Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972
frðttir
í stuttu máli
Fulltrúa Breta-
stjórnar vísað
frá Rhódesíu
Salisbury, 31. maí. AP.
STJÓRN Rhodesíu hefur vís-
að fulltrúa brezku stjómar-
ionar, Aiec Ward úr landi. I
tilkynuingu segir að það sé
vegna þess að Bretland viiji
ekki leyfa Rhodesíu að hafa
saims konar fuldtrúa í London.
Brezka stjórnin neitaði að
fallast á það, þegar Pearce
rannsókn ameindin komist að
þeirri niðurstöðu að blakkir
ibúar Rhodesíu féllust alls
ekki á þær stjórnarfarsbreyt-
imgar sem stjórn lans Smith
hafði boðað, og mdðuðu að
því að auka réttindi þeirra.
Larsen
efstur
Las Palmas, Kanaríeyjum,
31. maí — AP
BENT Larsen, Florin Georg-
hiu frá Rúmeníu og Antonio
Medina frá Spáni eru efstir
og jafnir eftir aðra umferð ai
þ.jóðaskákmótsins i Las Palm
as með IV2 vinning hver.
Larsen sigraði Juan Pedro
Dominguez frá Spáni eftir 20
leiki í annarri umferð. Medina
sigraði Ulf Andersson frá Sví
þjóð í 40 leikjum og Georg-
hiu og Antonio Valcarcel frá
Spáni sömdu um jafntefli eftir
40 leiki.
Meðal þátttakenda eru Paul
Benkö, Vasily Smyslov, Lajos
Portisch og David Bronstein.
Mótið stendur í 15 daga.
Aftökum er stanzlaust
haldið áf ram í Burundi
— segir embættismaður
sem er nýkominn þaðan
Uganda, 31. maí. AP.
HÁTTSETTUR evrópskur enib-
ættismaður sem kom frá Afríku-
rikinu Burundi í dag, segir að
enn sé haldið áfram að teka
stjórnarandstæðinga af lífi í
stórum hópum, mörgum vikum
eftir að kæfð var í fæðingii bylt-
ingartilraun sem miðaði að því að
steypa forseta landsins, Miciiel
Micombero.
Það voru menn af Hutu ætt-
báliknum sem gerðu byltingairtii-
raunina, og emibættismaðurinn
taldi að þeir hefðu feHt 2000—
3000 menn af Tutsiætitbálknum.
Bylticn gartilraunin var hins vegar
brotin á bak aftur i byrjun mai,
og síðan hefur staðið yfir útrým-
ingarhei'ferð gegn ölium þeim
H u tu -möniTum, sem einhverja
menntun hafa. Bmibættismaður-
inn taldi að 47000 tii 48000 þeirra
hefðu verið teknir af liíifi.
Hann sagði að þúsundir skóla-
kennara, embættismanna, banka-
starfsim'anna og verzluna'rmanna
af Hutu-ættbálknum, hefðu verið
fluttir á brott og skotnir.
Hann sagði að diplomatiskar
heimildir styddu þestsar fuílyrð-
ingar sínar. Diploimatiskar heim-
ildir herma að aðstoð til flótta-
manna í Burundi, sem te'lja um
háltfa milljón, komist ekki á
áfangastað, því forsetinn vill ekki
leyfa erlendum hjálparstofnun-
um að koma inn í landið. Efckert
útlit sé fyrir að lát verði á hand-
tökum Hutu-manna og aftökum
þeirra.
Nixon ekki
skotmarkið
Teheran, 31. maí — NTB
Sprengjutilræðin sem vinstrisinn
aðir hryðjuverkamenn stóðu fyr
ir á nokkrum stöðum í Teheran
síðiistu klukkiitíma hcimsóknar
Nixons forseta voru ekki tilraun
ir til þess að ráða forsetann af
dögum að því er talið er af banda
rískri hálfu.
Talsmaður forsetans, Ronald
Ziegler, sagði að fámennur hóp-
ur hryðjuverkamanna hefði kom
ið sprengiefninu fyrir
og aðspurður hvort um gæti ver
ið að ræða tilraunir til að myrða
Flugvélarræningiim
framdi sjálfsmorð
Sao Paulo, 31. maí, NTB.
FLUGVÉLARÆNINGI s<irn hafði
rænt ibrasilískri farþe%pa,fliigvél
og fengið í famsniargjald sem
svarar rúmum 20 milijóniim ísl.
króna, framdi sjálfsmorð {K'gar
ijóst var að lögr<v;ian rnyndi yf-
irbuga fianm.
Ræninginn lét til skarar skríða
rétit eftiir að vélin hóf sig á loft
frá flugvellinum í Sao Paulo.
Hann skipaðd flugstjóranium að
lenda aftiur í Sao Paulo og þeg-
ar þangað var komið krafðist
hann fyrrnefnds lausnangjaMs
og þriggja fallhlífa.
Peningarnir voru keyrðir út að
flugvéCinni ag ræniinginn leyfðl
farþegumum að fara frá borði.
Tæknimaður, sem þóttist þurfa
að lagfæra lofltræstikerfi vélar-
innair, skaut táiragasspremgj'U að
rænin'gjainum og um leið þustu
lögcreiglumenn um borð.
