Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 21
21 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 Æ — „Eins og sláturhús“ Framh. af bls. 1 Israel sem saklausa borgara, þvi að heiimsókn til hertekinna svœða jafngildi stuðnimgi við Israelsmenn. Sagt er að árásin hafi verið gerð til þess að hefna fjöldamorða á saiklausu fólki á hertelmu svœðunum og morða á tveimur skæruliðum, sem reyndu að ræna ísraelskri farþegaflug- vél á Lod-fluigvelli fyrr í mán- uðinum. „Aðgerðin er ný sönn- Tel Aviv með viðkomu í Róm. Þar með hafa samskipti Frakka og Israelsmanna enn versnað, en í Tel Aviv þykja Frakkar draga taurn Arabalandanna. Frú Meir sagði i ræðu sinni að auðvelt hefði verið að komast hjá blóð- baðinu ef farangur farþeganna hefði verið kannaður nógu ræki- lega, en franski talsmaðurinn sagði að mjög nákvæmt eftirlit hefði farið fram og benti á að • „EINS OG SLÁTURHÚS“ Skothriðin stóð í 10 mínútur og að henni lokinni sagði sjón- arvottur: „Þetta var eins og í sláturhúsi." Flestir þeirra sem fyrstir féllu fyrir kúlum hryðju- verkamannanna voru farþegar úr frönsku vélinni og fólk sem kom að taka á móti þeim, en áhorfendur og starfsmenn á flug vellinum urðu einnig fyrir skot- um. Hryðjuverkamaðurinn, sem framdi sjálfsmorð, hljóp út á fluigbrautina og skaut inn i tvær þotur. Nokkrir farþegar í E1 Al- flugvél særðust og hreyfill flug- vélar Scanair, dóttarfðlaigs SAS skaddaðist, en engan sakaði í þeirri véd. Hryðjuverkamaðurinn sem náðist, varpaði hand- sprengju milli hjóla E1 Al-vél- ar en sprengjan sprakk ekki. Aðrar fréttir herma að skoð- un með málmleitartækjum á far- angri farþeganna í Róm hafi ekkért leitt í ljós. Sendiherra Japans í Israel, Eiji Tokura, fór í dag i ísra- eiska utanrikisráðuneytið til þess að harma atburðinn, og fyrr verandi sendiherra Japans i Israel, Shigezo Yosikawa, kall- aði blóðbaðið „blett á japömsku þjóðinni." Blóðbaðið hefur vak- ið mikla reiði -í Japan og óttast menn þar að atburðurinn veki reiði í garð Japana. Japanir hafa sent sérstakan fulltrúa til Tel Aviv til þess að taka þátt í rann- sókn málsins. Talið er að hryðju verkamennirnir hafi verið i ný- stofnuðum samtökum róttækra vinstrisinna, Sameinaða rauða hernum, sem hefur staðið i sam- bandi við arabiska skæruliða og haft samvinnu við Alþýðufylking una til frelsunar Palestínu PFLP), sem segist bera ábyrgð ina á verknaðinum. Menn úr öðr- um armi samtakanma sneru flugvél til Norður-Kóreu fyrir tveimur árum og forinigjar sam- takanna voru handteknir fyrr á þessu ári fyrir morð á 14 fé> lögum vegna hreinsana í sam- tökunum. Hryðjuverkamennirnir, Dsd- suke og félagar hans, Tokyo Ken og Sagisaki Kiiro, voru allir 23 ára og höfðu dvalizt í Róm í tæpa viku. Leitað var á þeim og handtöskum þeirra með málm- leitartækjum á flugveHinum í Róm eins og venja er en annar farangur er ekki skoðaður þar nema samkvæmt sérstakri beiðni flugfélaga. Japanirnir skiptu tvisvar um hótel i Róm og virt- ust venjulegir japanskir ferða- rnenm oig aðeins hafa áhuga á að skoða borgina, hittu enga og töl- uðu ekki í síma. — Bonn-fundur Framh. af bls. 1 ilsverður skerfur í þá átt að draga úr hættunni á kjarnóirku- stríði. Sáttimáiinin er sagður mar'k’a tiimamót i þeirri viðleitni að hafa hemil á víigbúmaðarkapp hlaupinu. í Bonn er talið að undirbún- ingsviðræðurinar í Helsinki fairi ekki fram fyrr en eftir fund æðsta nmnna Vestar-Evróipiu 19. október og florsetakasniingamar í Ba-ndairíikjiurium í nóvember, en ýmsiir vilja að þessar viðræður hefijiist fyrr. Á lokafundinium sagði Roigers utanrilkisráðherra Banda.rikij- anma að bandalagslönd'.n settu en.gin fyrirfram skiiyirði fyrir þvi að öryiggisiráðsitefna Bvróipu yrðii haldin. Hann lét í ljós ánæigjiu með stuðning sem hefði komið fram á fundimum Við samn imgana sem Nixon f.orseti ge-rði í Mosfcvu. 