Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 X /■ t Asgeir Asgeirsson kaupmaður—Minning Fæddnr 11. ásrúst 1885. Dálnn 25. maí l#t2. Uótt allir eigi dauðann vísan, erum við, sem eftir lifum aldrei viðbúin þegar samferðamenn hverfa úr hópnum, jafnvel ekki þó að sá, sem hverfur á braut „hafi lifað langan dag“. Það eru ekki nema 3 vikur síðani ég bom i búðána tíl Ásgeirs í Þingholtsstræti, mætti þar sömu hlýju og glaðværð og þegar ég kom þar í fyrsta sinn fyrir meira en 30 árum og þrátt fyrir það að Ásgeir segði mér þá að nú væri hann að hsetta að verzla, hvarflaði ekki að mér að hann mundi svo brátt leggja af stað í sína hinztw ferð. Ásgeir Ásgeirsson fæddist að Stað í Hrútafirði 11. ágúst 1885. Foreldrar hans voru Ásgeir Jónsson hreppstjóri Jónssonar herppstjóra á Skriðnesenni í Bitru i Strandasýslu og kona hans Sólveig Guðmundsdóttir frá Kollsá Einarssonar. Hún var móðursystir Sigurðar Eggerz fyrrum ráðherra. Þeim Staðarhjónum varð 12 barna auðið en ekki náðu nema 10 þeirra fullorðinsaldri. Þau eru nú öll látin. Þrír bræður lét ust é bezta aldri, en hin systkin in náðu háum aldri. Heimilið á Stað var annálað fyrir gestrisni og ljúfmennsku bæði foreldra og barna. Þegar Ásgeir á Stað var lát- inn, kvað Jakob Thorarensen skáld, sem nú er nýlátinn, eftir- t Bróðir okkar, Guðmarm Jónsson, Bræðraborgarstí g 49, lézt í Kaupmannahöfn 16. mai. Jarðarförin hefur farið fram. Ingrvar Jónsson, Margrét Jónsdóttir, Fjóla Jónsdóttir. t Otför móður minnar, tengda- móður og ömmu, Gíslínu Gísladóttur frá Grundarhól — í Vestmannaeyjnm, fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 2. júní kl. 1.30 e.h. Sigurlaug Guðlaugsdóttir, Jón Ólafsson, barnabörn og tengdabörn. farandi vísu um húsfreyjuna á Stað. Jakob var þá 14 ára.: Situr Staðinn sómahlaðin ekkja, Sólveig, greinist gestrisin, góðlynd, hrein og viðfelldin. Þegar Ásgeir Ásgeirsson var 11 ára andaðist faðir hans, en Sólveig móðir hans bjó áfram með börnum sínum þar til hún lézt aðeins 52 ára að aldri. Ás- geir var þá é 17. ári. Eftir það dreifðist systkinahópurinn og fluttiist Ásgeir þá til Atoureyrar og vann þar einkum við smíðar í nokkur ár. Þar kynntist hann fyrstu konu sinni, Guðbjörgu Bjömsdóttur Halldórssonar hreppstjóra á Smáhömrum í Steingrimsfirði og konu hans Matthildar Benediktsdóttur. Þau Ásgeir og Guðbjörg hófu búskap að Heydalsá í Tungu- sveit, næsta bæ við Smáhamra, 1909 og bjuggu þar þar til Guð- björg lézt úr berklum 1917. Berklamir voru á þeim tima mjög mannskæður sjúkdómur og urðu margir ættingjar Guðbjarg ar hart leiknir af þeirra völdum. Á Heydalsá var fyrsti heima vistarskóli fyrir unglinga á ís- landi og síðar barnaskóli. Sá, sem þetta ritar gekk þar í barna skóla. Það líður okkur, sem þá vorum skólaböm á Heydalsá, seint úr minni, þegar þrennt var flutt á Vífilssitaði af heimilisfólk inu !á Hevdalsá sömu vikuna, 2 böm þeirra hjóna Ragnheiðar Guðmundsdóttur og Guðbrands Björnssonar, bróður Guðbjarg- ar, og unglingsstúlka, sem var vinnukona hjá þeim. Eftir lát Guðbjargar brá Ás- geir búi og fluttist til Isafjarð- ar. Þar fékkst hann bæði við smíðar og einnig nokkuð við lögigæzlustörf. 