Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 32
DRGLEGH JMtogttnlrlitMfr nilGLVSinGRR é»v»ð2248D FÖSTUDAGUR 2. JUNÍ 1972 Dóms að vænta á mánudag Y FIBHEYBSLUR aðila og skýrsliitaka í máluin Vinmiveit- endasambands íslands og Vinnu mála&amhands samvirmufélag- anna gegn stýrimönnum á far skipum fóru fram í gær, en síð an var munnlegur málflutning- ur og loks voru bæði málin dóm- tekin. Er dóms að vaenta strax eftir beilgina. HáJkon Guðrnrjn d.s.son, yfirborg ardómari, formaður Félaigsdóms, sagði MW. í viðtali í gærkvoldi að kostað yrði kapps um að ljúka málinu og afigreiða það fyr ir mámudiagskvöid, en stýrimenn irnir hafa frestað verkfalli, sem þeir höfðu boðað til, til miðnætt iis á mánudaig. Svo sem áður hefur verið get ið í fréttum, stefndu Vinniuveit- endasambanddð og Vinnumálla- samibandið Stýrknannafélaginu fyrir að brjóta samstöðiuna við aðra sjómenn, er greidd voru at kvæðá um sjómannasamningana fyrir um það bil misseri. Borgarst j óm: Auglýsingar á íþróttavellina? Á FUNDI borgarstjórnar sl. fimmtudag var tekin til umræðu tiliaga frá Alfreð Þorsteinssyni (F) þar sem gert er ráð fyrir að kannað verði hvort ástæða sé til að gefa samtökum íþróttahreyf- ingarinnar í Keykjavík kost á að setja upp auglýsingaspjöld frá fyrirtækjum á Laugardalsvelli og Laugardalshöll í því skyni að auka f.járöflunarmöguleika íþróttahreyfingarinnar. Að um- ræðum loknum var tiilögunni vís að til íþróttaráðs með samhljóða alkvæðum. f ræðu flutningsmanns tillög- unnar kom fram að slík auglýs- Hassmáliö: Föng- unum sleppt TVEIMUK síðustu gæzluföng unum í hassmálinu, sem inni sátu, var sleppt i gær, en það voru þeir tveir aðilar, sem einnig höfðu smyglað inn töfl um af LSD. Sitja þá engir inni vegna málsins, en áður hafði gæzluföngunum í Kópavogi og einnig í Reykjavík verið sleppt. Halldór Þorbjörnsson, saka- dómari sagði í gær að rann sókn málsins héldi áfram og væri frumrannsókn enn ekki að fullu lokið. ingaspjöld væru víðast hvar á íþróttavöllum erlendis. Hér á Framh. á bls. 10 Við komu Fokker Friendship-vélarinnar TF-FIM frá Japan. Talið frá vinstri: Gunnar Valgeirs son, vélamaður, Þór Sigurbjö'rnsson, flugmaður, Sigurður Haukdal, flugstjóri, Örn Ó. Jolm- son, forstjóri F. í., og Birgir Kjaran, stjórnarformaður F. í. — (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.). Sjá frásögn á bls. 2. Heimsmeistaraeinvígiö: Sovézkur ráðherra viðstaddur einvígið Skákborðið verður úr slípuðu íslenzku bergi FULLTBÚI heimsmeistarans í skák Nicolay Kroghius, er enn staddur hér á landi og hefur hann m. a. skoðað Hótel Sögu og Iþróttahöllina í Laugardal. — Hefur Bússinn lýst ánægju sinni með allt fyrirkomulag og alla aðstöðu. Ákveðið er að Spassky hafi hér þrjá aðstoðarmenn og verðnr Kroghius einn þeirra., stórmeistarinn Geller annar, en hinn þriðji hefur enn ekki verið útnefndur. Guðmundur G. Þórarinsson, forseti Skáksambands Islands sagði í viðtaili við Mbl. í gœr að sífeMit væru rnú að berast fyrir- spumir erlendis frá vegna ein- vigisins. Þá er ákveðið að íþrótta- ráðherr-a Sovétríkjanna komi hingað og verði við setníiogu ein- vigisins a. m. k. og Baturinsky, formaður Skáksamibands Sovét- ríkjanma. Steinsmiðja hefur nú femgið það verkefni að útbúa skákborð fyrir keppenduma til þess að sitja við. Borðið verður úr ís- 'lenzkum bergtiegundum, en þær hafa enn ekki verið valdar. — FBAMKVÆMDIB við flugbraut arlimgiuguna á Keiflavíkurflug- veJli hófust eftir síðustu helgi, en áður hafði verið unnið að því að iagfanra vegi frá í.jaHiiiu, þar siem efnið er tefldð og að