Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 18
18 MOHGU'NBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 2. JONl 1072 k«iA<\iiii rrmr Ferðafélagsferðir A föstudagskvöld kl. 20. Landmanrvalaugar - Veiðivötn. Farmiðar á skrrfstofunni. A sunnudag kl. 9,30. Hvalfell - Glymur. Ferðafélag Islands. Farfuglar — Ferðamenn 3.—4. júní. Flakkferð um Heng ilssvæði 4. júní. Fuglaskoðun- arferð á Krísuvíkurberg. Skrif- stofan opin alla daga frá kl. 5—10 e. h. Farfuglar. Gídeonsfélagar Munið aðalfund Landssam- bandsins í Félagsheimili'nu á Seltjarnarnesi, laugardagimn 3. júní, kf. 14.30 og kvöldvök- una, sem hefst kl. 19.00. Vim- samtegast tilkynnið þátttöku nú þegar. — Stjórnin. THÉSMlÐI Getum bætt við ökkur glugga smíði. Vönduð vinna, greiðslu skifimálar mögulegir. Sendum út á land. Uppl. í síma 15994 á kvöfdin. Geymið auglýsing- ur>a. TRÉSMIÐUR eða laghentur maður getur fengið góða atvinnu við hús- gagnasmíði, ákvæðisvinna eða tímavinna. Tifb. merkt Hátt kaup 1795 sendist Mbl. fyrir þriðjudag. STÚLKA ÓSKAST fyrir 1. júlí á gott heimili í N.Y. Húsihjálp og barnagæzla. Vinsamtega skrifið tt! Helgu Hauksdóttur, 282 WeMington RD. S., Garden City, N.Y., 11530, U.S.A. KEFLAViK Til söliu 145 fm fokheld neðri hæð við Hrímgbr. Afh. 1. nóv. n. k. Qtb. samkomuiag. Fast- eignasala Vilhjálms og Guð- finns, símar 1263 og 2890. HÚSNÆÐI Tvaer neg>lusamar stúikur vantar 2}a herb. íbúð nú þeg- ar í Reykjavík. Bamagæzla kemur til greina á kvöldin. Uppl. í s. 92-2176 eftir kl. 6 á kvöldim. margfaldar morkað yðor Verkfræðistofa óskar að ráða tækniteiknara og byggingaverk- træðing eða tæknifræðing. Tilboð sendist Mbl. fyrir 10. júni, merkt: „Tæknistörf — 1797" Bif r eiðostj órar Okkur vantar bifreiðarstjóra til næturvörzlu og aksturs nú þegar. Þarf að hafa fullkomin réttindi til aksturs stórra farþegabifreiða. Upplýsingar gefnar í síma 13792. LANDLEIÐIR. Ve/ð/vörður óskast við Eldvatn í Meðallandi frá 15. júní. Þarf að hafa jeppabifreið. Gott hús á staðn- um. Upplýsingar gefur Guðmundur Hjalta- son í síma 20903 eftir kl. 20.00 í kvöld og næstu kvöld. TUNGULAX HF. Netomaðar Netagerðarmaður eða maður vanur neta- vinnu óskast til starfa á netaverkstæði voru sem vaktarformaður. Uppl. hjá verkstjóra á netaverkstæði. Ekki í síma. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. Dagblað vanfar tvo blaðamenn til starfa — annan til afleys- inga í sumar, hinn til frambúðarstarfs. — Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja reynslu í blaðamennsku. Þeir, sem áhuga hafa, vinsamlegast sendi nöfn og heimilisföng ásamt símanúmeri og upplýsingum um fyrri störf á afgreiðslu Morgunblaðsins í bréfi, merkt: „Blaðamað- ur — 1791“. Ford Taunus Station, 2ja dyra 20 M 1969 — Ford Taunus, 2ja dyra, 1968 — Ford Must- ang, 2ja dyra hardtop, 1965 og 1966 — Fíat 850 Sport Coupe, 1970. Toyata Corolla Coupe, 1971 — V. Wagen, ekinn 6 þús. km, 1972 — Jeepster, 1967 — M-Benz 1418, 1966. Vöru- flutningabifreið í toppstandi — M-Benz 608, 1966. Sendiferðabifreið með stöðvarleyfi og gjaldmæli — Önnumst sölu á fólksbílum, vörubílum, bú- vélum og hvers konar vinnuvélum. Leitið aðstoðar hjá okkur. BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ, Borgartúni 1, s. 19615, 18085. Ytirmaður — lager Stór verzlun i Reykjavík vill ráða verkstjóra á lager sinn. í>eir sem vilja athuga þetta nánar eru vinsamlegast beðn- ir að leggja nöín stn og heimilisföng á afgr. Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt „Yfirmaður 1299“. Bifvélavirki - - Toyoto Reglusaman bifvélavirkja vantar nú þegar, sími 30690. VENTILL SF., Armúla 23. H afnarfjörður Reglusöm og rösk stúlka, 20—30 ára, vön kjötafgreiðslu, óskast strax í nýlenduvöru- verzlun í Hafnarfirði. Mjög góð vinnuskilyrði og frí á laugardögum. Fæði og húsnæði gæti fylgt. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Rösk stúlka — 1298“ fyrir hádegi á laugardag. Stúlka óskast Óskum eftir að ráða góða stúlku eða konu, nú þegar til skrifstofustarfa. Þarf að kunna vélritun og hafa einhverja bókhaldskunn- áttu. Tilboð er tilgreinir menntun og fyrri störf, leggist inn á afgreiðslu blaðsins fyrir 6. júní nk., merkt: „Skrifstofustörf — 1672“. Heildverzlun vill ráða til sín verzlunarlærðan mann með bílpróf. Sá, sem hefur hug á þessu starfi, leggí nafn sitt ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf inn á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Reglusamur — 1675“. Trésmiðir Viljum ráða trésmið í trésmíðaverkstæði vort. Lagtækur maður kæmi til greina. Framtíðaratvinna. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar gefur Jakob H. Richter, verk- stjóri. Slippfélagið í Reykjavík hf., Mýrargötu 2, sími 10123. «0»

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.