Morgunblaðið - 02.06.1972, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 02.06.1972, Qupperneq 19
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JUNl 1972 19 ATVIW ATVIU ATVIHKA Óskað eftir vinnu úti á landi Miðaldra hjón óska eftir atvinnu úti á landi. Margt kemur til greina. Upplýsingar í síma 40598. Dömur afhugið! Reynið hið áhrifamikla „Struptura" permanent frá Þýzkalandi: „Fjórir styrkleikar". Einnig næringar- og olíu- kúrar með Kadus-geislum, eyðir sliti og mýkir hárið. Hárgreiðslustofan LOKKABLIK, Hátúni 4 A, Norðurveri. Næg bílastæði! Sími: 2-54-80. Dömur afhugið! Hafnarfjörður Lúxus sérhœð Til sölu er efsta hæð í þríbýlishúsi við Öldu- slóð. íbúðin er 3 svefnherbergi, bað, stórt hol og stofur, eldhús og þvottahús. Innrétting og allt tréverk er mjög vandað, sérgeymsla í kjallara, frágengin lóð, bílskúr fylgir. Fagurt útsýni. Verð 3 millj. Útb. 17—1800 þús. Nánari upplýsingar aðeins í skrifstofunni. [gnANES FASTEIGNASALA - SKIP OQ VERDBREF Strandgötu 11. Veiðimenn athugið Seljum veiðileyfi í Lárvatni við Lárósa, Snæfellsnesi. — Veiði hefst 10. júní. Bleikjuveiði og jafnvel lax- veiði. Hluthafar í Látravík hafa forgang og eru beðnir að nota hann tímanlega. Snæ- fellingar og ferðamenn geta keypt veiðileyfi hjá veiðiverðinum í Látravík og Stangaveiði- félagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins er opin alla virka daga kl. 2—7, sími 19525 — 86050. S.V.F.R. HÚN A EKKI SINN LÍKA Framfarir eru tímanna tákn — vélarnar létta störfin og stytta vinnutímann. Electrolux stefnir að sama marki, því að heimilið er mikilvægur vinnustaður. — Um hálfrar aldar skeið hefur Eletrolux unnið að gerð nýrra heimilistækja til þess að létta störf húsmóðurinnar. Dæmi þessa er nýja ryksugan Z-320. Þessi ryksuga er gerð með það fyrir augum að auðvelda erfitt verk sem krafizt hefur mikils tíma. Auk þess gerir sjálfvirknin hana auðveldari í meðförum. Hér getur að líta nokkur dæmi um hvað Z-320 getur gert: • Stilla má vélina fyrir mismunandi rykgerðir eða óhrein- indi, og gefur hún sjálf til kynna með góðum fyrirvara, áð- ur en dregur úr sogkraftinum, það er þegar tími er til kom- inn að skipta urn rykpoka. • Lokið opnast sjálfkrafa þegar skipta skal um poka. • Þegar ryksugun er lokið ýtið þér á hnapp og snúran vinzt inn sjálfkrafa. • Munnsykkið (burstinn) lagar sig sjálft eftir gólffletinum. Mjúkir burstar leggjast sjálfkrafa á harðan flöt og dragast upp þegar farið er yfir teppi. ALSJÁLVIRK - STÓRKOSTLEG og ótrúlega auðveld í notkun OPID TIL KL. 10. Ármúla 1 A, — sími 86-112. Vörumarkaðurinn hf. 3E

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.