Morgunblaðið - 07.06.1972, Síða 8
8
MORGUNiBLAÐIÐ, MÍÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1972
Árg, Tegund í þús . kr.
'71 Capri 1600 350
'70 Capri 1600 375
'71 Co-rtiraa GXL 495
'71 Cortiraa 1600 325
'71 Cortina 1300 235
'70 Cortina 225
'70 Ford 17 M Station 430
'68 Cortina 130
'70 Opel Cairavara 400
'69 Opei Caravara 375
'68 Ford 17 IVI Station 296
'68 Chevrotet Imp. 450
'67 Rambler Rebef 290
'69 Plym. Fury 510
'68 Pootiac Veratura 460
'69 Cbevy It 440
'68 Cougar 475
'63 Benz 250 sjáítfsk 600
'66 Fairlane 500 220
'71 Ftenault R-10 286
'70 Peugeot 504 470
'69 Ford 17 M 320
'68 Ford 17 M Ssatsora 320
'70 Saab 96 350
'68 Bronco V-3 410
'68 Bronco 6 cyi. 410
'6/ Scout 230
'67 Fiat 850 80
'71 CrysHer 190 350
'65 Gibsy 125
'34 Citroen Palace 125
'71 Toyota Corol!3 Coupé 410
'68 Moskvitch 110
Tökum ve: me5 forno bifo i
umboðssölu — frinonhúss eía
uton — MESTÚRVAL
— MESTIR MÖGULE' K AR
CMZ&IHIHIt
Kfl KRÍSTJAMSSDN Hf
SUÐURLANDSBRAUT 2, VIÐ
HALLARMÚLA
SÍMAR 35300 '3530t - 35302,
Sverrir Ilermannsson, alþm.;
Ákvörðunin
um fiskverðið
Áfcvörðurai'n um að fisk-
verð skuli óbreytt vera um
hrið h-efir vakið gtfurlega at-
hygli. Menn Sipyrja að von-
uim hvaða rök hnigi tiL sliíkr-
ar áfcvörðunar Fyrir liiggur,
að aUur kostnaður við útgerð
ina hefir stóraukizt að und-
anförruu og mun halda áfram
að vaxa hröðum skrefum á
næsbu mánuöum, Með tLliiti
til þessa áttu fiskseljendur
kröfu á að fiskverð hæfekaði
verulega þótt reyndin yrði
öranntr. A.m.k. þeir, sem jafn-
an liggja á nösunum fyrir fót
um ráöamanna hiverju sinni,
hafa sjálfsagt treyst því að
núveraLndi sjávarútvegsráð
herra myradi beita áhrifum
síraum tiil aimarrar niðurstöðu
en fyrir liggur.
Af hvaða ooga er þá
spunnin áikvörðunin uim
óbreytt fiskverð nú? Ljóst er
að fLsk iðn a ðu riinn í landinu
hefir aldrei búið við öranur
eiras viðskiptakjör og s.l tvö
ár og ætti því að öl'Iiu eðli-
legu að geta risið undir
hæfekuðu hráefnisverði. N ú-
verandi rikisstjóm hefir lýst
því ytfir, að hún hafi s.L suim
ar kornizt að þeirri niður-
stöðu, eftir athugun, að at-
vinnuvegimir gæfcu borið
20% kaupmáttaraukningu á
neestu 2 árum þar frá talið,
styttÍTigu vinniuvifeu og leng-
ingu orkxfs.
Sverrir Hernuinnsson.
Menn skyldu ætla, að rlk-
iisstjórriin hefði við þá athug-
un allra helzt te-kið mið af
þeirri atvinnugrein, sem er
aðalundirstaða islenzks þjóð
arbús'kapar, fiskiðnaðinium.
Hvað snertir íiskiðmaðinn
blasir við allt önnur mynd
en sú sem núverandi ríikis-
stjórn virðist hafa teiknað
upp fyrir sér sJ sumar. Hef-
ir sú mynd annaðhvort ver-
ið röng frá upphafi, eða
stefnan síðan leitt i ógönig-
urnar. Samtök frystihúsa
SÍS héldu fund með sér eigi
alLs fyrir lönigu og voru ó-
nayrk í máli um útlitið ef svo
héldi fraim sem hortfði utm
verðlbólgustefn u rSkisstjóm-
arinmar og til hivers myndi
leiða fyrir fiskiðnaðinn. Ný-
lega hédt Sölumiðs-töð hrað-
frystihúsanna aðalfumd sinn.
