Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 2
2 MOlt'GL'NBL.ADlÐ, l'’ÖSTUDAGl?R 2. JÚNl 1972 Minnisvarði Þorsteins Erlingssonar, skálds MINNISVARÐI I>orsteins Eri insrssonar Skálds verður aflijtip aðnr á Miklatúni ú iriorgnn. Erl- ingur Þorsteinsson la-knir, son- nr slkáldsins, iiiun afhenda Rtjykjarákiirbprg ntinnttsvarðaiin fyrir liönd g’dfemda, ein Geir Jdall grímssion 'borgarstjóri veita Iion- um viðtöku. Þeir Ásigeir Ásgeirsson, fyrrv. forseti Islandis og Sigiurðtur Nor- dal prófessor, minnast ÞonsteLns Erlingssoniar otg Guðmundur Jönsson óperusöngvari;, syngor lög við kwæði eftir Þocsteih, Eri- ingsson með undirleik Ltiðra- sveitar Reykjavikur. Athöfnin hefst kl. 15.30, en lúðrasveitin miu-n leika frá kl. 15.15. Mynd þessi var tekin á fundi í fulitrúaráði sjálfstæðisfélag-anna I Reykjavík í gærkvöldi. Var fundurinn haldinn í Súlnasal Hótel Sögn. Þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík svörðuðu þar fjölda fyrirspurna, sem bornar voru fram, ýmist munnlega eða skriflega. Sjómannadagurinn í Reykjavík: í Dómkirkjunni og í Nauthólsvík Siglingakeppni, sund, ávörp og koddaslagur með meiru Ein grafíkmyndanna á sýningunni. Norræn grafíksyning — í Norræna húsinu FJÖLBREYTT dagskrá Sjó- mannadaigsins í Reykjavík hefst að morgni n.k. sunmidags með því að íánar verða dregnir að hún á skipum í Reykjavíkurhöfn. Kl. 11 verðwr sjómannamessa i Dómkirkjunni, þar sem biskup- inn yfir ísla-ndi, herra Sigur- björn Einarsson minnist drukkn aðra sjómanna. Hátíðahöld S jóm a n,na da g s in s víð sjávarsíðuna hefjast kl. 13.30 i Nauthólsvík. Þar verð-ur kappróðrur fjölmargra aðiia, Skóli fyrir röntgen- tækna NÝLEGA var stofnað í Reykja- vík félag þeirra, er réttindi hafa til að starfa sem röntgentæknar, Röntgentæknafélag íslands. Enn eru þeir fáir, sem slík réttindi hafa hér á landi, en mikill hörg- ull hefur verið á sérmenntuðu fólfci í þessari grein. Af þeim sökum hafa bæði Landspítalinn og Borgarspítalinn í Reykjavik þurft að fá rönrtgen-tækna er- lendis frá. Nú er tekinn til starfa skóli fyrir röntgentækna, þar sem 11 nemendur eru við nám. Námstími er 2V2 ár. Röntgen- tæknafélag Islands hyggst standa vörð um hagsmuni fé- laga sinna, og stuðla að aukinni þekkingu þeirra. Stjórn félagsins sfcipa: Svanhildur Bjömsdóttir formaður, Hanna Amlaugsdóttir, ritari, EMsa Magnúsdóttir gjald- fceri, og meðstjómendur eru þær Birna Friðgeirsdóttir og Lilja Helgadóttir. Blaðskák Akureyri — Reykjavík Svart: Taflfélag Reykjavíkur MaTnús ÓlaJ >on ögmundnr Kristinsson. Hvítt: Skákfélag Akureyrar Gylfi Þórhallsson Trycrgvi Pálsson. 24. Dh3xDh5 — Bg3xf2j kappsi'glin-g seglbáta, björgunar- og stakkasund, kioddaslagur og ávörp verða flutt. Þá mun þyrla vamarliðsins sina björgun af sjó í Naiuthólsvíkinni. Þá verður merki Sjómanna- dagsins og Sjómannablaðið selt á Sjómannadaginn. Formaður Sjómannada-gsráðs er Pét-ur Sig urðssoin, alþimgismaður, en hann m-un afhenda heiðursmerki Sjó- manmadagsins á da-gs'kránni í Nautíhólsvíik. Aksturinn að hátíðarsvæðiniu verður fram hj-á Loftleiða-hótel- irau en út af svæði-nú um nýjan veg fram hjá Fossvogskapell- unni. Sérstakar strætisvagna- ferðir