Morgunblaðið - 02.06.1972, Blaðsíða 23
MORGUN3LAÖIÐ, RÖSTUDAGUR 2. JÚNl 19T2 23
JÚNÍ - JÚLÍ - ÁGÚST
Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verða eftirtaldar verzlanir og
afgreiðslur þeirra lokaðar á laugardögum.
Viðskiptamenn eru vinsamlega beðnir að færa viðskipti sín fram á
föstudaga.
A. Jóhannsson & Smith h/f., Brautarholti 4.
ísleifur Jónsson h., Bolholti 4,
Kjartan Jónsson, byggingarvöruverzlun,
Hafnarstræti 1 A,
Vatnsvixkjun hf., Skipholti 1,
ÍBÚÐIR í SMÍDUM
Vorum að fá til sölu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir í 7 hæða fjölbýlishúsi við Blikahóla 2—4 í Breið-
holti III. íbúðir þessar seljast tilbúnar undir tréverk með sameign frágenginni.
Háhýsi þetta stendur á einum fegursta staðnum í Breiðholti (mjög víðsýnt).
Beðið verður eftir húsnæðismálalánum. íbúðirnar afhendast, sept.—okt. 1973, verð fylgja byggingar-
vísitölu að hálfu til afhendingardags.
Fasteignasalan Norðurveri
Hátúni 4 A, símar 21870 — 20998.
Ililmar Valdimarsson, fasteignaviðskipti,
Jón Bjarnason hrl.
Sjómannadagur í sjóliðastíl
■Ar Sjóhðajakkar, matrósablússur, hvítar sjóliðabuxur,
sjóliðapeysur og sjóliðamerki.
★ Nýkomið: Rennilásajakkar úr flaueli,
Perma Press sportblússur herra og
Frotteskyrtur drengja og herra
í skærum Litum.
ir Allt á börnin í sveitina.
★ Síaukið úrval matvöru.
ÍT Sendum í póstkröfum um allt land.
OPIO TIL KL. 10 í KVÖLD. Sími 30980.
HAGKAUP
Skeifan 15.
BEZT ú auglýsa í Morgunblaðinu