Minna og óbitastæðara hefir
frétzt af ályfeturaum þess
fundar. Kannsfei liggja ein-
hverjir á nösuraum í landi
lika. Er þó l jóst atf ályktiun-
um SH að í óefni er feotmið.
Eftir ein.st.akt góðeeri í við-
skiptakjörum er nú swio kwm-
ið, að ifiskiðraaðurinin fær
hvorki risið undir hærra hrá
efnisverði né heldur hæfck-
aradi rekstuirskositoaði öðrum.
Verði ekkert að gert mun
fiskiðnaðuriinn rekinn með
bullandi tapi á öndverðum
næsta vetri. Um frekari
hækkanir á atfurðum erlend-
is virðiist eklki geta verið að
ræða. Hráefmisöflunin er þeg
ar rekin með tapi, og lengi
mun fiskiðnaðiraum ekki
bjargað með því að færa tap
ið yfir á fiskveiðarnar sjálf-
ar, enda þótt tii þess ráðs
hafi auiglj'ós'lega verið gripið
nú, svo sem dæmin sanna við
ákvörðun um óbreytt fisk-
verð.
Eftir hið mikla góðæri í
fiskiðnaðinium skyjdu menn
halda, að hann hefði nú stór-
bætt stöðu síraa tii viðreisn-
ar sér, ®vo sem harara nú sár-
lega þarfnast, eigi Islendirag-
ar að vera samkeppnLsfærir
á mörfeuðum heims. >ví . fer
þó víðs fjarri. Sjálfstæðis-
menn ffliuttu u.m það tiliögu á
þiragi s.L. vebur, að fisfeviransl
unni yrðu veittar sfcattaíviln
arair og yrði því fé varið tiL
hinnar nýju lífsnauðsynlegu
uppbyggiragar. Fjárplógs-
merara ríkisiva'IdsirLS máttu
eklki heyra slífet nefnt, enda
ekki enra búnir að ná í rilkis-
kassanra þvi fjármagni sem
duigir til að reka rikisibúskap
inn hallala.usara. Þ>að er efeki
elnasta, að ekkert hafi verið
búið í haginn fyrir nýsiköp
un í fiekiðniaðinuim, heldur
mun svo komið fyrir horaum
innan skamms, að laragan
tíma þurfi til að rétta við til
þess sem er í dag, ef þvi rót-
tækari ráðstafanir verða
ekki gerðar.
Innam árs frá myndun nú-
verandi ríkisstjómar er svo
komið í þessum málum, sem
raun ber vitni og lýst hefir
verið. En fleiri blikur eru á
loftl. Að óbreyttri stefrau
virðis't augljóst að helmingur
hiras mikla 'gjaldeyrissjóðs
verði eyddur uim n.k. áramót
og svo allur sjóðurinn uppur
inn á næstu úbmiánuðum. í
slífea ógæflu stefnir raú í öll-
um efnahagisiþáttuim hins is-
lenzka þjóðlí-fs að eraigin dæmi
eru sliks, ekki einiu sinni frá
tímuim vi-nstri stjómariran-
ar sælu
Það v£tr skoðwn min og
margra annarra í stjórnar-
andstöðunni, að eðliiegt væri
að ný stjöm hefði nofckum
sbarfsfrið til að sýna hvað í
henni kynni að Ma. Nú er
þeim reynS'iutíma tokið og
býsn og fádiæmi blasa við,
Héðan í frá ve.s'ða enigin grið
gefin. Brýrausbu þörfina ber
mest að meta og hún er, að
riikisstjómin viíki frá hið
allra fyrsta.
TIL SÖLU - TIL SÖLU
Aöalfundur Sjóvá:
í HRAUNBÆ, 2ja herb. sérstaklega vönduð íbúð á I. hæð,
öll loft hljóðeinangruð, vönduð ensk teppi á stofu og holi,
flísalagt bað, góð geymsla, verð 1,600 þús.
! BREiÐHOLTI neðra GLÆSILEG 3ja herb. ibúð á 1. hæð,
gott geymsluherbergi í kjallara.
