Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÓSTÚDAGUR 2. JÚNÍ 1972 ÉlIffOB7Morgunblaðsins Skemmtilegt samspil KR - inga — færði þeim 3-0 sigur yfir Breiðabliki — KR-ingar taka forystu í 1. deild MEÐ sigri sínum 3:0 yfir Breiða- bliki í fyrrakvöld, sannaði hið unga KR-lið það, að það var engin tilviljun að það gekk með sigur aí hólmi í fyrsta leik sín- um í mótinu, gegn Val. KR-ingar hafa nú 4 stig að loknum tveim- ur leikjum, eða nær helming þeirra stiga sem þeir hlutu í mótinu í fyrra. Það er að koma betur og betur í Ijós, að liðið er nær óþekkjanlegt frá því sem það var í fyrra, og fá islenzk lið hafa yfir eins skæðri framlinu að ráða og KR-ingarnir hafa nú. Aðalveilumar i liðinu em í vörn- inni, að þvi undanteknu, að Magn ús Guðmundsson, markvörður stendur sig jafnan vel. Leikur Breiðabiites og KR í fyrraikvöld var himn lífOegastí og bæði liðiin náðu öðiru hverju skemmtiiegum samleiitesiköflium. Breiðabiitesimeinin voru betini aði'l- iinin í fyrri hálfleik, og sarma.st saigna bæði kiaufskir og óheppn- ir að skora eteki mörk. í síðari hálfleik dofnaði hins vegar mjög yfir iiðinu, saimifara því að KR- inigar sótitu i sdg veðrið, og siköp- uðu sér nokteur hættuleg tseki- færi, með sibemmfilegu spiii. Fyrsta mark iiðsins kom á 60. mínútu, en þá fékk Atli Þór sendingu þar sem hann var við ví tatei gsii nuna, hægra megin á velflinum. Fékk Atii tima til þess að iaga knötfinn fyrir sér og síðan sikaut hann hörkuföstu skoti, sem hafnaði í Breíðabiites- mar'kinu, ám þess að Óiaifur Hákonarson fengi að gert. Það var svo iiðið að iei’kslok- um, og merun aimennf farnir að Texti: Steinar J. Lúðvíksson. Myndir: Kristinn Benediktoson. búast við því að AtM heifðd skorað siigurmank KR í þessuim leák, er bolfiinn lá aiftur í Rreiðabli'tes- miaxkinu. Bjöm Pétunsison tók þá homspyrou frá vinetri og sendi bednt á koldinn á Herði Markan, sem sikalílaði í markið. Þaxna var BreiðaMitesvömán áteaflega iðOa á verði, og nánasf ftrosin, þeig- ax boltínn koxn fyrir markið. 3:0 kom svo á næsí síðustu minútu leiíksdins. Þá barst boltimn upp hægri vailarheiming Bireiða- biiiksmanna og tiil Harðar Mark- ans, sem sendi hann til Atla Þórs inn á miðjuna. Atfli Þór lék skemmtiiega á eimm vamar- mann Breiðabliks, og kom sér í gott færi, sem hann nýtti með þvi að skora af örygigi framhjá Ólafi Hákanarsymd, sem kom út á móti. Breiðablifesliðdð hefur tekið töiuverðum staikkaskiptum frá því í fyrra, ekki sdður en KR- iiðið. 1 fyrra tókst liðdnu að halda sér uppi í fyrstu deild fyrst og fremst söteum baráttu einstaklfinigianna í því, og ódrep- andi áfliuga þeirra. Nú ber minna á þessari baráttu en áður, en iiðið reynir að gera meira af því að leika tenattspyrnu — láta bofltamn ganga, og t. d. sókmar- iobur liðsáns í fyrri háifleik voru skemmitilega uppbyggðar. Það er edns oig það skorfi ein'hvem herzliumun hjá Breiðabldksmönn- um tdl að þeiir nád því sem þeir ætfla sér, og ef tid viflfl kemur það sdðar í sumar. Miðsvæðisileik- mennimir eru beztu menn láðs- ins, og i fraimflimummi er ednnig töfluverður kraftur, þótt hún færi herfilega iflla með tækifæri sán í þessum leik. Þanniig komst t d. Guðmundur Þórðarson tvd- vegis i dauðaifæri í fyrri hálf- ílieák, á 22. og 29. minútu, en í bæðd skiptin brást honurn boga- iástim. Þeir Sigurður Imdriðason, Bjöm Pétursson, Atii Þór og Magnús Guðmundsson voru bezitu menn KR-liðsins i þessum leák. Bæði Bjöm og Atfld hafa yfír ágætrd kmatttæikni að ráða, sérstakiega þó Bjöm, en það sem kemur þó mest til góða er bar- átbuvidjimm. Gunnar Gumnarsson oflfli vonbriigðum í þessum led'k. Hann reyndi ailtof mdkið að ein- leika, og fék’k það oftast þann sama endi, að Breiðabfldksmenn náðu boltamum af honuim. Gumn- ar er ammars mjög skemmtiflegur leiikmaður, og vaxamdi, og reyn- ir vonandi að fleiðrétta þanm mis- skddmimg hjá sér, að hanm þurfi að gera afllt sjáifur. Sem fyrr segir eru aðalveiflur KR-’liðsims í vömimmá, og var húm t. d. seim til og óákveðfin er Guð- mumdur