1921 fluttist hann til Reykjavíkur og vann fyrstu árin við Laugavegsapótek hjá Stefáni Thorarensen lyfsala. Ár ið 1926 setti hann upp nýlendu- vömverzlun í Þingholtsstræti i Reykjavík og verzlaði þar til t Við þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okk- ar, Þorgríms Ólafssonar. Börnín. t Jarðarför móður og tengdamóður okkar HENRIFTTU GISSURARDÓTTUR, fer fram frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði föstudaginn 2. júní kl. 2 e.h. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlegast bent á Minningarsjóð Guðmundar Gissurarsonar. Krístbjörg Tryggvadóttir, Sæmundur Jónsson. t Útför eiginmanns míns, föður, tengdaföður og afa MAGNÚSAR KRISTLEIFS MAGNÚSSONAR, netagerðarmanns, Háteigsvegi 42, Vestmannaeyjum, fer fram frá Landakirkju föstudaginn 2. júní kl. 2 e.h. Þuríður Guðjónsdóttir, Ingveldur Magnúsdóttir, Jóna Óskarsdóttir, Guðjón Magnússon, Anna Grímstíóttir, Ragnar Bjömsson, Hildur Hilmarsdóttir, og barnaböm. dauðadags. Sama ár kvæntist hann Kristínu Matthíasdóttur Eggertssonar prests í Grímsey. Þau eignuðust 3 börn: Guðbjörgu, gifta Eyjólfi Jóns syni verzlunarmanni. Sólveigu, gifta sr. Pétri Sigurgeirssyni, vígsiubiskupi á Akureyri. Ásgeir Kristim, kvsentan Aðalbjörgu Guðmundsdóttur. En dauðinn vitjaði nú aftur heámilis Ásgeirs. Kristín kona hans lézt af bamsförum 6. maí 1931 þegar yngsta barn þeirra, Ásgeir Kristinn fæddist. Sam- búð Ásgeirs og Kristínar var ekki löng, en óvenju hamin-gju- rik og missirinn þvi mikill og sár. Ásgeir varð nú að annast 3 lítil móðurlaus börn og 2 börn Kristínar frá fyrra hjónabandi hennar, Guðnýju, sem ólst al- veg upp hjá honum og Matthías bróðir hennar átti jafnan heim- ili hjá honum. Systur Kristinar munu hafa verið honum mikil hjálp í þessum raunum, einkum yngsta systirin, Agnes, meðan erfiðast var. Með frú Kristínu fluttist fré Grímsey ung stítílka, Dýrleif Sigurbjömsdóttir. Hún annaðist nú heimili Ásgeirs og reyndist hinum ungu móður- iausu börnum hans einstaklega vel. Árið 1937 kvæntist Ásgeir Agnesi Matthíasdóttur, yngstu systwr Kristinar annarrar konu sinnar. Þeim varð þriggjá bárna auðið. Elztur þeirra er Matthías Iþróttakennari í Reykholti í Borgarfirði, kvæntur Sólveigu Sigurðardóttur. Kristin gift Rolf Johansen, stórkaupmanni. Hraftnhildwr, gift Hlöðver Vil- hjálmssyni, verzlunarrnanni. Af þessum fáu orðum, sem hér hafa verið sett á blað, er ljóst að skúrir og skin hafa skipzt á um æivi Ásgeirs As- géirssonar. Hann hefir orðið að þola þunga harma alit frá barn æsku þegar foreldrar hans féllu frá og svo síðar þegar hann varð að sjá á bak tveimur eigin konum sínum. En hann naut líka mikils i lífinu. Hann naut mikill ar hamingju í hjónaböndum sín um, konur hans skópu honum ástrík og farsæl heimili og óiu honum óvenjulega giæsileg og efnileg börn. Ég þek'kti ekki fyrri konur Ásgeirs, en var vel kunnugur á heimili hans og Agnesar. Þar var alitaf gott að koma, heimil- ið