Morgunblaðið - 02.06.1972, Qupperneq 10

Morgunblaðið - 02.06.1972, Qupperneq 10
10 MORGUNBLAÐíÐ, FÖSTUDAGUR 2. JÚNl 1972 Frá árekstrarstaðiuim í fyrrakvöld. (Ljósm, Mbl.: Sv. Þorm.) Fær frí HÁSKÓLARÁÐ samþykkti á f'Undi sínum í gær að veita próf. Bjarna Ouðnasyni lausn frá stijrfum um eins árs skeið að eig ia ósk vegna anna við þingstörf. Barna- leikvellir í Búða- kauptúni Fáslkrúífefirði, 28. maí. NÝB smábaríiaiieikvölliir vasf opnsaður í Búðakauptúni í dagr, en hanui «r siá fyrri af tvetmur leilwöHum, sem félagar í Lioiis- Múbbi Fáskriíðsifjarðar l.afa iiinn ið. Seiiuii völlurinn verður svo Ofmaður iiuu-in slkamms. ÖH vinma Lionsfélaganna er sjáifboðavinna og einmiig hafa flestir starfandi vörubílstjórar oig stjórnendur ámoksturstækja igefið sína vinmu í völliumum. Fjár tili kaupa á leiiktækjum öfl- uöu Liionsfélaigar meðal bæjar- biúa, en leiktæikim eru keypt frá Vélsiniiðiju Berniharðs Hannesson ar I Reyikjavíik. Harður árekstur M,IÖG harður árekstur varð á mótuin Reynimels og Furumels seint í fyrrakvöid. Sexfcám ára piltur, sem var farþegi í öðrum bílnum, kastaðist út úr bílnum við áreksturinn og lentí á höfuð- ið í götuna. Hann var fluttur í slysadeild Borgarspítalans ásamt ökumanninum og farþega I him- um bilnum, Meiðsl fólksins reyndust ekki alvarlegs eðiis og fengu farþeginn og ökumaður- inn að fara heim í fyrrinótt og pilturinn í gær. Áreksiturinn varð með þeim hætti, að Austin 1800 kom austur Reynimel og Cortina suður Furumel. Við áreksturinn hentist Cortinan á kyrrstæðan bíl við gatnamótin og Austimbillinm kast aðist á steinvegg. Báðir bíLarnir stórsikemmdust. Telpa fótbrotnar TVEGGJA ára telpa varð fyrir bíl í Rauðagerði bl. rúmLega 19 í gærkvöldi. Bíllinn var á leið aust ur götuna og sá ökumaður ekki barnið. Telpan var flutt á slysa deiid Borgarsj úkrahússins * og kom í ljós að hún var fótbrotin. — Einvígið Framh. af bls. 32 Siðan imium ætl'unim að Þjómimja- safnið fái borðið til varðveiziu. Þá er Skálksiamibamidið að 'baJka á leigu, með forkaupsrétti að 'ieigutíma dokmiuim, miikla sikmgga- myndavél, sem kosstar um 4 miiiljómir krómia. Skuggamynda- vél þesisi, sem er af Phiiiiips-gietrð mun kasta mynd af skákiborð- iiniu upp á miilkið tjald, sem verð- ur fyrir ofian sviðið i Laugiardals- hö’1'1. Tjaldið verður 10 simmum 10 metrar að stærð og þar verð- uir einmiig klukka, sem sýnir hve miilkimin tirna skákmennirnir eilga eftiir. Leiga skuiggamyndavélar- imnar kostar urn eina miiljón króna, en að leigusa'mmingi liokm- um mun hún verða föl fyrir 2,7 miilljónir. Slík vél hefur verið á ós'kalista sjónvarpsiins lengi og sagði Guðmundur að- þair með giæfiist sjónvarpinu eimtistak tæki- færi til að eignast vélima á hag- sitæðu verði. Þá sagði Guðmundur G. Þór- arinsson að mikið væri mú bolila- Lagt um skiipuilag i Lauigardals- höll og hvernig hentugaist yrði að koma öllu því fyrir, sem þar þyrfti að verða. í höliinni verður veitingasala, minjagtripaisa'la, pósthús o. fl., aðstaða fyrir blaða- meinn, fjöidi sima og telextækja og etanig þarf að hafa aðstöðu í sénsifcökuim sail fyrir skáksikýr- ingair. Guðmiuindur sagðlst vera bú- imn að panfca mokkuir töfl frá Bandaríkjiunum, svo að kepp- emdur hefðu úr einhverju að velja, er á hólimmn kæmi. — Borgarstjórn Framh. af bls. 32 landi hefðu þó aðeins tvö bæjar félög veitt leyfi sitt til slíks, þ.e. Akureyri og Keflavík. Gat borg arfull'trúinn þess, að sá hagnaður, sem íþróttafélögin í Keflavík hefðu. af þessu fyrirkomulagi væri verulegur, og hefði hann staðið undir öllum kostnaði við kennslu og þjálfun hjá félögun- um. Aifreð Þorsteinsson sagði, að ekki þyrfti