1 lofkayfirlýsingun.ni er látin í ljóis ánægja með griðasam.niiniga Vestar-Þjóðverja við Rússa og Póivierja oig látin er í ljós sú von að Berlínarsa.mni.ngiu.rinin mairki þáttaskil í sögu horgarinnar. Til g a n g u r u n.d i rbún ingsfiu ndar ims í Helsinki er sagður sá, að kanma hvort grundvöllur sé fyr- ir árang'ri á örygglsráðstefmu. Eftir blóðlKiðið á [Lod-fliigvell i: Ehigvaltarshíirfsmiiiður tniuir upp skó af konu ,s.:ain var snyrt í árás japönsku hryðjuvark-a- mamniaunia. un þess að byltingu okkar linn ir aldrei,“ sagði í yfirlýsingunni, þar sem veitzt er harkalega að Moshe Dayan. í ræðu sinni sagði frú Meir að viss Arabaríki styddu skæru- liöahreyfinguna og spurði: „Get- ur það raunverulega verið að filugíé'.ög 'vilji lenda á 'flugvölllum í slíkum rikjum?" Engum duld- isit við hvaða riki hún átti og Abba Eban utanríkisráðherra tók af allan vafa þegar hann spurfti hvort „samfélag þjóða heims hefði ekkert vald til þess að koma í veg fyrir að Beirút yrðl miðstöð starfsemi, sem fótum træði grundvallairma.nnréttindi." I París var lýst undrun vegna þeirra ummæla frú Meir að Frakkar hefðu vanrækt að gera nauðsynlegar öryggisráðstafanir á Orly-flugvelli þegar flugvél Air France með japönsku hryðju verkamönnumum fór þaðan til tsmiarF iss i19sBi i •JIIIUI li M1 MUU 1 árásarmennirnir hefðu farið um borð i vélina í Róm. • „AFAR RÓLEGIR" Þegar japönsku hryðjuverka mennirnir komu til flugvallarins Lod, biðu þeir eftir faranigri sin- um og þegar þeir höfðu fengið farangurinn drógu þeir upp sovézkar vélbyssur af Kalashni- kov-gerð og handspremgjur og skutu án afláts á mannfjöldann í flugstöðvarbyggingurmi, en þar voru milli 200 og 300 manns samantocm.nir. „Þei-r voru af- ar rólegir. Þe'r bara stóðu þarna og létu kúlum rigna á æpandi og dauðskelkaðan mann- fjöldann. Þeir létu enigar tilfinn- ingar í ljós,“ sagði einn sjónar- vottur. Tveir Japananna biðu bana, an.nar réð siér bana með handsprengju, hinn féli fyrir kúlu eins félaga sins. Þriðji Jap- aninn, Nam.ba Daisuke, 23 ára, hljóp út úr byggingunni og reyndi að sprengja flugvél i loft upp, en starfsmanm E1 Al-flug- félagsinis tókst að handtaka hann lifandi. Saisuke sagði í yfirheyrslum að hann og vitorðsmenn hans hefðu verið á mála hjá skæru- liðum og fengið þjálfun í með- ferð vopna, einkum Kalashnikov- vélbyssna í „araibiskri skæruiiða- miðstöð“ í Israel, að sögn ísraelska rikisútvarpsims. Meðal þeirra sem biðu bana voru að minnsta kosti 14 pílagrímar frá Puerto Rico og 26 félagar þeirra særðust. Erlendur fréttaritari, sem skoðaði likin sagði að sum virtust ilia brennd, ef til vill af íosfor-sprengjum. Þriggja ára gamalt stúlkubarn var meðal þeirra, seim fórusit og einn þeirra sem fórust var prófessor Aharon Katzir, fyrrverandi forseti ísra- elsku visindaakademíunnar. fötum komast upp, me;ð l c/lndersen úSþ Lauth hf. Áifheimum 74,Vesturgötu 17, Laugávegi 19.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.