Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 24
MOR-GUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUiR 1. JÚNl 1S72 24 1 Moskvuferð Nixons var mikið talað og vel unnlð, marg- ir samningar undirritaðir og óvenjulítið um veizluhöid mið- að við það, sem gerist iðulega í slikum ferðum. I»ó kom fyrir að Nixon og sovézku ráðamenn- irnir gáfu sér tíma til að hressa sig á léttum vínum og þeir sjást hér dreypa á kampavíni að lokinni undirskrift eins samnings af mörgum. í tilefni af láti hertogans af VVindsor hefur aeviferill hans verið rif jaður upp vel og sam- vizkusamlega og hefur það þó reyndar verið gert öðru hverju allar götur síðan iiann sagði af sér konungdómi til að ganga að eiga frú Wallis Simpson. Mörg * MARGRÉT STYRKIR KONUNGSVELDIÐ Skioðanakönnun, sem gerð hefur verið fyrir Söndags Aktu- elt í Danmörku, sýnir, að þeim Dönum fer æ fjölgandi, sem vilja að landið verði áfram kon- ungsríki og virðisit það að veru- legu leyti byggjast á miklum vinsældum Margrétar 2. drottn- ingar. Samkvæmt þessari könn- un vilja 88% þjóðarinnar að landið verði konungsriki áfram, en þegar siík athugun fór fram sáðast voru 73% því íylgjandi. Konur eru alveg sérstaklega fyigjandi þessu, en þó hefur áhugi karlmanna á að iandið hafi áfram yfir sér (mey)-kóng vaxið til muna. AÍ aldursflokk- um eru það yfirleitt þeir, sem eru komnir yfir miðjan aldur, sem eru hvað ákaíastir stuðn- ingsmenn, en hins vegar hefur dregið þó nokkuð úr andstöðu við konungsríkið meðal ynigra fólks. Það, sem vekur þó einna mesta athygli, er að kjósendur vinstrisinnaðra flokka í Dan- mörksj, þ.ám. SF, vilja gjarn- an haía yfir sér kóng, eða sem svarar 67% kjósenda flokksins. blöð hafa líka notað taekifæríð og birt hina þekktu forúðar- mynd af þeim hjónum frá vor- imi 1937, en þau gengu í fojómar iiartd iini svipað ieyti og krým- ing huns hefði farið fra«i að öðru óbreyttu. GAF FJÖRAR DÆTIIR SÍ.NAR SAMA DAG N. J. Mrzlak nokkur í Col- ornfous í Nebraska var önnúm 'kafinn í fyrradag, er hann ark- aði fjórum sinnum með dætur upp að altarinu, hvar þær voru gefnar i heilagt hjónaband með viðkomandi unnustum sánum. Mrzlak sagði: „Þetta var stór- kostíegasti dagur í lífi mínu, mig hafði aldrei órað fyrir að ég myndi geta komið þeim út öllum samdægurs!" Mikil veizla var haJdin við þetta ferfalda brúðkaup, eins og vænta má, 300 gestir skart- búnir komu til kirkjunnar og siðan var haldið til sahtikomu- staðar og skemmt sér þar fraim eftir nóttu. Mrzlak og kona hans eiga að auki fjóra syni. Marleine Dietrich er jafnan gott efni frétialjósmyndara, þétt venjulega fylgi fátt annað mcð myndum af henni en að hún sé „Fegursta amma heims“. Og það stóð einmitt titidir m«eðiL- fylgjandi mynd, sem var tekin, þegar hún var á íerö í Rótna- borg á dögunum. HÆTTA Á NÆSTA LEITI - Eftir John Saunders og Alden MeWiiliaros LOOK<HAPPy...WE'RE BEHIND 5CHEDULE NOW/ , GIVE THE KID BUS FARE HOME AND FORGET RELAX/THE ^ f QUITAR PLAYER. WON'T FORQET... HE LIKES LIVIMð TOO MUCH / MIDWAY RECORDINC &TUDIO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.