Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1972 STANLEY Fulltrúi frá STANLEY-verksmiðjunum, Er. Niels Glud, hefur vörukynningu og svarar fyrirspurnum frá notendum í dag kl. 2—7 í verzluninni. yggingavörur h.f.j Laugaveg 178 Reykjavík, Símar 35697 & 81760 Trésmiðir og handavimiukennarar sérstak- lega velkomnir. Umboðsmenn fyrir STANLEY á íslandi: K. Þorsteinsson & Co., Tryggvagötu 10. verkfœrum Skreytingin er með bláhvítu blómi og grænum blöðum. Athugið Þetta eru einu kínversku stellin sem við höfum fengið sem skreyt- ingin er undir glerhúð. Sérstaklega falleg og vönduð stell. í stellunum eru 64 stykki. matarstell 8 grunnir matar- diskar 8 djúpir diskar 8 millidiskar 8 ávaxtaskálar 2 steikaraföt 1 sósukanna 1 kartöfluskál 1 tartína kaffistell 8 bollapör 8 undirskálar 8 desertdiskar 1 sykurkar 1 rjómakanna 1 kaffikanna Verð kr. 6800,00. Sendum í póstkröfu um allt land Hamljorq Hamliorq Hafnarstræti 1, Bankastræti 11, Klaparstíg simi: 12527. sími: 19801. sími: 12527. LOKAÐ ÁLAUGARDÖGUM júní - júlí - ágúst. ÖRNINN Spítalastíg 8. - við fögnum Rafmagnsskurðarhnífur til sölu, skurðbreidd 96 cm. Víkingsprent Hverfisgötu 78, R. Framh. af bls. 1 irm sem heimsvaldasinnar segja ósigrandi?" spurði ráðherrann. HUSSEIN FORDÆMIR Hussein konungur Jórdaníu, er eirni arabaieiðtoginin sem opin- berlega hefur fordæmt árásdna. Hann sagði að verknaðurinin hefði verið framinn af andlega vanheilum mönmum. „Morð á vopniausu fólki sem er ekki í neinu sambandi við málstað okk- ar, er glæpur og slíkur glæpur er ekki í eðli okkar,“ sagði kon- ungurinm. BIÐJA SÞ UM VERND En þótt flestir Arabar fagni blóðbaðinu, eru þeir ekkii eins hrifnir af þeim möguleika að þeir þurfi að standa andspænis ísraelskum hermönnum. — Li’banon, hefur vakið at- hygli Sameinuðu þjóðanna á þvi að ísrael telji það bera nokkra ábyrgð á ver'knaðinum, þar sem skæruliðar hafist við innan landamæra þess. Er bent á að slíkar yfirlýsingar hafi áð- ur verið undanfari refsiaðgerða Nýtt úrval ítalskar töfflur og sumarskór koma fram í dag af 'hálfu Israelsmanna, og farið fram á að Satneimuðu þjóðimar reyni að tryg'gja að ti'l þess 'kiomi ekki að þessu sinni. REIDI OG FYRIRLITNING A VESTURLÖNDUM Á Vesturlöndum hatfa aðgerð- irnar á Lydda-flugvelli hins vegar verið almennt fordæmdar. Brezk blöð gera mikið úr þeim og kom ast að þeiirri niðurstöðiu að ekki hafi vegur eða manndómur ara- biskra skæruliða vaxið við það að þeir séu nú farnir að fá aðra til að fremja miorð sín. SORG I .IAPAN Enginn hefur svo mikið sem haft orð á þivií að Japan eigi ein- hverja sök á því sem gerðist en Japanir virðast samt ætla að taka á sig sökina, ekki tneð stolti eims og skæruliðar Araba, held- ur með skelfingu og sorg. Fé- gjafir streyma inn til þeirra sem misstu ættingja sína á flugvell- inum, ag síminn í ísraelska sendi ráðinu stoppar ekki. Fól'k bæði hringir þangað og flykkist þang að til að biðja fyri'rgefninigar og votta samúð sina. Japanska stjómin hefiur sent sérstakan f’ulitrúa til Tel Aviv, til að ’hjálpa við rannsóknina. Harður árekstur HARÐUR árekstur varð í gær- kvöldi á veginnm sem liggur að aðalhliði Keflavikurflugvallar. Ökumaður annarrar bifreiðar- innar gleymdi sér sem snöggv- ast og fór yfir á vinstri vegar- helming og var þá ekki að sök- um að spyrja. Ekki urðu meiðsl á fólki, en eignatjón á bílum var töluvert og var jafnvel talið að annar bíllinn væri ónýtur. — Baader Framh. af bls. 1 eftir lögreg'lunni, að vinkona Baaders, Ulrike Meinhof, dveld- ist sennilega í Frankfurt. Mörg vestur-þýzk blöð komu út í aukaútgáfum i da’g vegna hand’töku Baaders, sem verið hef ur -eftirlýstiur frá því i maí 1970. — Nixon Framh. af bls. 1 var fjallað um viðskipti land- anna og hvernig mætti auka þau, en einnig um aukinn rétt Pólverja sem hafa feng- ið bandarískan rikisborgara- rétt og vilja heimsækja sitt - gamla land. 1 því sambandi var einnig rætt um auknar samgöngur milli landanna og sagt að loftferðasamningur yrði brátt undirritaður. 8 manna mntnr- og knffistell

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.