Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 1 5AGAI IM | maísret fær samvízkubit eftir seorges simenon þóttist hafa fundið í kústaskápn um heima hjá sér? Hvar faldi konan hans pillurnar sínar til þess að valda ekki eiginmann- inum áhyggjum? Hann espaðist við tilhugsun- ina um að verið vœri að fara á bak við hann, og ákvað að hefja nákvæma leit. Hún hlaut að hafa hugsað sig lengi um, áður en hún valdi felustaðinn, þar sem honum dytti aldrei í hug að leita. Já, hann skyldi taka til sinna ráða. Hann lokaði skýrslumöpp unni, og skrúfaði fyrir ofninn til hálfs, þar sem hann vildi ekki fara frá opnum giugga i hádeg- ishlénu. Um leið og hann gekk út, rak hann augun í bréfpokann með hvíta duftinu á borðinu. Hann tók pokann og færði Lucasi hann. „Sendu þetta á rannsóknar- stofuna. Segðu þeim að láta mig vita hvað þetta er seinna i dag.“ Kuldinn úti kom honum á óvart. Hann bretti upp frakka- kragann, stakk höndunum í vas ana og lagði af stað út á strætis- vagnastöðina. Honum féll ekki við Steiner lækni, og hugsanir hans srierest meira um hann heldur en rafmagnsjárnbrautarsérfræð- inginn. 2. kafli. Hann þurfti ekki frekar en venjulega að berja að dyrum eða hringja bjöllunni. Dymar opn- uðust, um leið og hann sté á dyramottuna. „Þú ert snemma á ferðinni," sagði konan hans. Og hún gretti sig lítið eitt, eins og hún gerði oft, þegar hún sá, að hann var annars hugar. Hún fylgdist með öllum sveifl- um í skapgerð hans, spurði aldrei beint út, en reyndi að geta sér til um, hvað það var, sem olli honum áhyggjum. Þessa stundina var hann ekki að hugsa um rafmagnsjárnbraut armanninm. Ef til vill höifðiu hwgs anir hans snúizt um hann á lieið- inni í strætisvagninum. En það sem olli áhyggjusvipnum á hon um núna var upprifjun á smá- atviki frá fyrra vetri, þegar hann staidraði við til að kasta mæðinni á stigapallinum á ann- arri hæð. Gamla konan, sem bjó á hæðinni fyrir ofan þau hafði ávarpað hann, þegar hanm mætti henni við húsvarðarlúguna. „Þér ættuð að fara til lækn- is, Maigret," hafði hún sagt. „Sýnist yður ég svona veiklu legur?“ „Nei. Ég hef ekki veitt því at- hygli. En ég heyri, hvemig þér stigið þyngra niður fæti í tröpp unum og í fjórða og fimmta hverju þrepi dokið þér við." Noktkrum vikum síðar hafði hamn leitað tiil Pardons læknis. Þó ekki fyrir hennar orð, en hún hafði samt haft á réttu að standa. Ekki gat hann farið að segja koniunni sinni frá þessu. Hún var ekki búin að leggja á borðið. Hann reikaði imn i borð- stofuna og setustoíuna og fór ósjálfrátt að líta ofan í skútff- ur, lyfti Ibkinu af saumakörf- unni og rauðri lakköskjiu, þar sem þau geymdu ýmislegt smá- dótf. „Ertu að leita að einhvsrju?" „Nei.“ Hann var að leita að pillun- um. Hann velti þvi fyrlr siér, hvort hann mundi ekki finna þær að lokum. Reyndar var hann aii’s ekki upp á sitt bezta. En mátti, hann ekki, eins og hver annar, vera úriliur svona grámyglule'gan vetrardag. Þannig hafði hann verið allan morguninn og það var efckert sérlega ósfcemmtilegt. Menn geta hæglega verið í nöld urhominiu án þess að vera eigin- leiga óánægðir. Honum fðll ekki, hvernig kon- an hans gaut augunum rannsak- andi á hiann. Hann fann til sekt- arkenndar án þess þó að vera sekur um nokkuð. Hvemig átti hann að róa hana? Áttd hann að segja henni, að