Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 1
32 SIÐUR
120. tbl. 59. árg.
FÖSTUDAGUR 2. JUNÍ 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
Síðastliðinn þriðjudag: hóf óður maður skothríð á mannfjöldann
á kosningafundi hjá Everett Jordnn, öldungadeiidarþingmannt, í
Norður-Karólínu. Skaut hann þrjá til bana og særði fimm, en
framdi svo sjálfsmorð þegar lögregrlan sótti að konum. — Á
myndinni lúta lögreglumenn yfir lík byssumannsins, sem hafði
skýlt sér milli tveggja bíla svo þeir komu ekki skoti á hann. —
Blóðbaðið í Tel Aviv:
Við f ögnum, við f ögnum
— segja arabisku blöðin
Hussein fordæmir, einn arabaleiðtoga — Reiði og
fyrirlitning á Vesturlöndum
Beirut, Kairó, London,
Tel Aviv, 2. júní. — AP
0 MARGIR leiðtogar Ar-
aba og blöð í Arabaríkj-
um hafa fagnað blóðbaðinu á
flugvellinum í Tel Aviv að-
fararnótt fimmtudagsins, þeg-
ar japanskir liðsmenn skæru-
liðasamtaka Palestínu-Araba
drápu 25 manns og særðu 78,
með vélbyssum og hand-
sprengjum.
0 Hins vegar óttast Arab-
ar mjög að ísraelar
grípi til hefndarráðstafana og
liafa leitað til Sameinuðu
þjóðanna um að tryggja ör-
yggi sitt.
0 Blöð og ríkisstjórnir á
Vesturlöndum hafa aftur
á móti fordæmt atburðinn
harðlega.
Blaðið A1 Y om í Líbanon
sagði í leiðara sínum: „Við fögn-
um, við fögnum. Við fögnum
vegna þess að réttlætingu pal-
estínsiku bylitimgarinnar hefur nú
verið sáð i samvizku heimsins."
Blaðið A1 Anwar segir: „Mik-
ilfengleiki aðgerðanna á Lydda
flugvelli, endurspeglast í þeirri
staðreynd að Palestinumenn gátu
talið japönsku hetjurnar á að
deyja fyrir málstað þeirra. Það
var skínandi sönniun þess að
málstaður Palestínu lifir enn í
hjörtum frjálsra manna í heim-
inum."
EINNIG FAGNAÐ I
EGYPTALANDI
Fréttamiðlar í Egyptalandi
lýstu einnig ánægju sinni með
blóðbaðið á flugvellinum og létu
í ljós von um að þetta væri að-
eins upphafið á mörgum fleiri
slíkum aðgerðum. Málflutningur
blaðanna var mjög á einn veg.
Israelsmenn voru sakaðir um að
hafa kúgað Palestinumen í 24 ár
og hótað var áframhaldandi
hryðjuverkum á sama hátt, eí
þeir ekki sæju að sér.
I öðrurn Arabariikjum var víð-
ast hvar tekið í sama streng. —
Japanirtnir þrír, sem frömdu
verknaðimn, voru hylltir sem
hetjur og Israel.smönn'um var
hótað öliiu illu ef þeir létu ekki
segjast við þetta, eða ef þeir
gripu til hefndaraðgerða.
Forsættsráðherra Egyptailands,
Aziz Sidky, sagði í sjónvarps-
ávarpi í dag, að árásiin á flug-
völlimn hefði rækilega flett oifain
af áróðursvél heimvaldasdnna,
sem stærðu sig af mættd og hug-
kvæmmi Isriaelsmianma. „Þrír
menm, með þrjár vélbyssur, gerðu
það sem þeir gerðu. Hvar var
máttur Israels, hvar var máttur
Framh. á bls. 12
Laxinn verði f riðaður
eftir 1976
Málamiðlunartillaga f jögurra ríkja
á NV- Atlantshafsráðstefnunni
Washington, 1. júnl. — NTB
GÓÐAR horfur eru nú á því, að
málamiðlunarlausn finnist á
deilunni um friðun laxins á Norð-
vestur-Atlantshafi. Var þetta
haft eftir áreiðanlegum heimild-
um í Washington í dag.
Á hinni árlegu ráðstefnu milli-
rikjanefndar þeirrar, sem fylgist
með fiskveiðum á Norðyestur-
Atlantshafi og nú fer fram í
Wasihimgton, hafa Bandaríkin,
Bretland, Noregur og Danmörk
borið fram tillögu um bann við
Hundraðasti
fundur MSE
HUNDRAÐASTI fundur Mann-
réttiudajsitofni i nar Evrópu átti
að heCjasit 29. maí sl. í Stras-
bourg í Frakklandi. Stofnun
þeHsari Aair upphafleiga komið
á fót í þvl skyni að tryggja rétt-
indi og fredsi eliinsitaklLngsius. I
lienni sitja 15 óiiáðir lögfræðing-
ar, eíinn frá inftrju af aðildar-
ríkjunum að Evrópuráðinu, sem
undiri-iitað haifta og saimþylckt Evr
ópusaimþykktina um mainnrétt-
lndi.
Frá fyrsta dóm/þingi sínu í júld
1954 hefur Mannréttindastofnun-
in rannsakað oig kveðið upp úr-
skurð varðandi 5000 kærur. Af
þeiim hafa 9 verið frá ríikjum en
aðrar frá einstaklingum eða hóp
um einstaklinga, sem borið hafa
fram kiærur þess efnis, að mann-
réttmdi þeirra sættu valdníðslu
af hálfu ríkis, sem er aðili að
m a n n ré ttdnd asamlþy k'k t i nn i.
laxveiðum á Norðvestur-Atlants-
hafi eftir 1976. Kanada aftur á
móti hefur mælzt til þess, að
friðunarákvæðin um laxinn á
þessu hafsvæði taki gildi strax.
