Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 01.06.1972, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 1. JÚNl 1972 25 Égr var að því kominn að opna peninig'askápiiiii þegar ég heyrði grunsamlegt þrnsk — og í í'átinu hringdi ég í löggunu. ■rrrmrr . - u JEANEDIXON SPU Hrúturinn, 21. niarz — 19. apríl. I dag: er venju fremur ástæða til að skeggræða málin. Nautið, 20. april — 20. niai. I»ú verður að leitast við að finna útleið. Tviburarnir, 21. niaí — 20. júní. I»ú verður að vera fðlagslyndur og korrna fólki saman, opr rétt er að tala við þá, seni |»ú hefur alveg sniðgengið eða vanrækt. Sumt sem |»ú heyrir græti verið alvarlegar fréttir. Krabbinn, 21. júní — 22, júll. I»ú hyrftir að þóknast fjölskyldunni meira, að hennar dómi. Uónið. 23. júlí — 22. ágúst. I»ú finnur að aðrir hafa eins mikinn kraft og þú, ef ekki meiri. I*ú getur skipzt á skoðununi við slikt fóik og gra-tt á því. Mærin, 2.2. áffúst — 22. septeniber. I»ú hefur mikið að gera, og ættir að hafa þolinmæði mcð smá misfellum og þigrgrja greiða frá skuldunaut. Voffin, 22. september — 22. októher. I»ú getur alveg leyft þér að taka lífinu m^ð ró í hili. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóveniber. I»ú getur grætt merkilega mikið á skoðunum annarra, einkum ef þær konia skyndilega og á óvart. Bogmaðurinn, 22. nóvember — 21. desember. Þú getur alveg staðið þig: við að létta undir með ástvinum þfu- um. Stelngeitin, 22. desember — 19. janúar. Nú er réttur tlmi til að halda virðuleikanum, og vera mikið á ferðinni. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. l»að skaðar ekkert að ræða vlð þá„ sem hafa verið þér ósam- mála, þótt það breyti varla míklu. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. I»ótt þú reynir að hvila þig eitthvað, verðurðu að hugsa um fjármálin, þvl að þú gætir fengið tækifæri til að tryggja þér tækl- færi. Dönsk stúlka óskar eftir vimnu við beiimSsistðirif IBUÐ helzt þar sem eru börn frá 1. Óskum eftir aS taka á leigu 2ja—3ja herbergja íbúð nú j'úilí t«t 1. ágúst. Snúið yður tiil þegar, — helzt sem næst Háaleitisbraut. Þrennt í heimili. USBETH KARLSEN, R0d>kS0vervej 10, 1, Skilvífl greiðsla og góð umgengni. 8200 Arhus, N, Upplýsingar i sima 52043. 03nimark. Gamla krónan enn í gildi Vörur sem voru á útsölu Gefjunar fyrir 4árum, veröa seldar á Laugavegi 48 á sama verði og áöur. Verzlunin Laugavegi 48. HÓTEL BÚÐIR SNÆFELLSNESI, P.O. BOX 4024 Opið frá 1. júní. Vistleg gistiherbergi. Heitur matur, kaffi og smáréttir allan daginn. Tjaldstæði og alhliða þjónusta við ferðamenn. Sími um Furubrekku, Staðarsveit. VELKOMIN AÐ HÓTEL BÚÐUM. »SlBS Endurnýjun Dregið verður mánudaginn 5. júní VYMURA VEGGFODUR Klæðið veggina með VYMURA VINYL VEGSFOÐRI Þad er fallegt. endingargott, þvott- ekta, auðvelt í uppsetningu. Tilvalið I skóla, sjúkrahús. samkomu- hús, skrifstofur, opinberar byggingar — og auðvitað á heimli yðar. VYMURA VEGGFÓÐUR má þvo og skrúbba, en þó heldur það alltaf sin- um upprunalega lit. Gerið ibúðina að fallegu heimili með VYMURA VEGGFÓÐRI. Umboðsmsnn: G. S. Júlíusson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.