Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 28
28 MORGIÍNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNl 1972 SAl GA1 N | maisret fær samvizkubit eftir seorges simenon sagt mér, hvað ég ætti að hafast að allan daginn, ef ég hefði stúlku?" „Þú gætír farið i gönguferð- ir." „Ein?“ „Þú gætir eignazt vinkonur." Nú var komin röðin að kon- unni hans að skipta sk/ipi. Frá hennar sjónarmiði var engu lík- ara en hann ætlaði að ræna hana einhverjum réttindum, sem væru henni afar hjartfólgin. „Fínnst þér ég vera orðin svona gömul?" „Við eldumst. En ég átti ek'ki við það. Ég æitlaði ...“ Suma daga er eins og allt fari úrskeiðis. Þegar máltiðinni var lokið, fór hann í símann og valdi núrner. Hann kannaðist við röddina, sem svaraði: „Er það Pardon liæknir?“ Um leið sá hann að hann hafði enn farið rangt að. Konan hans leit skelfd á hann, og þótt- ist nú greinilega viss um, að hann hefði komizt að leyndar- máii hennar. „Þetta er Maigret.“ „Er nokkuð að?“ „Nei, nei-, ég er alveg stál- hraustur," og bætti svo við, ,,og konan mín sömulleiðis. Eruð þér mjög önnum kiafinn?" Hann brosti við þegar Par- diQn svaraði, því sjálfur hefði hann getað sagt það sama: „Ég hef ekkert að gera. Það eru eins og samantekin ráð hjá öllum að verða veikir í nóvem- ber og desember svo ég hafði aJdrei næturfrið þrjár nætur í röð. Sama dag var biðstofan allt of líitil og síminn þagnaði ekki. Um jóldn komu timburmennirnir og nokkrir sem kvörtuðu und- an lifrinni. Og nú þegar fólkið er búið að eyða öllum pening- unum sinum og heldwr bara eft- ir því sem þarf til að borga húsa leiguna, ber ekki á nokkrum krankleika ...“ „Mætti ég skreppa til yðar? Mig lan.gar til að spjalla við yð- ur um mái sem kom á döfina hjá okkur á aðalstöðvunum í morg- un.“ „Gerið þér svo vel.“ „Eins og þér viljið." „Er það rétt, að ekkert sé að þér?“ spurði konan hans. Hann kyssti hana og kliapp- aði henni á vangann. „Hafðu engar áhyiggjur. Ætli ég hafi bara ekki farið öfugum megin út úr rúminu í morgun." Hann gekk i hægðum sdnum niður á Picpus-götu, þar sem Pardon læknir bjó í gömlu sam- býliishúsi með engri lyftu. Þjón- ustustúl'kan kannaðist við hann. Hún visaði honum ekki inn á bið stofiuna, heldur bakdyramegin inn L íbúðina. „Hann kernur eftir augnablik. Ég skal fýlgja yður inn til hans, þegar sjúklingurinn er farinn.“ Pardon var i hvítum slopp í móttökuherberginu með ógegn- sæja glerinu i gluggiunwm. „Ég vona, að þér hafið ekki sagt konunni yðar, að ég ljóstr- aði upp um hana við yður? Hún miundi ekki fyrirgefa mér það.“ „Ég er feginn þvi, að hún ætl- ar að hafa þetta einkamál sitt. En eruð þér viss um að ekkert alwarleigt sé að- henni?“ ,,Já, já. Þegar hún h-efur létzt um nokkur pund eftir nokrar vikur eða mánuði, finnst henni hún hafa yngzt um tiu ár.“ Maigret benti í áttina að bið- stofunni. „Er ég ekki að tefja sjúkling- ana?“ „Þeir bíða bara tveir og þeir hafa ekkert annað að gera.“ „Kannizt þér við Steiner lækni ?“ „Ta-ugasérfrlæðinginn ?“ „Já. Hann býr við Denfert- Rodhereau-itorgið.“ „Ég þekkti hann líitillega á máimsárunum, því hann er svo til jafnaldiri minn, en síðan hef ég ekki haft samband við hann. Ég h-ef þó heyri; af honum hjá sam- starfsmönnum mínu-m. Hann þyk ir einn af snjöi&ustu mönnum okkar kymslóðar. Hann lauk pirófi með mikllum ágætum. Síð- an s-tarfaði hann við Saint-Anne og búizt var við að hann yrði einn yngsti prófes.jorinn þar.“ „En hvað gerðist?" „Ekkert sérstakt. Hans eigin duttliumgum va-r -um að kenna. Hann einblín-ir ef til viii full- mi-kið á sína ei-gin verðl-eika, fer ekki dult með þá og er hroka- fulttur í framkomu. Um leið er hann sjálfur haldinn örygg isiJeysi og s-mávæigilleg mál geta orðið hionum óleysanlegur vandi. Hann neitaði að bsra gulu í þýðingu Huldu Valtýsdóttur. stjörnuna í striðinu, og héit þvl fram að e-kki fyndist vottur af Gyðingablóði í honum. En Þjóð- verj-arnir sönnuðu honum hið gagnstæða og sendiu hann- i fangabúðir. Þegar hann slapp þaðan var hann orðin-n bitur og þykiist alls staðar hjá hindranir á vegi sínium vegna kynþáttarins. Þetta er þó mesti misskilninigur því í háskólanum er töluverður fjöldi prófessora af Gyðimgaætt- um. Hafið þér einhyer afskipti af hon-um?