Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 20
20 MORG UNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUK 2. JÚNl 1972 Hestamót Hestamannafélagið Dreyri heldur áxlegt hestamót sitt að Ölver 25. júní. Þátttaka tilkynnist í símum 1332 og 1465, Akranesi, fyrir 20. júní. Nánar auglýst síðar. MÓTANEFND. Samkvœmt heimild í lögreglusamþykkt Reykjavíkur verða skúr- ar, byggingæfni, umbúðir, bifreiðahlutar, ónýtar bifreiðar og aðrir munir, sem skildir hafa verið eftir á almannafæri og valdið geta hættu eða tálmunum fyrir umferðina, fjar- lægðir á næstunni á kostnað og ábyrgð eig- enda án frekari aðvörunar. Lögregiustjórinn í Reykjavík, 30. maí 1972. Hjartans þakkir færum vi6 vinuTn okkar og van-damönn- um, sem heiCruöu okkur á guLLbrúðkaupsdegi okkar 28. maí með nærveru sinni, gjöl- um og vinsemd. Megi gæfa fylgja ykkur öll- um. GtiAmunda -'lóhannsdóttir. FeJix lónsson. Öllum ættingjum, vinum og kunningjum, sem glöddu mig með heimsóknum, gjöfum, heiilaskeytum og sámtölum á 80 ára afmæh minu 29. maí sl, sendi ég mínar beztu þakk- ir og óska ykkur Guðsbiess- unar. Runólfur Kunólfsson, Skólavegi S, Vestmannaeyjtim. IBðrgunÞlðfób nucivsincRR ^r-»22480 Óskum að taka á leigu iðnaðarhúsnæði, 100—150 fm, fyrir Ijósmyndagerð. Nánari upplýsingar í símum: 13995, 30475 og 37382, 15572 á kvöldin næstu daga. Sumorblóm Fjölbreytt úrval. Einnig Petuniur (Tóbaks- horn), Dahliur og Begoniur. Gróðrarstöðin BIRKIHLÍÐ við Nýbýlaveg, Kópavogi. Sími 41881. Fimleihunúmskeið stúlkna 9—16 ára hefst mánud. 5. júní nk. Kennslustaðir: íþróttahús Breiðholtsskóla kl. 5 sd., íþróttahúsið Lindargötu 7 kl. 6.30 sd. Kennari: Olga B. Magnúsdóttir. Innrit- un og upplýsingar í skrifstofu Í.S.Í., sími 30955. Fimleikasamband íslands. Spariskírteini ríkissjóös 1972-2. flokkur VERÐTRYGGÐ SPARISKÍRTEINI-I ÍLí 1972- 2. ff. RfKISSJÓÐUH (SLANDS ^wrlr luaniigl oð honu stuldor TlU bÚSUND KRÓNUR 5f»crr»kfn»m- þtrtte *1> nnfrihvm’n'. öivrjjAwm twgo fro m.-,. «>72 utti Ntimíld iyá’ r.Visstjórnlrio tll íiö toUa Utn vegno from- UvmmtitKHwrtnrftir iyttt WfZ Um ínníaatfi sfc.rt«>»»á>ns og voxtoiýór ter somfeiroímf híns «íxq<i> grsk/lmó'uir, Sklrceinlft skal skráð i nafn, sjd 1. y strömóio 6 botntð Autí höíu&sióh og varta grrelðir ritrlssjó^ur vHsrðbor>t«r of skirtefnínu, b!aio hoekiiur, ct itann vttrba á þtgirrí vísltöíu bygy- <ng*r».ont>aft«r, er tekur gitdl i ijálí 1972, tfl Qjnlddo^o Vrs, •nemot'' óVviitðum 3 gr skdmohj o boWstíð. St>o»i»lf>rtetníð, svo og rrrtx o< þvi og verðboóftx, er skotttrjólst Ó utmrj hfttt og ipOfiíjr, iþr i relndum lögum Reylrfovík, moi 9972 9i ICDS íslamds rt >2 SiimpíUrjáirt., Aðalkostir spariskírteina ríkissjóSs: — eina verðtryggða sparnaðarformið — höfuðstóll tvöfaldast með vöxtum á 14 árum — að auki full verðtrygging höfuðstóls, vaxta og vaxtavaxta — innleysanleg hvenær sem er eftir fimm ár — jafngilda fjárfestingu í fasteígn, en eru fyrirhafnar- og áhyggjulaus — skírteinin skulu nafnskráð en eru skatt- og framtalsfrjáls á sama hátt og sparifé Allar upplýsingar hjá bönkum, sparisjóðum og verðbréfasölum. SEÐLABANKI ÍSLANDS Auglýsing um styrki úr Menningar- sjóði Norðurlanda Árið 1973 mun sjóðurinn hafa til ráðstöfunar fjárhæð sem svar- ar til um 63 millj. íslenzkra króna. Sjóðnum er ætlað að styrkja norrænt menningarsamstarf á sviði vísinda, skólamála, alþýðu- fræðslu, bókmennta, myndlistar, tónlistar, leiklistar, kvikmynda og annarra listgreina. Meðal þess, sem til greirra kemur að sjóðurinn styrki, má nefna: 1. Norrænt samstarfsverkefni, sem stofnað er til í eitt skipti, svo sem sýningar, útgáfa, ráðstefnur og námskeið, 2. samstarf, sem efnt er til í reynsluskyni, enda sé þá reynslu- tíminn ákveðirrn af sjóðsstjórninni, 3. samnorræn nefndarstörf, 4. upplýsingastarfsemi varðandi norræna menningu og menn- ingarsamvinnu. Styrkir úr sjóðnum eru yfirleitt ekki veittir til verkefna, er varða færri en þrjár Norðurlandaþjóðir sameiginlega. * Umsóknum um styrki til einstaklinga er yfirleitt ekki unnt að sinna. Þeir, sem sækja um styrki úr sjóðnum til vísindalegra rann- sókna, þurfa að hafa í huga, að styrkir eru yfirteitt því aðeins veittir til slíkra venkefna, að gert sé ráð fyrir samstarfi vísinda- manna frá Norðurlöndum að lausn þeirra. Að jafnaði eru ekki veittir styrkir úr sjóðnum til að halda áfram starfi, sem þegar er hafið, sbr. þó 2. liö hér að framan. Sjóður- inn mun ekki, nema alveg sérstaklega standi á, veita fé til greiðslu kostnaðar við verkefni, sem þegar er lokrð. Umsóknir skulu ritaðar á dönsku, norsku eða sænsku á sér- stök eyðublöð, sem fást í menntamálaráðuneytum Norðurlanda og hjá Nordisk kulturfond, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbeid, Snaregade 10, 1205, Köbenhavn. Umsóknir skulu stllaðar til sjóðsstjórnarinnar og þurfa að hafa borizt skrifstofu sjóðsins eigi síðar en 15. ágúst 1972. Tilkynn- ingar um afgreiðslu umsókna er ekki að vænta fyrr en I desem- ber 1972. Stjórn Menningarsjóðs Norðurlanda.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.