Morgunblaðið - 07.06.1972, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐtB, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1972
Aðalfundur SH:
Varar við hraðvaxandi verðbólgu
*- Gunnar Guðjónsson kjörinn
stjórnarformaður
AB/'.LFUNDI Sölumiðstöðvar
hraðlrystihúsaima Lauk 1. júní
sl, I stjórn S.H. fyrir starfsárið
1972—73 voru kjörnir: Gunnar
Guðjónsson, formaður, Einar
Sigrurðsson, varaformaður, Guð-
finnur Einarsson, ritari, Einar
Sigurjónsson, Gísli Konráðsson,
Ingvar Vilhjálmsson, Ólafur
Jónsson, Riignvaldur Ólafsson
og Tryggvi Ófeigsson. Aðalfund
urtnn gerði eftirfarandi sam-
þykkt:
„Aðalfundiur Söliumiðstöðvar
hraðfrystihúsanna, haldinn í
Reykjavík 1. júní 1972, telur, að
það sé þjóðarnauðsyft að búa
þannig að frystiiðnaðimum i
landinu, að eðlilegt viðhald og
endurnýjun á vinnsliustöðvum
geti jafnan átt sér stað. Á rnæst-
unni má gera ráð fyrir, að þörf
verði fyrir stóraukna frysti-
Igetiu í landinu vegna aukins
fiskisikipaflota.
Fagnar fondurinn þeirri
aukningu, sem orðið hefir í fiski
skipafLotamum og í vændum er
á næstunni, og telur, að nú sjái
hilla undir að bætt verði úr til-
finnanleguim hráefnisskorti, sem
mörg frystihúis hafa liðið af öðru
hverju undan'farin ár.
Fundurinn bendir á nauðsyn
þess, að jafnan sé tryggðiur
rekstursigrundvölliur, sem skili
frystiiðnaðinium þeim arði, að
eftirsóknarvert þyki að leggja
fé í þennan mikilvæiga rekstur
og að honum sé á hverjuim tíma
trygigð hagstæð stofnlián með
sömu vaxtakjörum og útgerðín
nýfcur hjá Fiskiveiðasjóði.
Nauðsynlegt er, að hið opin-
bera aðsfcoði á allan hátt frysti-
húsin í því að geta framleitt sem
vandaðasta vöru og leggur fund
Lágmarksverð á
hörpudiski
urinn áherzlu á mikilivægi þess,
að öllum fiski sé landað í köss-
um, svo fljótt sem kosbur ec á.
Sérstakar lámveitinigar og jafn-
vel styrkir til kaupa á kössum
og byggimgu kæligeymslna væri
mikilvægt spor í þessa átt.
Aðalfundurinn viM beina því
til ríkisstjórnarinnar, að hún
sjái tiJ þess, að ekki standi á
lánsfjármagni ti'l að uppfylla
þær kcöfur uim heilbrigðús- og
hoUiusbuhætti í frystihúsiunum,
sem væntanleg lög í Bandaríkj-
unu.m gera ráð fyrir.
Fundurinn lýsir ánægju sinni
yfir þvi, að orðið hefur verið
við margendurteknium óskium
fiskiðnaðacins um aukin afurða
ián og læk'kiun vaxta, bæði á
stofnlámum og re'kstiurs!ámum.
Að endimgu viiil f’undurim.n
vará við hraðvaxandi verðbóligu,
sem kemur sérstaklega hart nið
ur á útfliutninigsframleiðsluinni,
og skorar á stjómvöíd l'andsins
að gera allt, sem i þeicra valdi
stendur til þess að halda verð
bóLgunni í skefjum.“
LÁGMARKSVERÐ á hörpudiski
í vinnslu hefur verið ákveðið kr.
10,40 á kiló, að því er segir í
frétt frá Verðlagsráði sjávarút-
vegsins, sem fer hér á eftir:
Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávar
útvegsims hefur ákveðið eftirfar
andi lákmarksverð á hörpudiski
frá 1. júní 1972 til 28. febr. 1973.
Heimilt er fulltrúum í Verðlags-
ráði að segja verðinu upp íyrir
16. október og skal þá nýtt verð
taka gildi 1. nóvemeber 1972.
Hörpudiskur í vinnsluhæfu
ástandi, 7 sm á hæð og yfir,
hvert kg kr. 10,40.
Verðið miðast við, að seljandi
skili hörpudiski á flutningstæki
við hlið veiðiskips, og skal hörpu
diskurinn veginn á bílvog af lög
giltum vigtarmanni á vinnslu-
stað, og þess gætt, að sjór fylgi
ekki með.
Verðið miðast við gæða- og
stærðarmat Fiskmats ríkisins og
fari gæða- og stærðarflokkun
fram á vinnslustað.