að kynna þá fjárhags örðugleika, sem að félögunum steðjuðu. Þeir örðugleikar yrðu ekki leystir nema á tvennan hátt þ.e. með aukniu framlagi hins op inbera, eða með því að íþrótta- hreyfingin kæmi sér í aukmum mæli upp sjálfstæðum tekjustofn um, og væri hann hlynntur þvi síðarnefnda. trlfar Þórðarson (S) sagði, að sér hefði þótt eðlilegra að borgar fuLltrúinn hefði borið þessa til- lögu upp í íþróttaráði, þar sem hann ætti sæti í því, í stað þess að ræða málið fyrst í borgar- stjórn og visa því síðan til ráðs- ins. úlfar benti á, að þetta hefði áður verið reynt i Reykjavík, en þá ekki gefizt sem skyldi. Af aug lýsingaspjöldunum hefði stafað óþrifnaður, og þau verið illa úr garði gerð. Því yrði að setja mjög strangar reglur um upp setningu slíkra auglýsinga ef út í þetta yrði farið, svo að sama sagan endurtæki sig ekki. Úifar liýsti sig sammála þeirri skoðun Alfreðs Þorsteinssonar, að íþróttahreyfingin ætti í aukn um mæli að koma sér upp sjálf- stæðum tekjustofnum í stað þess að vera algjörlega háð framlagi frá hinu opinbera. — Fiugbrautin Framh. af bls. 32 stundir á sólarhring. Bjóst Thor við því að til framkviæmdanna yrðu ráðnir 50 til 70 starfsmenn. Hann kvað vaktaskiptinguna vera hina sömu og hjá verktök- unum, sem unnið hefðu að fram kvæmdiuim við aðaiþjóð'veg ina út frá Reykjavík, Suðurlandsveg og Vesburlandsve'g. Thor sagði að þessi tilhögun vaktaskiptingar yrði í sumar og firarn á haust eins lengi og birta leyfði slilka tilhögun. Hann kvaðst vonast til að flutningi fyllingarefnis i brautina yrði lok ið sumarið 1973 og eitthvað yirðí unnt að malbika þá og brautin þá að eimhverju leyti nýtanleg fyriir fluigvélar. íslenzlkir aðal- verktakar eru skuildibundinir til þess að hafa lokið verkefninu i septeimberlok 1973. Thor Ó. Thors sagði að Aðal- verktakar ætbu allan tækjabún- að sem til verksins þyrfti og þwi væri unnt að hefja verkið strax. Magnið, sem ffUutt verður er um það bil ein mililjón teningsmetra eða hálf önmur milljón smálesta. Svo sem áður hefur komið fram eykur leniginig þverhrautar- innar á Keflaivíkurfluigvelli nota- gildi vallarins úr 84%, sem það er nú í 99,2%. 1 því sambandi má geta þess að samkvæmt aiþjóða- staðli er sá fiugvöllur talinn fiuil nægjandi, sem hefur notaigildið 95%. Með þessari lengingu verð- ur þvi lendingaivandkvæðum hrundið úr vegi á Keflavilkurfilug velli og geta þá þær aðstæður, sem lokað gætu vellinum nauim- ast skapazt af völdum veðurs. — Alibert. AKRA smjörUki i allan bakstur og mat Daglegar neyzluvÖrur, svosem sykur, salt og hveiti eru ávallt til á heimilinu Sama máli gegnir um smjörlíki. Fœstar húsmœöur láta sig tegund sykurs eöa salts nokkru skipta, en þégar smjörliki er keypt, þá gegnir öðru máli. Þá er beöið um það bezta. Reynslan sýnir, að vinsœldir AKRA fara vaxandi. Fleiri og fleiri húsmœður reyna AKRA ogþar sem AKRA gefur góðan árangur, biðja þœr aftur um AKRA. AKRA smjörlíki harðnar ekki í ísskáp - bráðnar ekki við stofuhita - sprautast ekki á pönnunni. AKRA smjörlíki er vítamínbœtt með A- og D- vítamínum. UMBOÐSMENN: SMJÖRLÍKISGERÐ AKUREYRAR HF. JOIIN LINDSAY, SÍMI 26400, KARL OG BIRGIR, SÍMI 40620 Bceklingur frá AKRA meö kökuuppskriftum kemur út einu sinni í mánuöi (apríl - des.). Fcest hann endurgjalctslaust í öllum verzlunum, sem selja AKRA smjörliki. Fyrir þá, sem vilja, er áskriftarfyrirkomulag. Sendid okkur þennan seðil og viö munum senda yöur bceklingana mánaöarlega í pósti. Nafn Heimili AKRA uppskriftir Kaupstaður □ Héðan í frá □ Alla sem komið hafa i'it Smjörlíkisgerð Akureyrar, Strandgötu 31 Ak.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.