alltaf glaðvært og hlýlegt og bar það með sér að sambúð hjón anna var hamingjurik og ein- læg. Agnes reyndist manni sín- um frábærlega vel og börn h-ans frá fyrra hjónabandi áttu alltaf öruggt móðurathvarf hjá henni. Sjálfur var Ásgeir óvenju ést- ríkur eiginmaður og umhyggju- samur heimilisfaðir. Eins og að framan greinir var Ásgeir bóndi um 7 ára skeið. Það fann ég oft, að um það tímabil ævi sinnar þótti hon Þorgrímur Tómasson framkv.st. — Minning Það voru hryggileg tíðindi, sem mér og fjölskyidfu minni bár ust hingað út fyrir fáum dögum, er við fréttwm firátfall míins góða vinar, Þorgrims Tótnassonar, framkvæmdastjóira, en hann hafði látizt þá fyrr um daiginn úr hjartaslagi, og bar það brátt og óveant að. Ég hygg að Þorgiriimur hafi verið öltum þeim, er honum kyrnntust, mjög eftinminnileg'Ur persónuleiki, laus við alla for- dild, væmtni og óþarfia tiJfinn- ingasemi, og umtfiram aKt frábit inn ölLum óþarfa lofræðium. En svo margar og góðar minningar á ég um hann, eftir nær 30 ára vinátfiu, að ég get ekki látið hjé iiða að minnast hans féein- um orðum, þótt þvi verði harla lítii skii gerð í stuttri minninig- argrein. Veit ég þó að hann myndi hafa virt mér það til betri vegar. Þorgrimur Tómasson fiæddist í Reykjavik 16. ágúst árið 1924, og var því ekki n-ema tæplega 48 ára að aldri, er hann lézt. Hann var sonur hjónanna Guð- rúnar Þorgrimsdótbur, ættaðrar firá Kárastöðum á Vatnsnesá, og Tómasar Tómassonar, húsasmíða meistara, frá Reyðarvafcni á Rangájrvöllum. Þorgrimur stund aði nám í Verziun a.rskó’ a ls lands og lauk þaðan verzííunar- prófi árið 1942. Upp frá því stundaði hann að mestu verziun arstörf og sjélfistæðan atvinnu- rekstur. Árið 1945 stafinaðd hann með öðrum fyrirtæikið Elg hjf., sem jafnan hefur framleitt ýmiss konar drengja- og karlmanna- fatnað, og stjórnaði því til dauðadags, lengst af sem aðal- eigandi þess. En ekki lét hann sér það eitt nægja, því hann tóík brártt einnig til við verzflun- arrekstur. Fyrst rak hann Herrabúðina á Skólavörðus.tig, sdðan ein.nig Aðalbúðina við Lækjarrtong. Og áður en langt um leið urðu Herrabúðirnar fcvær; Outti hann þá fyrri og rak i hinium gömTu húsakynnum verziíunar Haralds Ámasonar í Austurstræti, en hina setti han.n á fót í húsi Morgunblaðsins við Aðalstræti. Það var því enginn smárekstur, er Þorgrímur hafði með höndum og var að iang mestu leytí einin eigandi að. Fyr ir nokkrum árum byggöi hann myndarlegt verzlunarhús við Grenséisveg og seldi um svipað leyti verzlanimar aliar, en hélrt áfram reksitri Elgs h.f. Þorgrímur heitinn var ekki allra. Hann var að eðíisfari fá- skiptinn maður en með afbriigð- um traiustur og tryggl'yndur, á- kveðinn í skoðwnium, en gædd- ur ríkri og sérstakri kíimnigátfiii, sem bezt kom firam i hópi kunn- ugra á góðri stiund. Og nú, þeg- ar hann er fallinn frá fyrir ald- u.r firaim, þá hrannast minning- amar ú.pp í buiganum um þenn- an góða og göfuiglynda dren'g,, minningar frá ótal mörigum skíða ferðum, ferðalögum um óbyggð- t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og