verða á hálftíma fresti frá Læikjartorgi og Hlemmi. Víkingur með 204 lestir Akranesi, 31. maí. TOGARINN Víkingur landaði hér i dag og gær 204 lestum af þorski og karfa, sem veididiust á Grgenlandsmiðum. Aflimn fer til frystingar hjá Heimas.kaga og Hara-ldi' Böðvarssyni h.if. Kennara- námskeið: * Af engi og eiturlyf BINDINDISFÉLAGI ísilenzkra kermara hefu-r borizt boð frá áfenigisvanniarráðiniu norska um ófceypis dvöl á tveimur 7 daga fræðslun-ámskeiðum um áfengis- og eituirlyfjamál fyrir 6 íslenzka kennara. Auk ókeypis dvalar og fræðslu fá þátttakendur ferða- styrk allt að 200 inorakum krón- um. Námskeiðin eru bæði haldin í Vestoppland lýðhásikóla, Brandbu, um það bil 80 km morð- an við Osló, hið fyrra dagana 20.—26. júoí, hið siðara 27. júní til 5. júlí. Uxnsókni-r þurfa að berast eigi síðar en 9. júná. Styrkur til kvikmyndagerðar I MARZMÁNUÐI síóastliðniuri ■aiiiglýsti ÍMeiMitainálaráð íslands 500 þús. ikr. if járv'eitin-gu tU kvik myndagerðar. Allmargar inn- siíknir bárusit. Fyrir valiimi varð verkefni Magnúsar Jónssonjar, blaða.maiins, sani á að f jalla um, hversu íslemdingar eru háðir haf inm og lauðlindunri jKK-is. Áformað er, að um elfnið verði gerð 16 mm mynd, sam teivin verðnr bæði í iit og svart livítu. (Frétt frá Merantamálaráði). A SUNNUDAG verður opnuð í Norræna húsinu norræn grafík- sýning í sambandi við Uistahátíð- ina. „Nordisk Grafik Union“, bandalag norrænna grafíklista- nianna var stofnað 1937 og hefur 2.—3. hvert ár gengizt fyrir sam- sýningum á Norðuriöndum. Islenzk grafíik hefur frá stofn- Gæftaleysi á humarveiðum HORNAFIRÐI, 1. júní. — Veiði- veður ti‘1 humarveiða hefur verið mjög erfitt í maímánuði og veiðidagar fáir enda er afli bát- anna nú aðeins 41,5 lest eða 23 lestum minni en á sama tima í fyrra og er þó tveim bátum fleira við veiðarnar nú. — Gunnar. un tekið þátt í sýnimgum banda- lagsins, en sér nú í fyrsta skipti u-m framkvæmd einnar slíkrar. Á sýningunni eru alls 157 verk eftir 43 höfunda og hafa .þá 90 erlendir listamenn sýnt á vegum félagsiins Islenzk grafík síðasta misserið. Nú eru staddir hér á landi ali- margir norrænir grafíklista- menn, er sitja ráðstefnu N.G.U., sem alla jafna er haldin samtím- is hverri sýnin-gu. Formaður N.G.U. er Anne Breivik frá Noregi. Hárskerar loka á laugardögum Meistarafélag hárskera samþ. á aðalfundi sínum í fóbriiarlok að ra-karastofur skyldu verða lokaðar á laugardögum yfir sum armánuðina júní, júli og ágúst. — Átta félagsmenn af 58 sættu sig okki við þeissa ákvörðun fé- lagsins og sögðu sig úr féiaginu, en síðan sáu 2 sig um hönd og drógu úrsagnir sínair til baka. Pál-1 Si-gurðsison, formaður fé- lagsins varðist allra frétta um málið, er Mbl. sput’ðLst fyrir um það í gær. Hann sagði að á- kvörðun félagsins og stjórnar þess væri m.a. tekin vegna þeirra manna, sem væru of fáliðaðir á stofuim símium og hefðu undan- farið vart komizt í mat, hvað þá að þeir gætu te-kið sér siurn- arft’i. Páli sagði, að félagið myndi senda frá sér greimargerð um málið, ef þess gerðist þörf. Islandsmet KEPPNI í kúluvarpi var það sem bar hæst á EÓP-mótinu sem fram fór á Melavellinum í gær- kvöldi. Fram í 