I MOSFELLSSVEIT, raðhús í smíðum, afh. á þvi bygginga-
stigi sem þér óskið eftir. Verð fullgert 3,3 millj
FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN
Austorslræti 12. Simar 20424, 14120. Heima 85798.
FASTEIGNAVAL
TS7JTT |:sl \ miiI r r"«| JiraN/ í»« ofilll 1 1 **
Skólavörðustíg 3 A.
Sími 22911 og 19255.
VESTURBÆR
Til sölu sérlega vönduð 6 herb. íbúðarhæð
við Meistaravelli. íbúðin er 4 svefnherb. með
mjög vönduðum skápum. Sólrík með stórum
svölum. Bílskúr. Laus eftir samkomulagi.
Sími utan skrifstofutíma 84326.
LOFTAPLÖTUR ?
— Verzlið þar se múrvalið er mest og kjörin
bezt. —
IH JÓN LOFTSSON HE
mmm Hríngbraut 121^10 600
15 millj. kr. tap á blla-
tryggingum
— en samt hagnaður á
heildarrekstri félagsins
BEINT tap bifrelðadoildar Sjóvá
tryggingafélag-8 fslands hf. á
árinu 197 L nain 6.850.000 króniun,
að viðbættri þátttöku deildarinn-
ar í laumun og öðrurn kostnaði,
er nennur um 8 milljónum króna,
eða alls um 15 milljónum króna.
Þrátt fyrir þertta tap, varð hagn-
aður á heildarrdkstri félagsins
1.252.000 krónur.
Kom þetta fram á aðalfundi
fél-agsins, sem haldinn var 25.
maí sl. Siigurður Jónsson, fram-
kvæmdastjóri, fliutti skýrslu
stjómarlranar og skýrði reikn-
iraga félagsinis. Heildariðlgjalda-
tekjiur félaigsins námu 354 millj-
óraum króna og höfðu aukizt um
54 milljónir króna frá árinu 1970.
I fréttatiIkynmng'U frá félag-
inu segir, að þegar komið var í
I'jós ! ársbyrj-un 1972, að trygg-
ingafélögin treystust ekki leng-
ur til að halda áfram bílatrygg-
iragum með óbreyttum fejörum
vegna mikils tapreksturs á þeim,
hafi fenigizt nokkrar leiðrétt-irag-
ar til að draga að verulegu leyti
úr áframihaldaradi tapi á bila-
tryggingunum, sem orðið hafði
vegna mikiiliar hækkunar á vinnu
launium og varahlutum á tíma-
biliniu frá júní 1970 til árslofe-a
1971. „Hins vegar er enn- eftir
að 'gera ráðstaifanir til að miæta
þeim stóraukna kostnaði, sem
leiðir af kauphækkunum í des.
sl. og hækkun varaihluta og þar
af leiðanidi hækkura á viðgerðar-
kostnaði, en þær affleiðiragar eru
enn ekfci kominac fram nema að
nokkru Ieyti,“ segir í tilkynn-
iragunni.
Fastráðið starfsfiólk á skrif-
stofum félagsins í Reykjavik er
70 mararas, auk tfðlks við irara-
h-eiimtu'störf o.fl. Stjórn félags-
iras skipa nú: Sveinn Benedilkts-
sora, tformaður, Áigúst Fjeldsted,
Björn Hallgrímiss'on-, Ingvar Vil-
hjálmsson og Teitur Finmboga-
son. Framkvæmdastjórac félags
ins eru Si.gurður Jónsson og Axel
Kaaber.
Þakka auðsýrada viraáttu á
sextugsafmæli mlnu í maí.
ÓJöf S. Jóhanraesdóttir
frá Kvig-jradisfixði.
N auðungaruppboð
Að kröfu iranheimtumanns ríkissjóðs verða bifreiðarnar Ö-1048
og Ö-1269 seidar á nauðungaruppboði sem haldið verðu<r
víð bæjarfógetaskrifstofumar Vatnsnesvegi 33 Keflavík,
miðvikudaginn 14. júní kl. 14 Á sama stað og tíma verður
að kröfu Garðars Garðarssonar lögfræðings og innheimtu-
manns ríkissjóðs í Keflavík og Hafnarfirði eftirtalið lausafé
sett á nauðungarupboðið: tvö sjónvarpstæki (Biaupurakt,
Nordmende), piötuspiiari, skrifborð. svefnsófi.
Bæjarstjóriino í Keflavílk.