Morgunblaðið - 07.06.1972, Qupperneq 1
32 SIÐUR
124. tbl. 59. árg.
MIÐVIKUDAGUR 7. JUNl 1972
Prentsmiðja Morgunblaðsins
100 flutn
inga-
bátum
var sökkt
Saigon, 6 .júní — AP
BANDARÍSKAK flugvélar
gerðu harðar árásir á flutn-
ingaleiðir í Norður-Víetnam í
gær og var árásunum einkuni
beint að siglingaleiðum á ám
landsins. Rúmlega eitt hundr
að flutningabátum var sökkt.
Þá voru átta brýr sprengdar
í loft upp. — Talsmaður her-
stjórnarinnar sagði að þar sem
höfnum væri nú lokað með
tundurduflum og búið væri að
eyðileggja flestar flutninga-
leiðir á landi, reyndu kommún
istar nú að flytja birgðir eft
ir ánum. Arásum á flutninga-
óáta yrði lialdið áfram.
Sól og sumar: Lífsgleði.
(Ljósm. Ö’-.K.M.).
Kastro
kennir
hjart-
veiki
Warsjá, 6. júní — AP
PÓLSK yfirvöld tilkynntu í
daig, a<ð Fidel Kasl.ro, forsætis-
ráðherra Kúbu, sem er i heirn
sókin í landinu, þjáist af
hjartveiki og að ef til vill yrði
að breyta dagskrá heimsókn
ar hans. Kastró fór frá Kúbu
í siðasta mánuði og var ætlun
in að hann heimsækti níu lönd
í Afríku og Austur-Evrópu. —
Heimsókninni átti að ljúka
með tveggja vilkina dvöl í
Sovétirikj uiniuim.
Veiikinidi Kastros e»ru ekiki
9ögð á ailvarlegu stigi, en
þó sé vafasamt að hann geti
haldið áfram samkvæmt áætl
un. Menn sem fylgdust með
komiu Kastros til Póllands, frá
Unigverjalandi, sögðu að þeir
hefðu séð sjúkrabíl fylgja á
eftir bílalestinni sem flutti
Kastro inn i Warsjá.
468 grófust eftir sprengingu í kolanámu:
Óttazt að allir námu-
mennirnir séu látnir
— engum búið að bjarga í gærkvöldi
Rhodesiu, 6. júini. AP.
í GÆBKVÖLDI hafði enn ekki
tekizt að hjarga neinum af
náiniimönnunuin 468 sem voru
að vlnna í Wankie kolanámunni
þegar mikil sprenging varð í
henni i morgun. Óttazt er að þeir
liafi allir látið lífið en umfangs-
niikið björgunarstarf liófst strax
eftir slysið. Fjórir menn hafa
verið fluttir í sjúkraliús, en þeir
voru allir að vinna uppi á yfir-
borðinu þegar sprengingin varð.
Sérfræðiinigar telja að spreng-
imgiin hafi orðið vegna gasimynd-
uniair. M'ilkið gas lak upp úr námu-
gönigunuim í ail'lan gæirdag, og var
björgun’airsveiitiumuim rnjög tiil traf
ala. Flugher Rhodesíu vamn að
því í dag að flytja sérþjá'lifaða
björguoarmenn á sitaðiinn, og
einniiig súrefniskústa og amoain út- að ný sprengiinig geti orðið þá og
eionig sú.refniskúta og annan út- þegar. 1 gær var eintouim uninið
Björgunarmenniannir verða að að því að reyna að koma loft-
fara mjög varlega, og óttazt er' Framhald á bls. 23
HRAKTIR FRA KONTUM
Hersfjórn Suður-Viðtnam
segir að búið sé að hrekja
sveitir Norður-Víetnama alger
lega frá borginni Kontum, á
miðhálendi Suður-Víetnam. —
Hertaka Kontum, var mikil
vægur áfangi í sókn Norður
ttíetnama, og gera má ráð fyr
ir að þeir láti ekki við þetta
sitja, þannig að líklega verður
eitthvað barizt áfram á þess
um slóðum.
