Morgunblaðið - 07.06.1972, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 07.06.1972, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1972 Þegar Englendingar áttu heiminn Rabbað við forustufólk Lilla Teatern um sjónleikinn Kringum jörðina á 80 dögum, sem sýndur verður í í»jóðleik- húsinu í kvöld og annað kvöld Leikflokknr Lilla Teatern bei' ssunan bækur sinar í anddyri Loftleiðahótelsins skömniu eftir komuna í gær. (Ljósm. Mbl. Kr. Ben.) 1 KVÖLD sýnir Lilla Teatern frá Hellsinki sjónleikinn Kring um jörðina á 80 dögum oí'tir Finnann Bengt Ahlfors i Þ jóðleikhúsimi. Þessi leik- flokkur hed'ur löngum verið talinn ««*inn hinn ath.vglisverð- asti á Norðuriöndum. ræður yfir mörgum snjölium leikur- um, bæði unguirn og gömlum, sem annálaðir hafa verið fyr- ir ledkgleði sína. og hugmynda ríki. LiJla Teatern vat' stofnað 1940 og ’laigði á upplhaf 1 meigim- áiherzilu á Jétta igamanleilki og revíur. Fiimmtán ár«um síðar tók Virvica Bandlec við rekstri leikhiússins, og gjörbreytti bún verkefnaivali Jelkhússins. í hennar tíð voru færð upp í ieikhúsinu ýmis framúr- stefmuieikrit, sem þóttiu tak- ast sérstaklega ve) og áftiu anikinn þátt i að hefja leik- fliokkinn tii vags oig virðimgar, sem hann nýtiur nú. Árið 1967 tóku núverandi eigendur Lilia Teatem, hjón- in Lasse Pöysti og Bingitta U’fsson við rekstri leikhúss- ins. Undir þeiira forustu hef- ur oröistár ieikhúissins stöðiugt íarið vaxandi, þau haifa haidið áifram á sömm braiut og Viivica Bamdier nema hvað þjóðfélags Asko Sarkola legrair igagnrýni hefur gætt nreira i verkefnaivali leikhúss- ins síðiustu árin. Leilkflokikiur LiOla Teatem kom t ’:1 Reykjaivítour siðta í gærdaig, oig um kvöldið skoð- iuðu leikararnir sviðið í Þjóð- ieilkhúis'nu. Morigunblaðið náði taii af þeim Pöysti og Uifs- son ásamt Asko Sankoi'a, sem fer með hlutverk Phileas Fóigg O'g er auk þess einn af þremiur ieikstjórúm þeissa leiks. „Bengt Ahlfors skrifaði þetta verk fyrir oikkur sum- arið og haiustið 1969,“ svar- aði Pöysti, þegar við spiurð- urn nánar um venkið, “oig við frumsýndwm það i janúar 1970. Síðan höíium við sýnt •uim 210 sinnuim, á ýimsum stöð um í Finnílandi og auk þess i Stokkhóimi og Berlín.“ Oig B'rgitta Ulifsson bætir þvi við, að nú séiu önnur leikhús tek- in til við að sýna verkið, t.d. sé verið að und’irbúa upp- færslu á þvi í Málmey. Þremenningarnir töklu Mt- i'! vandkvæð: á því, að Islend- inigum 'tækist að fylgjast með efnisþræðinum í leiknium — a.m.k. þeim, setn skilja dönsku oig sœnsku sæmiiega. ,,Það er svo skritið, að mér Lasse Pöysti finnst íslenzkan hljóma tals- vert likt og Finnilands-sænsk- an okkar,“ sagði Uiifsson. Leik mynd er ákaflega einföid, atr iðin hins vegar 31, svo að sk'iptimgar eru örair. Þá byig'g- ist tiúikiunin mjöig á látlbraigðs leik, „sýningin er mjög vis- ual“, eins og Pöysti orðaði það, og hann saigði að Þjóð- verjarnir hefðu ekki átt í neinium vandræðum með að Birgitta l lfsson sikiflja inntak leiksins, þegar leikflokkiurinn var þar á ferð. „Að vísu fiiuttum við þar sum orðaskiptin á þýzku," sagði Pöysti, „en við treystum okk- ur tæpast tifl að endiurtaka þann ileilk hér. Að sjálfsögðu sækir Ahí- fors efniviðinn í samnefnda sikáldsögiu Jules Verne, en fer frjálisleiga með efnáð. Hvernig er t.d. Phileas Fogg í leiknum? spyrjum við Asko Sarkola. „Hann er ekki þessi roskni, virðuleigi hefðar- maður, sem við ímyndum okk- ur í bókinni, eins og þú getur raunar sjáMur séð,“ svarar Sarkola og bendir á sjálfan sig. Hann er maður ungur að árum, en engu að sáður einn af fremstu leikurum leik- flokksins. „En hann er hafð- ur svona ungur af ráðnum hug, eins og leikhúsgestir munu vafalaust komast að," bætir hann við. „Og það er e.t.v. rétt að taka það fram," segir Lasse Pöysti, „að hér er ekki bara skemmti- leikur á ferð, heldur einnig satíra, sem kemur bæði fram í orðum og athöfnum. Höf- undurinn leitast við að sýna okkur vei'öldina eins og hún var á Viktoríutímanum eða LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK þegar heimsveldi Breta blómstraði. Englendingurinn gerði ráð fyrir þvi á þessum tíma, að enskan væri alls stað- ar góð og gild, og ailir lægju flatir fyrir fótum hans.