Pardon hefði sagt hionum frá heimsókn henn- ar? Sannleikurinm var liklega sá, að gestiurimn, sem hafði komið tii hans þennan morgiun, hafði koam- ið homum úr jafnvægi. Em slíkt var of smáivægilegt til að hæigt væri að hafa orð á því. Jafnvel varla hægt að viðurkemma það fyrir sjéilfium sér. Náumginm var ekfei geggjað- ur eins og svo margir, sem þótt- usit eiiga erindi á Quai des Or- févres, jafnvel þótt sér- grein hans væri rafmagnsjlárn- brautir fyrir böm. Hann áitti í vanda. Hann hafði áfeweSið að segja Maigret hreinskilnis- lega frá öllu. Ekki hverjum sem var öðrum hjá löigregiunni. Held ur Maigret sjálfum. En Xavier Marton var horf- inm, þegar Maigret kom afitur inn á skrifstofu sína. Hamn hafði farið, áður en hann hatfði liokið sögu sinni. Hvers vegna? Lá honum svona milkið á? Eða hafði hann orðið fyrir vonbrigðum með undirtekt ir? I þýðingu Huldu Valtýsdóttur. „Heldurðu etóki að wið ættum að fá ofekur stúlku til aðstoðar á heimi.linu ? Vdð höfum aukaher bergi á 6. hæðinni sem yið not- um ekki . . .“ „Og hwað ætti hútn að gera?“ „Nú, húswerkin, auðwitað. Eða ertfiðu werfcin." Hionum hefði verið nær að fitja ekki upp á þessu. „Er maturinn womdiur ?“ „Nei, nei. En þú ofreynir þig.“ „Ég fæ konu mér til aðstoðar tvo morgna í viku. Geturðu BOSCH Hanm hafði myndað sér ákveðnar skoðanir á yfiriforingj aniurn. Hann hlaut að hafa bú- izt við fuUum skilnimg og góðu samsitarfi. Em hann hatfðd hitt fyrir þunglamalegan mann, sJjóvgaðan af yfirkyntum ofn- um, sem h'Justaði á hann þegj- andi, án þess nokkru sinni að örva hamn tiil frásagnar. Þreyt- an og leiðindin uppmáluð. Jæja, þessar hugsanir mundiu líða hjá. Bráðum væri hann bú- inn að gleyma þessiu öllu. Hamn gætti þess að mimnast efckert á þetta við matborðið. * IHOSASTTLLINGAR * ÖNNUMST VIÐGERÐIR Á BOSCH RAFKERFUM * ÞÉTTAR FYRIR TALSTÖÐVAR *KERTI, PUiimm, HÁSPENNUKEFLI 0. M. FL. velvakandi £ Maður er nefndur —* Emil Jónsson Velvakanda hafa borizt bréf um, að þátturinn „Maður er nefndur", þar sem Emil Jónsson varð fyrir svörum í sjónvarpinu, verði endurtekinn. Bréfritarar segjast hafa misst af þættinum, sem að sögn hafi verið hinn athyglisverðasti, enda rætt við mann, sem í ára- tugi stóð í fremstu víglínu ís- lenzkrar stjómmálabaráttu. Sjálfur hefur Velvakandi mikið heyrt um þáttinn talað og tekur undir óskir bréfrit- ara um að hann verði endur- sýndur. 0 Málcfni geðsjúkra og drykkjusjúkra Eftirfarandi er sent frá heiibrigðisráðuneytinu: „Vegna greinar eftir Kristján Pétursson, sem birtist í Morg- unblaðinu 24. maí, þar sem fram kemur veruleg vanþekk- Ing á þvi, hvemig nú er unnið að umbótum í þágu geðsjúkra, viil heilbrigðisráðuneytið taka eftirfarandi fram: Mikill hörgull er á sjúkra- rými fyrir geðsjúka, en sú stað- hæfing, sem sett er fram í upp- hafi greinarinnar, að spítala- rúm vanti fyrir 1500 geð- og taugasjúklinga og 2000 áfeng- issjúklingar þurfi sjúkrahús- vist, er fráleit. Samkvæmt síð- ustu áætlunum er talið, að nú vanti samtals rösklega 500 rúm á spítölum og hælum fyrir báða þessa hópa. Misskilningur greinarhöfund- ar kann að einhverju leyti að stafa af því, að hann geri ekki ráð fyrir, að neinar lækningar á þessum sjúkdómum geti farið fram, án þess að sjúklingar dveijist í sjúkrahúsi. í málefnasamningi ríkis- stjórnarinnar er tekið fram, að það sé eitt af höfuðmarkmið- um hennar í félags- og menn- ingarmálum, „að aðstaða lands- manna í heilsugæzlu og heil- brigðismálum verði jöfnuð, kostað sérstaklega kapps um að bæta úr vandræðum læknis- lausra héraða og ráðin bót á ófremdarástandi í málefnum geðsjúkra og drykkjusjtíkra". 