4. umferð hafðt Hreinn Halldórsson, HSS, for- ystu með 17,39 metra kasti, en þá náði Guðmundur Hermanns- son KR, 17,56 metra kasti, sem nægði til signrs. Er afrek Guð- mundar bezti kúluvarpsárangur ársins, og 17,39 metra kast Hreins er hans langbezti árang- ur. Þá setti Lára Sveinsdóttir, Á, nýtt íslandsmet í hástökid, stökk 1,58 metra. Ganila nietfð átti Anna Lilja Gunnarsdóttir, Á og var það 1,57 metrar. I kringlukasti náði Erlendur Valdi marsson, IR, ágætum árangri — kastaði 55, 06 metra. Nánar verð- ur sagt frá mótinu stðar. — hjþ. Flugfélag íslands: Fyrri Fokker - vélin komin frá Japan Lengsta flugferð í sögu FÍ LAUST fyrir kl. 18 í gær lenti á Reykjavíkurflugvelli flugvél af Fokker Friendship-gerð, með einkennisstafina TF-FIM, en í nokkuð öðrum litum, en íslenzkti flugfélögin nota. Hér var komin sú fyrri af tveinnir Friendship-skrúfuþotum, sem Flugfél. fslands keypti af jap- anska flugfélaginu Ail-Nippon, og þar sem hún var í notku/l í Japan allt fram á afhend- ingardag til F.Í., vannst ekki tími til að mála hana fyrir ferðina til íslands. Áhafnarmennimir fóru um- hverfis hnöttinn að þessu ainni, því þeir héldu frá ís- landi fyrir hálfum mánuði flugieiðis til Bandaríkjarana og þaðan til Japan, þar sem þeir áttu no'k.fcra viðdvöl, áður en þeir tófcu við vélinrai. Hún vair afherat þeim 25. maí í Osaka í Japan og síðan var lagt af stað heim saimdægurs. Við- komustaðirríir voru Okinawa, Tapei á Formósu, Höng Korag, Bangkok, Kalkútta, Bombay, Karachi, Teheran, Istanbul, Múnchen og Glasgow, þar sem tekiran var um borð varni-ngur til íslands. „Þetta gekk allt eiras og bezt varð á kosið,“ sagði Sigurður Ha-ukdal, flugstjóri, „ekkert sem tafði okkur nema skrif- finnskam á sumum flugvöll- um, sem var hreint ótrúlega mikil.“ Og Þór Sigurbjörns- son, flugmaðu-r, bætti við: „Það var vissulega sikemmti- legt að fara þarna uim, enda hafði engiran okkar áður til Asíu komið, en okkur þótti mest stiragandi að fólk sfcyldi yfirleitt geta lifað í þeim ógnarhita, sem víða var. Það er óhætt að segja, að við met- um loftslagið á íslandi meira en áður, eftir að hafa kyranzt þessum hita.“ Þetta var leragsta fl'ugferð, sem flugvél F.í. hefur farið í, alls 47 fl'Ugtimar. Flugið heírn tók einum degi minna en á- ætlað hefði verið og munaði mestu, að flogið var frá Te- heran til Múnchen sama dag inn. — Flugvélin er alveg eins og hinar tvær Friendsihip- vélarnar, sem Fiugfélagið átti fyrir, nema hvað hreyfla-rnir eru st-erfcari. „Þannig ber vél- in aðeins mei-ra, er fljótari á loft og klifrair hraða-r en hin- ar og heldur fljótari í ferð- um,“ seugði Gunnar Vaigeirs- son, vélamaður. Hin vélin verður afhent i Japan 10. júlí og veróu-r því komin tii ís- lands 16.—17. júlí. Fer hún strax í áætluinarfflug, en þessi, sem nú er komin, fer i stutta skoðun, áður en hún fer í áætl unarfugíð. Að lokum spurðum við áha fra armenn i na, hvort þedr myndu fara i aðra slíka ferð, ef þeim byðist, og Sigurður Haukdal mælti fyrir miunn þeirra, er hann sagði: „Já, þetta er okkar viinraa og við mymduim áreíðan'iega faira aðra sliíka ferð, ef þesis þyrftl“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.