Skírskota Kanadamenn einkum
til þeirrar miklu veiði, sem átt
hefur sér stað meðfram suðvest-
urströnd Grænlands og að hún
hafi haft í för með sér stórfelld-
an samdrátt laxastofnsins.
Sovétríkin taka einnig þátt í
þessari ráðstefnu, en þau hafa
ekiki tekið afstöðu til málsins.
Samt er gert ráð fyrir, að þau
muni styðja tillögu þá, sem
Bandaríkin, Bretland, Danmörk
og Noregur hafa lagt fram.
Alls taka 15 riki þátt í ráð-
stefnunni og í dag var þess
vænzt, að endanleg ákvörðun um
friðun laxins yrði tekin í kvöld
eða á morgun.
Suður-V ietnamar
sækja fram á
mörgum vígstöðvum
Saigon, 1. júní — AP
SUÐUR-Vietnamskir fallhlífaher
menn, studdir skriðdrekum, sóttu
í gær að þjóðvegi númer eitt, nm
40 km fyrir norðvestan Hne, en
þar vonast þeir til að hitta fyrir
hersveit Norður-Vietnama. Nokk
nr hnndruð landgönguliðar
sækja að sama marki, úr annarri
átt.
Norður-Vietnamar héldu uppi
Andreas Baader hand-
tekinn í Frankfurt
Enn fleiri handteknir úr
stjórnleysingjahópnum, en
Ulrike Meinhof gengur enn laus
Fran.kfurt, 1. júni. NTB—AP.
TVEIR af foringjiwn stjórnleys-
ingjahópsiiis í Vastur-Þýzkalamdi,
sam kenmdur hafur verið við
Andreias (Baadar og Ulrike Mein-
hof, voni Ihandtelkniir » Frauktfurt
i dag, elftir iað f jölmemnt lögreglw
iið hratfði gert áhlaup á húsið,
sain þeir leyndust í. Tii slkotliríð
ar lcom og særðist þar sjálíur
foi-inginm, Andrfrais Baadefr og
var handtukinn. Hann e»- 29 ára
gamall.
Halger Meiins, 30 ára, sem einn
ig er framairlega í röðium stjórn-
leysingjahópsins, kom út úr hús
inu klædidur nærbuxu-m einium
saman til þess að sýna, að hann
vaari óvopnaður. Þá voru bveir
aðrir féfagar hópsins handteknir
til viðbótar, en nöfn þeirra hafa
ekki verið kunngerð.
Nokkrum klukkustundum eft-
ir þessar handtöikur i Frankfurt
hóf lögreglan umifangsmikila leit
að öðrum félögum hópsins. Var
lýst eftir bílum, sem þessi hóp-
ur eir talinn hafa uimráð ytfir og
bilnúmerin lesin upp í útivarpi.
Baader-Meinhioif hópiurinn er
gnunaður um að hafa staðið að
sex spreinigjuárásum í vestur-
þýzkuim borgum síðustu þrjiár
viikur. I þeim hafa fjórir menn
verið drepnir og 36 særzt, en
sprengjuárásir þessar hafa
bednzt að herstöðvum Banda-
rikjanna og Spriniger-blaða-
hiriragnuim.
Þrátt fyrir þessar handtökur
herti lögreglan á varúðarráðstöf-
unutn í Stuttgairt í dag, en þar
hafði verið varað við því, að
þrj'ár sprengjiur myndiu springa
á morgun, föstudag. Haft var
eftir áreiðanlegum heimildum,
að annar þeirra handteknu, sem
nöfnin voru ekiki gefin upp á,
sé Jan-Carl Raspe. Þá var haft
Framh. á bls. 12
ákafri stórskotahríð að sóknarlið
inu og þurftu fallhlífahermenn-
irnir oft að leita skjóls, en sókn
inni var haldið áfram jafnt og
þétt. Lágt skýjafar hindraði að
stoð úr lofti, en suður-vietnamskt
stórskotalið hélt uppi harðri skot
hríð á stórskotaliðsstöðvar Norð
ur-Vietnama.
Suður-Vietnamar sækja að sögn
fram á mörgum öðrum stöðum,
og hafa vegið marga hermenn N-
Vietnama. Ein hersveit gerði
tangarsókn báðum megin við
landamaeri Kambódíu og felldi
300 hermenn. önnur réðat gegn
sveitum kommúnista 80 kíló-
metra fyrir vestan Saigon oig
felldi 180. Baráttuhugurinn er
sagður fara minnkandi hjá mörg
um norður-vietnömsku shieit-
anna, þótt aðrar berjist af
hörku. Nokkrar sveitir hafa haft
loftskeytasamband við suður-
vietnamskar stjórnstöðvar og
saigst vilja gefast upp.
Nixon heim til Washington:
Einstaklega hlýlegar
móttökur í Póllandi
Varsjá, 1. júní. — AP.
NIXON, forseti, kona hans og
föruneyti, héldu heinileiðis í
dag frá Póliandi. Þiisnndir
brosleitra Póiverja fögnnðn
þeim hjónum þegar þau komu
til landsins, og hvar sem þau
sánst meðan á heimsókninni
stóð. Fengu þau í Póllandi
einhverjar innilegustu mót-
tökur seni þau hafa fengið á
ferðum sínum.
Viðræðurnar við pólska leið
toga voru sagðar hreinskilnis
legar og vinsamlegar. Einkum
Framh. á bls. 12