þverbramtarendaniiim. Vegalengd in, seim aka þarf með þá liálfu aðra milljón smálesta, setn fara til uppfyllingarinnar, er um eínn Taldi Guðmundur að reitíimir á borðinu yrðu grænir og hvítir, en erfiðieikum yrði bundið að fiinna nægilega hvíta bergtegund. Steinsmiðjan hefur fengið það verkefni að gera borðið oig slípa. Framh. á bls. 10 kílómetri. Eru íslenzkir aðalveark takar h.f., sem framkvænia verk ið nú að koma sér upp aðstöðu fyrir starfsifólk bæði í StapafeSli og við bratitarendann. Thor Ó. Thors, framkvæmda- stjóri íslenzkra aðaiverktaka h.f. Lögberg Hús lagadeildar fær nafn HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á fundi sínum í gær tillögu frá varaforseta lagadeildar um að gefa hinu nýja húsi lagadeild- arinnar nafnið Lögberg. Til- lagan var samþykkt með þremur samhljóða atkvæð- um, sex fulltrúar sátu hjá við atkvæðagreiðsluna. sagði í viðtali við Mbl. í gær að framkvæmdin vseri fyrst og fremst efnisflutninigur, en síðar kæmi malbikað slitlag og ýmis öryggistækjabúnaður. Ver- ið er að koma upp aðstöðu til þess að starfsmenn geti snætt í StapafjaHi og eins við bi;autar- endann og athafnað siig á ann- an hátt, því að unnið verður i allt sumar á tveimur 10 klukiku- sbunda vöktum. Þvi verður að- eins hlé á vinnu fjórar kliukku- Framh. á bls. 10 Bifreiðaárekstur; Keflavíkurflugvöllur: Framkvæmdir við brautar- lenginguna hafnar 1,5 milljón smálestir af fyllingarefni flutt í brautina Borgarstjórn: Gísli endur- kjörinn forseti Á FUNDI borgarstjórnar í og voru kjörnir: Birgir ísl. gær fór fram kosning forseta Gunnarsson (S), Kristján J. borgarstjómar til eins árs, og Gunnarsson (S), Ólafur B. var Gísli Halldórsson, borgar- Thors (S), Kristján Benedikts- fulltrúi Sjálfstæðisflokksins, son (F) og Sigtirjón Péturs- endurkjörinn. Fyrsti varafor- son (AB). Varamenn vom seti var kjörinn Birgir fsleifur kjörnir: Geir Hallgrímsson Gunnarsson (S) og annar (S), Gísli Halldórsson (S), varaforseti Sigurlaug Bjarna- Albert Giiðmundsson (S), dóttir (S). Guðmundur G. Þórarinsson (F) og Adda Bára Sigfúsdóttir Þá var og kosið í borgarráð (Ab). Fisksalar loka — á laugar- dögum Á FÉLAGSFUNDI Fisksalafé- lags Reykjavíkur og Hafnar- fjarðar 25. maí var eftirfarandi tillaga samþykkt einróma. „Fundur í Fisksalafélagi Reykjavikur og Hafnarfjarðar samþykkir að loka fiskbúðum á laugardögum á tímabiiinu frá 15. júní tii 1. september, en hafa jafnframt opið til kl. 19.00 á föstudögum.“ Prennt slasaðist Barnastóll bjargaði ungbarni, sem var í öðrum bílnum MJÖG harður árekstur varð á akreininni, sem liggur yfir vest- ari akbrautina á Kringlumýrar- braut í Fossvogi og yfir á gamla Hafnarfjarðarveginn. Skullu þar saman Skoda og Volkswagen og slasaðist þrennt, sem í bíliinnm var og var fólkið flutt í slysa- deild Borgarspítalans. Slys þetta gerðist í gærkvöldi og er Mbl. fór í prentun var fólkið enn til rannsóknar í spítalanum. Volkswagenbíllinn var á leið suður Kringlumýrarbraut og Skodinn var að koma að sunnan og ætlaði yfir á gamla Hafnar- fjarðarveginn. Ökumaður Skod- ans virðist hafa hætt sér of langt og þar með varð árekstur ekki umflúinn. Kastaðist Skodinn til og snerist við, en Volkswagn- inn kastaðist einnig til. Tvennt fullorðið í Skodanum slasaðist og ökumaður Vodkswagnsins. Ungbam var í Skodanum og sakaði það ekki. Að mati lögregl- unnar var það mikil mildi að barnið skyldi sleppa ómeitt frá árekstrinum, en það var í sér- stökum barnastól og telur lög- reglan það skýringuna á því að barnið slapp ómeitt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.