Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.06.1972, Qupperneq 4
1 . 4 MORGÖNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNÍ 1972 * 14444 a* 25555 14444 +* 25555 BÍLALEIGA CAR RENTAL n 21190 21188 Kiddc slekkur alla elda. Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SfMI: 22235 STAKSTEINAR Nöfnum haldið leyndum Viðskiptaráðherra hefur nú skipað nefnd til þess að gera tillðgrur um æskilegar breyt- ingar á bankakerfinu. Nefnd- arskipun þessi er vitaskuid kunngerð með viðeigandi til- vitnun i málefnasamninginn, þar sem ríkisstjórnin ákvað að einbeita sér að þvi verk- efni að endurskoða allt banka- kerfið. Eftir rúmlega tiu mán- aða setu stjórnarinnar kom röðin loks að þessari mikil- vægu nefnd. Dagblaðið Þjóðviljinn skýr- ir frá þessari nefndarskipun á forsíðu í gær og með sýni- legri velþóknun. Opna blaðs- ins er svo prýdd stórum mynd um af helztu musterum ís- lenzka bankakerfisins, og i greinarstúf, er fylgir mynda- syrpunni segir m. a.: „... höf- uð markmlð slíkra endurbóta hlýtur að vera að skapa hér bankakerfi, sem alþýðusani- tökin ráða yfir og geta hag- nýtt í viðureigninni við verð- bólguna og einkagróðasjón- armiðin". Með fjálglegu orða- lagi og miklu myndskrúði boð ar Þjóðviljinn umbyltlngu bankakerfisins. Það vekur á á hinn bóginn nokkra athygli, að blaðið nefnir ekki á nafn þá menn, er viðskiptaráðherra skipaði í umrædda nefnd. Nefndarmennirnir eru allir þrautreyndir og flestir hafa um langa hrið unnið að banka máiurn, þeir eru: Jóhannes Nordal, seðlabankastjóri, sem er formaður nefndarinnar, Magnús Jónsson, bankastjóri, Jóhannes Eliasson, banka- stjóri, Björgvin Viimundar- son, bankastjóri, Guðmundur Hjartarson, forstjóri, og Ár- mann Jakobsson, bankafuli- trúi. I,úðvik Jósepsson hefur sýnilega vandað valið við nefndarskipunina. Kn hvers hvers vegna leggur Þjóðvilj- inn sig fram imi að halda nöfnum þessum leyndum fyr- is lesendum sinum? Blaðið sparar ekki orðflaum og mynd skrúð, en þeir eru ekki nefnd- ir á nafn, sem vinna eiga verkið; árangurinn er þó kom inn undir skynsamlegum störfum þeirra. Tæplega verð- ur þvi trúað, að Þjóðviljinn vantreysti þeim mönnum, sem Kúðvik Jósepsson skipar sjálf ur í svo veigamikla nefnd. Allt munað og engu gleymt Dagblaðið Þjóðviljinn birti í gær grein eftir Guðmund 'Böðvarsson, skáld, þar sem hann gagnrýnir harðlega þá ákvörðun ríkisstjórnarinnar að taka tilboði stjórnar Banda ríkjanna um að kosta leng- ingu flugbrautarinnar á Kefla vikurflugvelli. Það er athygl- isvert, að Þjóðviljinn hefur dregið að birta þessa grein í a. m. k. tvo mánuði, en grein- in er skrifuð, er umræður um þetta málefni voru á döfinni. Þjöðviljinn hefur talið trygg- ara að draga birtingu grein- arinnar þar til umræður um málefnið hefðu fjarað út og það hefði fallið i gleymsku. Guðmundur Böðvarsson spyr í grein sinni: „Er þeim treystandi, sem hér sögðu já- takk og hneigðu sig? er þetta ekki aðeins fyrsti undanslátt- urinn? hvað verður næst? — Með því mun verða fylgzt. Hér verður allt nuinað og engu gleymt." Það er ekki elnungis að sund urþykkja stjórnarflokkanna þeirra á milli vaxi í sífellu, heldur eykst óánægjan innan stjórnarflokkanna með degi hverjum. Giiðmundur Böðvars son belnir spjótum sinum gegn ráðherrum Alþýðubanda lagsins, enda bera þeir fulla ábyrgð á ákvörðun ríkisstjórn arinnar í fliigbrautarmálinu. Hitt er sýndarmennska ein að láta bóka ágreining, en sitja engu að síður sem fastast í ríkisstjórn, sem bókunin í gjörðabókinni segir að reki ósjálfstæða iitanríkisstefnu. Giiðmundur Böðvarsson segir að þetta verði allt munað og engu gleymt. BENGT AHLFORS ’72 og LISTA BIRGIT HATIÐ FINNILA Ódýrari en aárir! SH00H LEIGAH AUÐBREKKU 44-4«. SiMI 42600. Hópierðir ~U leigu I lengri og skemmri ferðir 8—20 farþega bílar. Kjartan ingimarsson simi 32716. 3» Kona óskast til ræ&tinga, einnig stúlka, vöo aígreiðsltístörfuim. Uppl. í skrif- stofu Sæla-Cofé, Braotarholti 22. BENGT AHLFOBS „Umhverfis jörðina á 80 dögum“ eftir sögu Jules Verne i búningi Bengt Ahl- fors og undir leikstjórn hans verður sýnt í Þjóðleikhúsinu á Lástahátíð. Sýning þessi hefur hlotið frábæra dóma í Finnlandi, Svíþjóð og Þýzkalandi. Bengt Ahlfors hefur sett fjöldann allan af leikritum og revíum á svið bæði einn og í samvinnu við aðra. Frá árinu 1970 hefur hann sérstaklega unnið að kvikmyndun fyrir sjónvarp. Hann býr nú í húsi finnska rithöfundafélagsins í Lovísa, en honum var út- hlutað því til þriggja ára. BIRGIT FINNILÁ ÞEGAR Blrgit Finnila söng opinberíega í fyrsta sinni i Gautaborg árið 1963 voru all- ir gagnrýrvendumir sammá'ia um, að mikils væri að vænta af sl'fkri söngkonu. Henni var Bengt Ahlfors þegar í stað boðið að koma fram með beztu og þekktwstu Mijóims'veitU'm Sviiþjóða-r. Einn ig bárust sönigkonunni fl'jót- lega t:ilboð um að koma og symgja í öðrum iöndum. Kór- ar og hljómsveitir í Ráðistjórn arríkjunum, Bandarí'kjunum ag meira að segja i Ásfcralíw, Asíu og Suður-Amerilku sófct- ust eftir hennd. Birgit Finnila stundaði nám hjá Ingalill Linden í Gauta- borg og í Lomdton hjá prófiess- or Roy Henderson. íslenzkir tónlistarunnendur þekkja söng Bargit Finnála af hljcmplötum hennar. Emkum hafa plötumar, þar sem hún synigur verk Gustavs Mahl- ers, vakið efltirtekt og hrifn- ingu margra. En hún hefur einnig sungið inn á plötur 'gulMaJleg verk eftir Bach, Teleman og Bructener. Hljóm sveitarstjórarniir, sem hún hef ur unnið með skipta nú bug- um. En h]jömle:ikasaliurinn' er ekki eini vettvangur Birgit Fimnilá. Hún hefur einnig far ið með óperuihlubverk t.d. Lucretin i óperu Benjamin Brittens: Lucretia sviivirt. Birgit Finnila kemwr nú til tslar.ds á Listahátíð og syng ur í Norræna húsinu þriðjiu- daginin 6. júní ki. 21.00. Birgit Firvnilá.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.