“ Og Sarkola bætti við: „Og það er ekki laiust við, að það eimi svoJátið eftir af þessum hugs- unarhætti enn þann dag í dag.“ Birgitta Ulfsson ítrekaði það, sem hún haíði sagt mér í Helsinki á dögunum, og greint hefur verið frá hér í blaðinu, að það sé dýrðleg sjón að sjá Fogg æðubunast úr einu iandinu í annað ásamt hinum trygga þjóni sinum — án þess að sjá nokkuð af Framhald á bls. 23 Hér er maður ekki eins og nautgripur í hjörð — sagði John Lill við komuna — ÞAÐ ER gott að vera kom- inn í þetta land, þar sem maður hefur það ekki á til- finningunni að vera eíris og nautgripur í hjörð, eins og í stórborgunum, sagði pianó- leikarinn John Lill við kom- una til íslands síðdegis í gær. En hann verður einleikari LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK með Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins á hljóm- leikunum í Laugardalshöll- inni í kvöld. — Ég fann þetta strax í flugvélinni og á flug vellinum hér er farið með mann sem einstakling og per sónu, sem er meira en hægt er að segja um marga aðra staði. Suma vil ég helzt aldrei koma á aftur. John Lill hefur reyiislu i því efni, því hann byrjaði mjög ungur að leika á hljóm- ieikum og hefur leikið víða um álfur á undanförnum ár- um og ferðazt um Evrópu, Bandarikin, Kanada, Nýja Sjá land og Suðaustur Asiu, auk þess sem. hann heíur leikið yf ir 100 sinnum í BBC og Deuts che Grammophon Gesellschaft hefur gefið út hljómplötur hans. Lill var þreyttur er hann kom hér. Hann hafði verið í mjög ströngu hljómleikaferða lagi um Austur Evrópu, leik ið í Rúmeníu, Ungverjalandi, Tékkós’óvakíu og Júgóslavíu og siðan leikið á nokkrum hljómleikum í Englandi áður en hann kom hingað. Eftir tón leikana kvaðst hann fá einn dag hér á landi, til að sjá sig um, en verður svo að fara á föstudagsmorgun og leika á tónleikum í London um kvöld ið. — Mér er sagt að ég hafi byrjað að leika á píanó mjög ungur, eða fjögurra ára, en ég var farinn að spila þegar ég man eftir mér, svaraði Lill spurningu okkar. Foreldrar minir voru ekki músikfólk, svo þetta virðist hafa komið yfir mig af engri ástæðu. Ég var strax svo hrifinn af h|jóð færinu og nótunum á pappdrn um að ég ákvað að ég vildi ekkert annað verða en píanó- leikari og síðan kom aidrei annað til greina. Og ég var vist 10 ára gamall, þegar ég lék á mínum fyrstu tónleik- um. En um það leyti hóf ég nám í Royal College of Music með skólanáminu. — Ég var víst ákaflega þrjózkur nemandi, sagði Lill ennfremur. Hafði mina eigin skoðun á því hvernig ég viidi leika og sagði það. En sannleikurinn er sá, að ég hefi alltaf lært meira af þvi að hlusta á músik og ræða um hana, en beinlínis af námi. Eins kenni ég sjálfur og þykir •það mjög gagnlegt. — Jú, ég hefi mjög gaman af þvi að stjórna hljómsveit- um og semja tónlist, en hvort tveggja geri ég mér til ánægju og vil ekki blanda því saman við starfið sem píanóleikari. Það eru ekki nema 24 klukku stundir í sólarhringnum og manni veitir ekkert af þeim John Lili við komuna til ísiands. fyrir pianóið. Ég vil ekki bianda fleiru saman við og láta það rugla um fyrir mér. John Lill er fæddur 1944 og varð heimsfrægur, þegar hann vann fyrstu verðlaun i alþjóðlegu Tsjækovskikeppn- inni í Moskvu 1970. En áður hafði hann komið fram sem fuilþroska pianóieikari 1963 og vakið mikla athygli.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.