Morgunblaðið - 07.06.1972, Page 17

Morgunblaðið - 07.06.1972, Page 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1972 > 17 Fjögur fjöltónatilbrigði ÝMSAR sýningar standa nú yfir í Rvík vegna Listahátíðar. — Meðal þeirra eru sýn- ing SÚM á verkum 58 listamanna frá 16 lönd- um, útimyndlistarsýn- ing á Skólavörðuholti, í Bogasalnum er að finm verk fjögurra íslenzkra málara og afrísk list leikur lausum hala í kjallara Casa Nova. Sýning SÚM er til húsa í Galerie SÚM við Vatnsstíg og í Ásmund- arsal, uppi. Framlag SÚM til Listahátíðar telur samtals um 200 atriði og kennir þar ýmissa grasa, eins og getið er um í frétt ann- ars staðar í Mbl. í dag. Útimyndasýning á Skólavörðuholti er kom in á fast í lífi höfuð- Ljóð heitir þetta verk Kristjáns Guðmundssonar og það er að finna á sýningu SÚM i Ássnundarsal, uppi. Útimyndlistarsýning-in á Skólavörðuhoiti. Næst er „205 dagar til jóla“ eftir Sigurð Guðmundsson, t. v. „Slagsmái" Þorbjargar Pálsdóttur og t. h. „Afkoma“ eftir Jón Benediktsson. Meðal útimyndanna á Skólavörðuholti er þesisi smiður eftir Jón B. Jónasson. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK borgarbúa. Þarna sýna nú 22 menn 32 úti- myndir og gefur á að líta fjölbreytileika úr ýmsum efnum; allt frá grasi sumarsins til grá- grýtis landsins, að ó- gleymdu ástefni okkar íslendinga, steinsteyp- unni. Þeir fjórir, sem verk eiga á sýningunni í Bogasal Þjóðminja- safnsins, eru: Gunn- laugur Scheving, Jó- hann Briem, Kristján Davíðsson og Valtýr Pétursson. Þeir Gunn- laugur og Kristján eiga þarna 4 myndir hvor og hinir báðir einni betur. Til framandi og for- vitnilegs blæs á Lista- hátíðinni verður sýn- ingin á afrískri list 1 Casa Nova. Þarna er um að ræða farandsýn- ingu á vegum Unesco — Menningarmála- stofnunar Sameinuðu þjóðanna, sem í mun- um og myndum bendir okkur norðurhveís- mönnum til lífs, starfs og listar margra Afríku þjóða. LISTAHÁTÍÐ í REYKJAVÍK Islenzkar nngmeyjar hugleiða afríska list. (Myndirnar tók Kr. Ben.). íslenzkt og erlent á sýningunni í Gaierie SÚM við Vatnsstíg. Magnús Pálsson er höfundur gibsverkanna á gólfinu og mynd- irnar á veggnum eru eftir Ferdinand Kriwet. Frá sýningu fjögurra íslenzkra málara í Bogasalnum. I

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.