“ „Ég hringdi til hans i morg- un. Mi-g vantaði uppl'ýsingar, en ég sé nú að það er tilgangslaust að reyna f-rekar við hann.“ Nú var líikt á komið með Mai- gret og gesti hans um morgun- inn. Hann vissi ek'ki hvernig hann ætti að byrja frásögnina. „Mig langar til að fá álit yð- ar á v-issu máli, enda þótt ég viti að það tilheyrir ekki yðar BOSCH * LJÓSASTILLINOAR * ÖNNUMST VIÐGERÐIR Á BOSCH RAFKERFUM * ÞÉTTAR FYRIR TÁLSTÖÐVAR garðyrkjuverkfærin. Nafnið, sem allir þekkja. á REYKJAVIK Hafnarstræti 21, sími 13336, Suðurlandsbraut 32, sími 38775. Roknrostoiur verða lokaðar alla laugardaga í júní, júlí og ágúst. Meistarafélag hárskera. Takið eftir Nemendur Laugarnesskóla fæddir 1946. — Mætum öll í Glæsibæ í kvöld kl. 8.30. Nánari uppl. í símum 35959 og 32209. velvakandi 0 Hey og sauðfé í Reykjavík „Hvers vegna er grasið í görðu-m Reykvíikinga ekki not að í heyköggla í stað þess að fieygja þwi í öskutunmur? Gætu ekki dugandi menn gert sér að þvi nokfcur tekju- drýgindi að slá grasbletti fyi ir fólk, sem þess kynmi að ós-ka og tekið þóknun fyrir, auk þess að hirða grasið til grasköggllagerðar ? Er ekki hægt að útbúa garðsláttuvélar, svo að þær gætu pressað grasið í köggla eða fttatar plötur, sem svo mætti búta niður til fóðurs fyr ir búpenimg? Hvers vegna mega Reykv-ík- imgar ekki ei-ga kimdur? Hvað mundu Lund-únabúar segja, e-f banna ætti að hafa sauðfé í Hyde Park? F erða-maðii r“. • Múhameð Alí og kynþáttamál Þorste-inn Gnðjónsson, skrifar: „Komdu sættl, Velvakandi! Maður frá Ameríku kom til En-glands og var boðið í sjón- varp, því að þetta var frægur maður. Ta-lið barst að kynþátta málium, enda var kynnirinn M. Parkimson, en gesturinn sagði: ,AUir vilja eign-ast og ala upp börn, sem líkast þeim sjálfum. Bkki lamgair mig til að eignast hwítit barn. Eða munduð þér vilja að dóttir yðar giftist svörtum manni?“ Þegar Parkin son sagði að hamn h-efði e-kkert á móti því, svaraði gesturinn: „Auðvitað, þér hefur verið sagt að segja þetta, er ekki svo?“ Gesturinn var enginn amnar en Múha-mmed Ali, heims meistar-i í hnefaleikum, svart- ur maður. Múhammed Ali var nú boðið inn i hinn alkun-n.a London Sc- hool of Economics og var hvergi smeýkur. Þó að skamm- irnar og framíköllin dyndiu á honu-m fyrir skoðanir hans, lét hann- þá hafa það að rétta lausnin á kynþáttavamdamál iniu væri álgeir aðsikilnaðtir kyn þátta, og skyldu svertin-gjar stjóma sínum málum sjáiíir, stunda ræktun og öflun na-uð- synja á sinn hátt, e-n lifa ekiki „eins og blóðsu-ga á hu-mds- baki.“ Stúdent no-kkur tók að verja kynblöndunarstefnu brezkra yfirvalda, en Múhamm eð svaraði: „Englemdingar ættu að láta sér annt um sögu sína og halda áfram að vera ens-k þjóð af enskum ætfcum. Kinverjar ættu að halda sínum skásettu augum, sem mér finnst fara þeim vel — og e-kki ætla ég að fara að teygja þau tll i þeim. Ég vil hafa mín svert- imgjaeimkenni, se-m mér þykja ágæt.“ Stúdína nokkur mald- aði i móimn: „En hestiur oig asni geta nú átt saman afkvæmi," en Múthaimmeð svaraði: „Af- ikrvæm-ið er kynileysinigi!“ Þetta er nú það gáfulegasta, sem ég hef heyrt haft eftir svertingja í seimni tíð. Til m-unu v-era la-usnir á ölium vandamálum man-nkynsins. Þoi'stdinn Giiðjóuis-s-nn". 0 Norskur piltur Sextán ára Norðimaður, Knut-Egpen Arnesen, Furu- veien 21 N-1740 Börgenhaug- en, Norge, óskar eftir því að skrifasit á við pilit eða s-tú-lku á Islandi. Hann gefcur skrifað á norsku, diönsku, en-sfcu eða þýziku og hefði ekkert á móti því að fá bréf á eimfaldri ís- 1-enzku og sjá, hvað hann skildi. Áhugamál eru tun-gu- mál, frímerkjasöfmun, myn-tsöfn un, stjómmál, ferðalög oig bréfaskriftir. ÆFINGAGALLAR PÓSTSENDUM SPORTVÖRUV. Ingólfs Ósknrssonnr Klapparstíg 44 Sími 11783. o Ármenningor — Skíðoiólk MYNDA- OG KAFFIKVÖLD VERÐUR HALDIÐ í KVÖLD KL. 8.30 í SAL AKOGES, BRAUTARHOLTI 6. VERÐLAUNAAFHENING FYRIR YNGRI FLOKKA Á INNANFÉLAGSMÓTI. FJÖLMENNIÐ! STJÓRNIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.