Verðið var ákveðið með at-
kvæðum oddamanns og fulltrúa
fiskseljenda gegn atkvæðum fuil
trúa flskkaupenda.
í yfirnefndinni áttu sæti: Jón
Sigurðsson, hagrannsóknarstjóri,
sem var oddamaður nefndarinn-
ar, Ingimar Einarsson og Jón Sig
urðsson, form. Sjómannasamb.
íslands, af hálfu seljenda og
Árni Benediktsson og Eyjólfur
ísfeld Eyjólfsson af hálfu fisk-
kaupenda.
Nespresta
kall
— laust til
umsóknar
BISKUP íslands hefur aug-
lýst eftirfarandi prestaköll
laus til umsóknar: 1. Annað
prestsermbættið í Nespresta-
kalli í Reykjavikurprófasts-
dæmi, 2. Ólafsvíkurprestakall
í Snæfellsness- og Dalapróf-
astsdæmi. Umsóknarfrestur er
til 15. júlí nk.
Málfundafélagiö Óöinn:
Skemmtiferð að
Búrfelli og Sigöldu
MALFUNDAFELAGIÐ Oðinn
efnir til skemmtiferðar að Búr-
felli og Sigöldu nk. langardag,
10. júní. Farið verður frá Val-
höll kl. 9 á latigardagsmorgun og
ekið sem leið liggur að raforku-
verlnu við Búrfeli og það skoðað.
Hádegisiverður verður snædd-
Þorvarður
Björnsson
látinn
LÁTINN er í Reykjaví'k Þorvarð
ur Bjömisson, fyrrum yfirhafn-
sögumaður við Reykjavíkurhöfn,
82 ára að aldri.
Hann fæddist 14. nóv. 1889 á
Kirkjiubóli í Austur-Bacðastrand
arsýslu, somur hjónanna Björns
JónsBomar, bónda, og Petrínu
Pétursdóttur. Hann hóf sjó-
mennisikiu umgur að árum og var
stýrimaður á skútum, mótorbát-
um og fars'kipum, unz hann
céðst sem hafnsög'jmaður að
Reýkjavíkurhöfn árið 1923. Hann
var yfirhafn.sögtimaður árin
1928—60, er hann lét af störfum
vegna aldurs. Hann gegndi ýms-
um trúnaðarstörfum i þágu sjó
mammastéttarinnar. Kona hans
vtar Jónima Ágúsita Bjamadóttiir.
Ustahátíö:
Ashken-
azy og
Menuhin
— selja mest
„MIÐASALAN er nú orðin
nokkuð jöfn, þó að tónleikar
Ashkenazys og Menuhins í
LaiigardalshöIIinni skari fram
úr,“ sagði Guðríður Þórhalls-
dóttir hjá miðasölu Listahátíð-
arinnar við Morgunblaðið í
gær. Taldi Guðríður, að þá
hefðu selzt „örugglega nálægt
fjórum þúsimdum miða“ á
atriði Listahátíðarinnar.
Guðríður sagði, að auk tón-
leiika As'hkenazys og Menuhims
hefðu sýnimgar Lilla Teaterm
verið mesit áberandi í m'iðasöl-
umni síðusitu dagama, en sala
til amnars efmis væri „ekkert
sambærileg".
Ur að Búirfelli og að því lokmu,
um kll. 13.15, haldið frá Búirfelli
áleiðis að Sigöldu, þar sem fýtrlr-
huguð er næsta stórvirkjun til
raforku framleiðslu. Þar veirðuir
stanzað og litazt um og síðiain
haldið heim á leið, með viðkomiu
í Búrfelli og fleiri sböðum. Gert
er ráð fyrir að stanza í félags-
heimiilinu Árnesi og munu kaffi-
veitimgar verða þair til reiðu.
Þátttökugjaldi eir mjög í hóf
stíllt og verður hádegisverður
við Búrfell immifalimm í því. Áætl-
að er að koma til Reykjavíkur
kl. 20—21 um kvöldið. Nauðsyn-
legt er, að þátttakemdur tilkynmi
þátttöku í daig og á morgun,
fimmtudag, þar sem búizt er við
fjölmenmd í ferðima og því áríð-
andi að þátttaka sé tilíkynmt
tímanlega. Þátttaka tilkymnist til
skrifstofu SjálfstæSiaflokksáms,
aírmi 17100, Valdimars Ketilstson-
ar, sími 30724, eða Gummars Sig-
urðssoniar, sdmi 35686.
Hvalvertíðin hafin:
7 hvalir komnir í land
HVALVEIÐIVERTlDIN hófst á
siinnudagskvöld er hvalhátarnir
sem eru fjórir að tölu, sigldu
út úr Reykjavíkurhöfn kl. 21.00.