Þórðarson fétek þau manktæki'færi, sem áður eru nefnd. Mikiu bjargar fyrir iið- ið hversu góður og öruggur ur markvörður Maigmús Guð- Atli I>ór Héðinsson hefur skorað þriðja mark KR miumdssom er orðimm. Hamm stóð siig skimiamdi vel í jsflamdsmótinu i fymra en virðist veira í enn betra formi nú. Á hann reyndi tölu- vert í markimu í þessum leik, og var það afar sjaldan sem hamm tók ekki hinar réttu ákvarðami:-, eða sýndi rétt viðtorögð. Ágætur dóimari í þessum leik var Eiimar Hjartarson. Brá hamn eimu sitnnd guia spjaldinu upp, og var það Guðmumdur Þórðar- son, swn ámimminiguma fékik, eft'r að hanm haifðá sótt harkadega að Magmúsi Guðmiundssynfi. I STUTTU MÁLI: Melavöflfiur 31. mai. ísliandsmótíð 1. deifid. , Úrslit: Breiðatoiiik — KR 0:3 (0:0). Mörk KR: Atld Þór Héðimssom 1:0 á 60. mín., Hörður Markan 2:0 á 86. mfin. og Atfii Þór Héð- insson 3:0 á 89. mímútu. Áhorfendur 1290. LIB BREIÐABLIKS: Ólafur Hákonarson 5, Helgi Helga- son 5, Bjarni Bjarnason 4, Haraldur Erlendsson 5, Guð- mundur H. .lúnsson 4. Einar Þúrhallsson 5. Ölafur Frið- riksson 5. Hinrik Þúrhallsson 4. Guðmundur Þórðarson 4, Þór Hreiðarsson 4, Gunnar Þórarinsson 4. LIÐ KR: Magnús Guðniundsson 6, Ölafur Öíafsson 3, Baldvin Elíasson 4, Sigurður Indriðason 7, Halidór Björns- son 4, Guðjón Guðmundsson 4, Hörður Markan 5, Arni Steinsson 5, Atli Héðinsson 7, Björn Pétursson 6, Gnnnar Gunnarsson 4. Varamenn er komu inn á: Sigmundur Sig- arðsson 3 (kom inn á i hálfleik í stað Ólafs Ölafssonar), Haukur Ottesen 3 (kom inn á undir lok leiksins í stað Gunnars Gunnarssonar. Handknattleikslands- leikir í sumar? Tilboð hefur borlzt frá Norðmönnum — Sennilega leikur við Dani næsta vetur Danmörk — A-Þýzkaland, 11. febr.: Danmcrk — A-Þýzka,l., 22. febr.: Danmörk — Island. 16.—18. marz: Þátttaka í fjög urra landa keppni í Júgósiav íu. NORSK blöð skýra frá því nú í vikunni, að ákveðið sé að ís- lendingar leiki tvo handknatt- Hörður Vlarkan skorar annað mark KR-inga. Jeikslandsleiki við Norðmenn i sumar. Eiga leikirnir að fara fram í Noregi. Þá skýrði Berlingske Tidende frá þvl í miðvikudagsblaði, að ákveðið væri að ísland léki handknatt leikslandsleik við Dani 22. febrúar 1973. Segir blaðið að gengið verði endanlega frá samningum um leik þerinan á norrænum fundi handknatt- lelksleiðtoga, sem haldion verður i Stokkhólmi innan skamms. í ttlefni þessara frétta hafði Mbl. samband víð Val- geir Ársælsson, formann HSÍ. Sagði Valgeir að HSÍ hefði borizt tilboð frá Norð- möjnnuniim að leika þar ytra í sumar, en enn væri ekki bú- ið að ganga endanlega frá samningnunt. Hið sama sagði Valgeir að gilti um landsleik- inn við Dani. Um hann hel'ði HSÍ foorizt tilhoð, en forsend- a,m fyrir því að íslendingar gætu tekið þann leik, væri sú að fleiri landsleikir fengjust í sómii ferðinni. Berlingske Tidemde skýrir frá því í fyrrnefndri frétt sinni að landsieikir Dama í hamd- kmattleik á næsta keppnistíma bili verði þessir: 12. nóv.: Sví þjóð — Da.nmörk, 17. des.: Nor egur — Danmörk, 3. febrúar: Danmörk — Svíþjóð. 10. íebr.: Iþrótta- námskeið fyrir börn ÍÞRÓTTANÁMSKEIÐ fyrir börn hefst i Reykjavík á þremur leikvöllum i dag. Verða þau á þessum völlum: Grasvölilun.um við Álfheima, leikvelllnum við Rofabæ í Árbæjarhverfi og við Álftamýrarskólann. Á hverjum stað verða tveir íþróttakennarar og kenna þeir 5—8 ára börnum kl. 9.30—11.30 og 9—12 ára kl. 14.00—16:00 á þessum stöðum á þriðjudögum, fimmtudögum og iauigardögum. Með sama fyrirkomiuiagi verð- ur kennt á mánudögum, mið- vikudö'gum og föstudögum á KR- vellinum, Vikingsvelflinfim og leikvellinum við Arnarbakka í Breiðholti. Fyrir liádegi verður lögð meiri áherzia á leiki, en eftir há- degi á knattspyrnu, handknatt- leik, frjálsar iþróttir og körfu- knattleik. Skráning fer fram á hverjum stað og er þátttökugjaldið kr. 50.00 fyrir aiian tímann, en nám- skeiðunum lýkur með íþrótta- keppni á Melavellinum eftir há- degi fimmtiudaiginn 29. júní.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.