Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FBVTMTUDAGU'R 1. JÚNl 1972 19 ATVIW ATVIKKA ATVIWVA Starfsmenn óskast PLASTPRENT HF., Grensásvegi 7, sími 85600. Veitingar — veitingar Tilboð óskast í veitingar á hestamóti Mána 11. júní. Tilboð sendist Skúla Eyjólfssyni, sími 92- 1344, Keflavík. Stúlkur — stúlkur Við óskum eftir að ráða afgreiðslu- stúlkur, ekki yng-ri ©n 18 ára. Umsækjendur verða að geta unnið sjálfstætt og hafa góða framkomu. Umsókn merkt POP-HÚSIÐ, er til- greini nafn, aldur, menntun og fyrri störf, ásamt mynd leggist inn á af- greiðslu Morgunblaðsins fyrir 5. júní n.k. POP HÚSIÐ Hrærir, þeytir, hnoðar, blandar, hristir, sneiðir, rífur, brýnir, bor- ar, burstar, fægir, bónar. Vegghengi, borðstatif, skál. Hentar litlum heimilum - og ekki síður þeim stóru sem handhæg aukavél við smærri verkefnin. SiMI 2 44 20 — SUÐURGOTU 10. SH FÉLAGSSTARF K'tB SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS KEFLAVÍK - SUÐURNES Oddur Ólafsson alþingismaður verður til viðtals í Sjálf- stæðishúsinu i Keflavík í dag, fimimtudaig, kl. 5—7. Þetta veröur síðasta viðtal suimarsins. Viðtöl hefjast að nýju, er þing kemur saman í haust. 3jilor0imþTní>iþ margfaldar marhað yðor JÚNÍ - JÚLi - ÁGÚST verða verzlanir okkar opnar alla virka daga, nema laugar- daga, klukkan 9-6 og föstudaga klukkan 9-7. Andersen & Loulh hf. Chevrolet Comnro 1968 Skoðaður ’72, 6 cyl, bein skipting. Ný dekk, gott útiit. Spesial felgur. BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ Borgartúni 1. Síimi 19615 — 18085. Rakorastofur verða lokaðar alla laugardaga í júní, júlí og ágúst. Meistarafélag hárskera. Hjálpræöisherinn Fimmtudaginn klukkan 20.30 MINN1NGARSAM KOMA ‘ iÚ um Þórdísi Jónsdóttur. Í i Einsöngur — tvísöngur og ræða. Kafteinn Knut Gamst stjórnar og talar. Allir velkomnir!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.