I gærkvöldi höfðu svo 7 hvulir
borizt á land, 6 sandreyðar og
1 búrhvalur.
Um 200 manrus vinna nú við
hvaiveiðarnar, þ.e. á sikipumum,
í hivalstöðinni í Hvalifirði og í
frystihúsimu í Hafnarfirði. Sam-
kvæmt uppLýsingium sem Mbl.
fékk hjá Lofti Bjarnasyni í hval
stöðinni, er enn ekki búið að
gamga frá sölu á afucðurvum, en
kvaðst hann halda að það yrði
bráðlega gert.
Stefnir kominn út
STEFNIR, tíniarit um þjóðmál
og menningarmál, 2. tölublað
þessa árs er komið út. Ritið e-r
í vönduðum búningi og fjölbreytt
að efni, ritstjóri þess er Herbert
Gnðmundsson.
Meðal annar's efnis má nefina
ritstjómairgrein um svefmiþorn í
lýðræðimu og nýfiræði í sitjórm-
málum. Lárus Jónsison, alþm.,
skrifar greim uim ný mankmið og
leiðir í íslenzkum sitjómmáLum.
Herbert Guðmumidsison ritar
greim um hú'smæðiismál. Viðtal er
við Siigurð Hiafsrtieim < um starf-
semi Sjál'fstæóisPlokksi'rts. Þá er
grein, sem ber yfirsikri'ítina: Bif-
reiðaieigm er nauðsyn, en er óhaig-
kvæmari þjóðhagslega em hjá
Þrír sækja
um M.A.
EMBÆTTI skólameistara
Menntaskólans á Akureyri var
auglýst laust til umsóknar 30.
apríl sl. með umsóknarfresti til
31. maí. Umsækjendur eru:
Gunnar Ragnarsson, skólastjóri,
Bolungarvík, séra Skarphéðinn
Pétursson, prófastur, Bjarna-
nesi, og Tryggvi Gíslason, Lektor
í Bergen.
öðrum. ELLert B. Schram, skrif-
ar greim um ofbeldi í nafnd frels-
iis og firiðair. Skú'l'i Möiier sikri'far
um Evrópusjóð æskunmair. Enm-
frem'ur er saigt frá ráðstefnu
um stöðu konunnar í þjóðfélag-
Carl Olsen.
Carl Olsen látinn
CARL Olsen, aðalræðismaður og
einn þeirra, senj hvað mestan
svip settu á kaupsýslustéttina
hérlendis fyrr á árum, lézt í
Reykjavík í gær, 92ja ára að
aldri.
Carl Olisien fæddist 22. janúar
1880 í Kaupmammiahöfn, somur
Hams Olsson og síðari konu hans,
Ane Jemisime Svendsem. Hanm
kom til íslainds árið 1909 sem
fulltrúi hjá J.P.T. Bryde, en ár-
ið 1912 stofnaði haron, ásamt
Prits Nathan, umboðis- og heild-
verzluniiroa Natham & Olsen, sem
m. a. lét byggja Austursitræti 16
(þar sem nú er Reykjavíkur-
apótek). Carl Olsiem gekik úr fé-
laginu 1958. Haron var einrn stofn-
enda Almeronra tryggimiga hf. ár-
ið 1943 og stjórroairfoirmaður þair
um langt skeið, aðalræðismaður
Belga árim 1922—56, eiron af stofn
endum Fríimúrararegluninar á í»-
iamdi 1918, sat möirg áir í stjóm
Félags íslenzlkra stórkauprruanma
og var gerður heiðursfélagi þess
1955. Kona hams var Metha
Namey Anna, dóttir Oarla Larsesn
slátrarameistara í Kaupmaronia-
höfn. Hún lézt árið 1958.
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svert: Taflfélag Reykjavíknr
Mf> 'n=''s 1 ‘i >n
ftgnmndur Kristinsson.
Happdrætti
S j álf stæðisf lokksins
DREGIÐ verður í happdrætti
S j ál f'st æði S' f 1 o k ksiinis 16. júmí
um hinar glæsilegu vinnimgs-
bifreiðar af garðumuim Wa>g-
oneer og Mercury Comet, ár-
gerð 1972.
Stuðndngafólk Sjálfstæðis-
flokks'iinis er hvatt til að gera
sikil á andviirði miðanma, eimm-
ig er hægt að sækja amdvirði
miðairuna heim, ef fólk ósikar.
Sími hapjxlrættisjinis er 17100
og er skrifstofan opiin öll
kvöid þesisa viku.
i
1 A %
1
í i
# i
: Ö
’h 'i: Skákfélag A.cureyrar
Gylfi Þórhallsson
Tryggvj Fálsson.
26. b2—b3, —