð- arvinnu. Eru vanir ýmsum störfum. Hafa góð meðmæli. Tilboð sendist Mbl. merkt: Framtíð 1793. Hofnorf jörðnr — snumohonur Getum bætt við nokkrum vönum sauma- konum, helzt heilsdagsstúlkum, Uppl. í verksmiðjunni, Reykjavíkurvegi 64, Hafnarfirði. Verksmiðjan MAGNI HF., Hafnarfirði. Yfirmaður — lager Stór verzlun í Reykjavík viii ráða verkstjóra á lager sinn. >eir sem vilja athuga þetta nánar eru vinsamlegast beðn- ir að leggja nöfn sin og hieimilisfönig á afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt „Yfirmaður 1299“. Lyftaramaður Maður óskast á lyftara, helzt vanur. Upplýsingar hjá verkstjóra í vöruafgeiðsl- unni. Skipaútgerð ríkisins. H afnarfjörður Reglusöm og rösk stúlka, 20—30 ára, vön kjötafgreiðslu, óskast strax í nýlenduvöru- verzlun í Hafnarfirði. Mjög góð vinnuskilyrði og frí á laugardögum. Fæði og húsnæði gæti fylgt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Rösk stúlka — 1298“ fyrir hádegi á laugardag. HÓTEL BÚÐIR - SNÆFELLSNESI Matráðskona óskast. — Upplýsingar í síma 38533 milli kl. 12 og 1. Trésmiði eða laghenta menn vana bekkvinnu, vant- ar strax. — Upplýsingar gefur verkstjórinn. Ekki svarað í síma. Timburverzlun Árna Jónssonar, Laugavegi 148. BLIKKSMIÐIR Viljum ráða blikksmiði eða menn vana blikk- smíði til alhliða blikksmíðavinnu. BLIKKSMIÐJA HAFNARFJARÐAR HF., Norðin-braut 39 — sími 50421. Sumarvinna Matráðskona eða matsveinn óskast HÓTEL EDDA Vonarstræti 8, sími 25172. Atvinnurekendur Ungur maður, sem hefur stundað nám í verzlunarskólum erlendis og hefur einnig al'hliða reynslu í verzlunar- og skrifstofustörfum óskar eftir vellaumiðu starfi. Til-b. send- ist Morgiunblaðiniu merkt STARF: 1666. Atvinna — sníðing Ung, iaghent stúlka óskast til aðstoðar við sníðingar í fatnaðarverksmiðju. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist afgr. Morgunbiaðsins, merkt: „Sníðing — 1792“. Dagblað vantar tvo blaðamenn til starfa, — annan til afleysinga í sumar, hinn til frambúðarstarfa. Æskilegt er, að umsækjendur hafi einhverja reynslu í blaðamennsku. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi nöfn og heim- ilisföng ásamt símanúmeri og upplýsingum um fyrri störf á aígreiðslu Morgunblaðsins í bréfi merkt: „Blaðamaður“ 1791. r óskar ef tir starfsfólki í eftirtalin störf= Carðahreppur Blaðburðarbörn óskast til að bera í Grundir og fleiri hverfi. Sími 42747. ■r&HSa&' m .tí. J

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.