TÍÐINDALÍTIÐ ANNARS
STAÐAR
Á hinum tveim aðalvígstöðv
unum, í norðri við Hué og
suðri við An Loc, hefur verið
fremur litið um að vera. An
Loc er í rústum eftir stór-
skotahríð á báða bóga, en
borgin er enn að mestu
valdi Suður-Víetnama. Ekkert
er barizt í Hué sjálfri, en harð
ir bardagar hafa geisað I
grennd við hana að undan-
förinu, og óttazt er að Norður
Víetnamar hefji mikla sókn á
hana á næstunni.
Bandaríkin hyggja á
smíði og framleiðslu
orrustu-gervihnatta
Keninedyhöfða, 6. júni, AP.
BANDARÍSKA varnarmálaráðu-
neytið hefur ákveðið að láta
hefja rannsóknir og tilraunir í
Umhverfisverndarráðstefnan í Stokkhólmi:
Palme ræðst á Banda-
ríkin vegna Vietnam
Stokkhólnii, 6. júní AP
VIÐ nýjan tón kvað í da.g á
umhverfismálaráðstefnunni i
Stokkhólmi er Olof Palme, for-
ssetisráðherra Svíþjóðar, færði
Víetna.mmálið í tal í ræðu, senn
var tiilkuð sem árás á Banda-
ríkin. Hann kvað eyðingu með
miskmmarlamsum loftárásmm
og stórfellda notkun jarðýtna og
eiturafna stundum lcallaða „iim-
hverfismorð“, og sagði hann „að
brýna nauðsyn bæri til að þjóð-
ir heims gæfu þerasu gamm.“
Pa’me nefndí Bandarilkin ekki
með nafni, en ek’ki >fór miffli máia
við bvað hann átti. Hann kvart-
aði yfir þvi að aðeins hefði ver-
ið hæigt að hefja U’ndirbúnimgs-
umræður um má’ið á vett'vangi
Framhald á bls. 23
sambandi við smiði orrustu-
gervihnatta sem eiga að geta
leitað uppi og eytt, vopnuðum
gervihnöttum óvinveittra þjóða
ef nauðsyn krefur. Sovétríkin
eiga nú þegar gervihnetti sem
þetta geta en Bandaríkin hafa
hingað til reitt sig á eldflauga-
stöðvar á jörðu niðri, sem ætlað
er að granda gervihnöttum. Gert
er ráð fyrir að reynsluflug geti
hafizt 1975—1976. Þrjú bandarísk
fyrirtæki miinu vinna að hönn-
un þessa nýja vopnakerfis.
Ýmis tæki seim þegar eiru tiil,
verða notuð við simíð’i oirrustu-
geirvihnattanna, Þar á mieðail er
m-aali’tæki sem getiur saig't ti’l u>m
hvort óviinaihnötturinin hafi ein-
hve’rs konair kja’nnoi 'kuh’leðisliu
iinnianibo’rðs. Ef þesis’ir bandairisku
gervi'hnettir verða smíðiaðir,
munu þeir eiga að vena færiir um
að elita uppi aðra gervihnetti,
reikna út hvert h.liutverk þeinra
er og eyða þeim ef nauðsyin kref-
uir. Eyðingiin gæti farið fram með
motkiun einhvers konar dauða-
g’eisla, með radiósienidi’mg'um sem
myindu „rugla“ stjórmkerfi óvina-
hmattarins, eða með því að
spremgja upp bandarísika hnött-
inn og eyði'leg'gja þá þair með
báða.
RÚSSAR NOTA SPRKNG-
INGAR
Sovétríkiin hafa ummið að f'U’ll-
komimun orrustu-igervihnigutta uim
nokkuirra ára skeið og þeir nota
þá aðferð að spremgja upp s’Jin
eiigin gervihnött til að eyðileggja
hiinn. Síðan 1968 hafa þeir gert
a. m. k. sjö veilheppmaðar tiilraun-
ir með sl’ilct. Tóltf gervihnettir
Framhald á bls. 23