1 samræmi við þetta var þeg- ar hafiztf handa um undirbún- ing að byggingu . hælis fyrir illa farna drykkjusjúklinga og byggingu geðdeildar Landspít- alans. Tvær nefndir hafa verkefni þessi með höndum, og miðar störfum þeirra vel áfram. í fjáriögum þessa árs er framlag til Gæzluvistarsjóðs, sem á að standa undir bygg- ingarkostnaði hælisins fyrir drykkjusjúklingana, hækkað upp í 20 milljónir króna. Sú upphæð nægir fyrir þeirri vinnu, sem hægt verður að framkvæma á árinu, en nú er gert ráð fyrir, að öllum vinnu- teikningum fyrir þá byggingu verði lokið í sumar og bygging- arframkvæmdir hefjist með haustinu. Áætlunin um geðdeild Land- spítalans er stærri í sniðum og þvi gert ráð fyrir, að í ár verði einungis um undirbúningsvinnu og teikningar að ræða, og séð hefur verið fyrir nægjanlegu fé til þeirrar vinnu á fjárlög- um. Hér verður um að ræða byggingu fyrir 120 sjúklinga auk aðstöðu fyrir kennslu læknastúdenta og annarra heil- brigðisstarfsmanna. f fjárlaga- tillögum fyrir næsta ár verður gert ráð fyrir f járveitingu, sem tryggir, að ekki þurfi að verða tafir á byggingunni vegna f jár- skorts. Þessari byggingu er ekki ætl- að að bæta úr öUum þeim skorti, sem nú er á spítalaplássi fyrir geðsjúka, heldur verður einnig byggð geðdeild við Akureyrar- spítala. Rétt er að geta þess, að nú er verið að taka i notkun nýja bráðabirgðabyggingu á Kleppi fyrir þjónustudeildir, rann- sóknastofur, lækningastofur og göngudeild. Aukið rými fyrir göngudeiidina er hér einkar mikilvægt, vegna þess að mörg- um sjúklingum er gerlegt og æskilegt að hjálpa án þess að taka þá til dvalar á spítaia. Kleppsspítalinn hefur einnig nýlega fest kaup á mjög góðri húseign í Laugarásnum, sem á að geta flýtt fyrir því, að hægt verði að taka úr notkun elzta hluta spitalans, og unnið er að samningum um leiguhúsnæði í sama skyni. Staðhæfingar Kristjáns Pét- urssonar um „aifsökun við- komándi stjórnarvalda um pen- ingaleysi til þessara mála" eru án allra tengsla við raunveru- leikann, eins og hann er nú, sem sjá má af þeim verkefn- um, sem nú er unnið að. Sama gildir um þá hugmynd greinar- höfundar, að stjórnvöld líti ekki á áfengis- og taugasjúkdóma sömu augum og aðra sjúk- dóma. Til þess að fá sem fyllsta mynd atf þvi, sem unnið er í þágu geðsjúkiinga, er rétt að nefna hér einnig þátt Geðvernd- arféiagsins, sem byggt hefur 3 hús á Reykjaiundi fyrir sjúkl- inga í endurhæfingu og lagt fram fé til að tryggja vistpláss í þeim nýbyggingum, sem nú er unnið við þar á staðnum. Frá heilbrig-ðls- og trygginga- ráðuneytinu, 26. maí 1972." Bsnonni ÆFINGAGALLAR 0STAKYNNING í dag og á morgun, föstudag, frá klukkan 14-18. Guörún Ingvarsdóttir, húsmæðrakennari, kynnir vinsæla ostarétti. Komið og kynnið ykkur hina fjölbreyttu möguleika. Ökeypis leiðbeiningar og úrvals uppskriftir. OSTA- OG SMJÖRBÚÐIN, SNORRABRAUT 54 PÓSTSENDUM SPORTVÖRUV. Ingólfs Óskarssonar Klapparstig 44 Simi 11783.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.