útför föður okkar, tengdaföður, afa og langafa JÓHANNS JÓNATANSSONAR frá Hjörsey. Sígrún Jóhannsdóttir, Sigurður H. Jóharmsson, HaUdór Jóhannsson, Hrönn Jónsdóttir, barnabörn og barnabarnaböm. um gott að ræða og þótt það væri víðsfjarri honuim að mikl- ast af þvi, sem honum hafði vel tekizt varð mér þó ljóst að hann hefir búið góðu búi og haft mik inn áhuga á að betrumbæta æði* margt í búskaparháttum þess tíma. En örlögin höguðu þvi svo að ævistarf hans varð verzlunar starf. En það stundaði Ásgeir alla tíð, í 47 ár af slíku vamm- leysi og ráðvendni, að ég er sannfærður um að öllum hin um mörgu viðskiptavinum hans öll þessi ár mundi finnast það fullkomin f jarstæða að láta sér detta í hug að Ásgeir hefði nokkurn tíma viljað hafa nokk- uð ranglega af nokkrum. Ekki kæmi mér á óvart þótt mörgutn fyndist eins og mér, að Þing- hjofltsstrætí breytti einhivern veg- inn um svip þegar Ásgeir er þar ekki lengur. 1 búðinni hjá hon- um áfctu allir að mæta sömu upp gerðarlausu glaðværu hlýjunni, sem einkenndi hann alla tíð og laðaði fólk að honum. Ásgeir hafði mjög góða söng rödd og söng með Karlakór Reykjavíkur í mörg ár. Faðir minn, Jón Brandsson og Ásgeir voru systkinasynir og alla tíð var góður kunningsskap ur með honum og foreldrum mín um. Hann var alltaf sérstakur aufúsuigestur þá sjaldan hann heimsótti okkur. Sérstaklega minnumst við, Kollaf jarðarsystk- inin með ániæigju þess tíma þeg- ar börn Ásgeirs dvöldu sumar- langt hjfc okkur. Þessi orð mín verða þá ekki fleiri, en ég vil að lokum þakka allar liðnar ánægjustundir með Ásgeiri og fjölskyldu hans. Hon um og þeim öllum bið ég Guðs blessunar og votta eftirlifandi ástvinum hans mína innilegustu samúð og hluttekningu. Braaidur Jónsson. ir landsins í góðra vina hópi, og ógleyman.’egum samiveru- stundum með fjöliskyldium okk- ar beggja, bæði heima og heim- an. Oft siáfcum við tveir á tali saman, stundum lanigt firam á nótt, og ske’g.græddiu m um menn og máiefini. Mörg og breytiieg voru þá umræðuefnin, og ekki yar iaust við að sumuen fymdist við á stundum gerast nokkuð háiværir, því þá var ekiki ailitaf dregið af sér og ekki vorum við al'itaf samiméla, eða mátum hlut- ina á einn og sama veg. Hvorug ur gaf hlu.t sinn meir en góðu hófi gegindi, en áivallt ski.ldum við að jafn mi'killi vinsemd. Mér er ólhætt að segja að millium otok a.r hafi ríkt einlægur og gaign- kvæmiur skiiningur. Mar.gt átt- um við sameiginlegt, en vorum jafn ölíkir að mörgu, einis og títt er um tvo einstatoliinga. Þor grimur heitinn var stáigreindur, du.gieigur og fylginn sér, og not aði bverja stund sem gafst til lestiurs. Enigu var líkara en virv átta otokar befði á síðari árum oirðiið enn nánari en notofcru sinmi fyrr, enda þótt við hefðum búið fjairri hvor öðmim. Nú stendur eftir sitört, autt skarð í vina- bópmum, sem aldrei verður fylit, 1 janúrmántuði árið 1951 kvæntist Þor.grimiur eftirlifandi konu sinni, Inigibjöirigu Pélsdótt- ur, lögfra«ðings Maignússonar Frajnhald á bls. 23.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.