Þegar ræninginn sá hvað verða
vildi, réð hann sér bana með
byssu þeirri sem hann ógnaði
áhöif'ninni með. Sveit fall-
hliifahermanna úr argentínska
hermum var reiðubúin að vei'ta
farþegavélinni eftirför í herflug-
vél, og varpa sér út á eftir ræn-
ingjanum ef hann reyndi þá leið
til undankomu.
Nixon forseta sagði hann „alls
ekki“.
Sprenigju var komið fyrir við
gröf núverandi keisara þar sem
Nixon átti að leggja blómsveig,
en skemmdir urðu litlar og at-
höfnin fór fram eftir áætlun.
í öðru sprengjutilræði beið ein
kona bana og bandarískur hers-
höfðingi, Harold Price, ráðunaut
ur íranska flughersins, særðist.
í lokayfirlýsingu um viðræður
Nixons og Persakeisara var lögð
áherzla á nauðsyn þess að
tryggja frið við Persaflóa. Persa
keisari lagði áherzlu á þann á-
setning sinn að treysta varnir
landsins, og Nixon hét aðstoð í
því skyni. Minnzt var á tilraunir
Persia til að stemima stigu við
eiturlyfjasmygli, meðal annars
með ströngu eftirliti með ópíum
framleiðslu og dauðadómum yfir
smyglurum.
Herteginn af Windsor.
Lík hertogans
á viðhafnar-
börum
Benson, Englandi, 31. amaí. AP.
LÍII hertogiins af Windsor
livíldi í dag á viðliafnarböriini í
lierkapellu í flugstöð skammt frá
Oxford. Jarðneskar leifar liertog
ans voru fluttar frá Paris fyrr í
jfag. Á morg'iim veirðnr k.istan flntt
til St. Georgs-kapellu í Windsor-
kastala þar sem hún mun hvíla
á viðhafnarbönun.
Hertoginn af Kent, frændi hins
fyrrverandi komumgs, vottaði hin-
um látna hinztu virðtogu í dag.
Ekkja hins látna hertoga heldur
á morgun frá Paris til London
og verður gestur Elísabetar
drottningar í Buckingham-höll.
Hertoginn verður jarðsettur á
mánudag hjá Windsior-'kastalia og
mun hvíla við hlið bróður síns,
hertogans af Kemt, sem fórst í
fl'Ugslysi í stríðimu.
Tveir hermenn
dóu 1 Belfast
Belfast, 31. maí. NTB.
TVEIR brezkii- hermenn létust á
sjúkrahúsi í Belfast í morgun.
Annar þeirra iézt af vftldiun sára
sem hann lilaut í mikilli spreng-
ingu í ga>rkv., er fjórir hermenn
AU0LVSINGASTO« KRISTINAP l
rrn Lust *
að auki og tveir óbreyttir borg-
arar slösuðust. Hinn hermaður-
imi var skotinn í iiakið með vél-
byssu, þegar liann var á eftir-
litsferð um Belfast.
Hópar húsmœðra i Bel'fast og
Londonderry hó'fiu í dag að safma
undirskriftum undir k.röfu uim að
í'rski lýðveldishe'rinn svone'fndi
hætti öfbeld'isaðgerðum sínum.
Lamgar biðraðir voru við undir-
skriftastaðina og kaþólsikur prest
ur sem hjátpar til við söfnun'ina
sagði að þátt'takan væri murn
meiri en búizt var við.
Margir kaþólifckar óttast að
öfgasimmaðir m'ótmiælendur kunni
að grípa til hefndarráðstaifana
vegna blóðbaðsins umdamfama
daiga. HófS’amari yængur lýðveld
ishers'Ins hefur varað fólik við að
vera mikið á ferli á g'ötum úti
í Lowerfalls hverfimu í Belifasf,
þar sem mikið hefur verið skof-
ið uindam'fama daga.
Byggjum upp, borðum ost.
Hreysti og glaðlyndi í leik og
starfi.
Orkulindin er í nestispakkanum.
Ostur er alhliða fæðutegund.
Úr honum fá börn og fullorðnir
eggjahvítuefni (Protein), vitamín
og nauðsynleg steinefni, þ. á m.
óvenju mikið af kalki. Kalkið er
nauðsynlegt eðjilegri starfsemi
taugakerfisins. Á starfsemi þess
byggist athafnavilji þeirra, kjark-
ur og hæfni í leik og starfi.
Ostur eykur orku, léttir lund.
Byggjum upp, borðum ost.
Orkulindin er í nestispakkanum!
Ostur eykur orku,léttir lund.
Nixontalar
Washington, 31. maí NTB
NIXON forseti skýrir banda-
ríska þinginu frá ferðalagi
sínu til Sovétríkjanna á sam-
eiginlegum fundi beggja þing
ideilda og bandarisku þjóðinni
í ræðu í sjónvarpi strax eftir
heimkomuna annað kvöld, að
því er tilkynnt var i kvöld.
Talið er að Nixon fari fram
á það við þingið að það stað
festi fljótlega samninginn um
takmörkun kjarnorkuvígbún-
aðar og aðra samninga sem
voru gerðir í Moskvuheim-
sókninni. Talið er víst að tak
mörkunarsamningurinn verði
staðfestur á þeim grundvelli
að þótt Rússar eigi fleiri eld
flaugar séu tækniyfirburðir
Bandaríkjamanna miklir og
þess vegna geti orðið nýtt víg
búnaðarkapphlaup ef samn-
ingurinn verði ekki staðfest-