Morgunblaðið - 02.06.1972, Page 22

Morgunblaðið - 02.06.1972, Page 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNÍ 1972 Gíslína Gísladðttir Minning Fædd 1. okt. 1895 Dáin 27. maí 1972 í DAG föstudag, 2. júní verður Gísllna Gísladóttir jarðsett frá Fossvogskapellu kl. 13.30. Gíslína á að baki sér langa sögu og stranga, sem ekki verð- ur rakin hér. Þá sögu má lesa af blöðum sögunnar, af þúsundum islenzkra kvenna, sem urðu að vinna hörðum höndum við hvers konar erfið störf, sem fáanieg voru á hverjum tíma, utan húss eða innan. Þannig var lífið í þá daga. Gíslína var glaðlynd og glæsi- leg kona, vinföst og tryggiynd. Nítján ára gömul fluttist Gislína til Vestmannaeyja. Þar dvaldi hún all lengi, eða þar tii hún flutt ist til Reykjavíkur fyrir nærfelit 40 árum. Gislína var gift Guðlaugi t Stefán Sigurðsson frá Akurholti, verður jarðsettur að Kolbeins- stöðum laugardaginn 3. júni kl. 2. Ferð frá Umferðarmiðstöð kl. 9. Eiginkona og börn. Kristjánssyni, sem látinn er fyr- ir ailmörgum árum. Eftir iát manns síns dvaldi hún hjá dótt- ur sinni, Sigurlaugu, og tengda- syni, Jóni Þ. Ólafssyni, yfirverk- stjóra hjá Reykjavikurborg að Laugarnesvegi 96. Hjá þeim naut hún þeirrar umhyggju og að- hlynningar, sem bezt varð á kos- ið. Þegar heilsa og kraftar þrutu og hún orðinn rúmliggjandi sjúklingur, fluttist hún að Sól- vangi í Hafnarfirði, þar sem hún lézt 27. maí sl. Ég, sem þessar linur rita, þekkti Gíslínu frá þvi að ég var barn í Vestmannaeyjum, þakka henni að leiðarlokum tryggiyndi við mig og minn mann. Hvíl þú í friði, friður Guðs þig blessi. Hafðu þökk fyrir allt og allt. Vinkona. t Hjartkær eiginmaður minn, faðir, tengdafaðir og afi JÓN INGIBERG GUÐJÓNSSON, Skúlagötu 70, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 5. júní kl. 13,30. Blóm eru vinsamlega afþökkuð, en þeim, sem vildu minnast hins látna, er bent á Minningarsjóð Rúnars Vilhjálmssonar. Kristín Guðbjörg Guðmundsdóttir, Guðmundur Jónsson, Guðrún Jóhannesdóttir, Guðjón Már Jónsson, Ema Vilbergsdóttir, og barnaböm. t Þökkum innilega samúð og hiýjar kveðjur við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, afa, og langafa. Kristín Guðmundsdóttir, Gyða Siggeirsdóttir, Egill Bjamason, Hafsteinn Siggeirsson, Einar Siggeirsson, María Jónsdóttir, Siggeir Siggeirsson, Sesselja Siggeirsdóttir, Halberg Siggeirsson, Þórir Siggeirsson, Nanna Finnbogadóttir, Sigrún Siggeirsdóttir, bamabörn og bamabarnaböm. t Útför konunnar minnar og móður, SIGRiÐAR EBBU KRISTJÁNSDÓTTUR. hjúkrunarkonu, Borgarholtsbraut 70, fer fram frá Langhoitskirkju við Sólheima, laugardaginn 3. júní klukkan 10.30. Þeir, sem vildu minnast hennar, vinsamlegast láti líknar- stofnanir njóta þess. Gunnlaugur Finnbogason og sonur. Volkswagen Fastbaek Til sölu Volkswagen fastbach sjálfskiptur, árg. 1970 til sýnis í dag og á morgun hjá BÍLASÖLU MATTHlASAR, Höfðatúni 2, símar 24540 — 24541. Ú tgerðarmenn Til söiu er vél G.M. 220 — árgerð '61 með skrúfuútbúnaði. Einnig er á sama stað troll og línuspil. Uppiýsingar í síma 19111 í dag og næstu daga eftir kl. 20. Kryddhillur Hollenzku kryddhillumar koranar aftur í 5 stærðum. Hillurnar eru í 3 litum. Tekklitaðar, grænar og rauðar. t Hugheilar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, GUÐBJARGAR SVANLAUGAR ÁRNADÓTTUR Sérstaklega þökkum við lækni og starfsfólki sjúkrahúss Kefla- víkur frábæra umönnun. Verð kr.: 24 stykkja 2685,00 18 stykkja 1985,00 12 stykkja 1480,00 9 stykkja 1370,00 6 stykkja 995,00 Glösin eru full af bezta fáanlega hol- lenzku kryddi. Sendum í póst- kröfu um allt land. GARÐYRKJUAHOLD Fjölbreytt úrval • Stungugafflar Stunguskóflur Ristuspaðar Sandskóflur Jarðhakar og sköft Járnkariar Sleggjur og sköft Stauraborar Girðingastrekkjarar Gtrðingatengur Girðingavír, sléttur, galv. 2, 3 og 4 mm. Handsláttuvélar Orf, Hrífur, Ljáir, Brýni, Hverfisteinar 10", 15", 18" GARDSLÖKGIIR Slönguklemmur Kranar — Tengi Slönguvagnar Vatnsúðarar Garðkönnur GREIIVAKLIPPUR — Engar betri — FLÖGG % ísl. allar stœrðir Borðfánar Vimplar Flaggstangarhúnar Flaggstengur fyrir svalir Flagglínur Flagglínufestlar Helga Guðjónsdóttir, Ólafur Guðjónsson, Sveindis Marteinsdóttir, Þorvaldur Guðjónsson, Guðbjörg Jónsdóttir, Eyjólfur Guðjónsson, Guðlaug Stefánsdóttir. bamabörn og barnabamabörn. Hamlaorq Hafnarstræti 1, Bankastræti 11. Klapparstíg. Sími: 12527. Sími: 19801. Sími: 12527. [?lHJ.ÍWSENOTl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.