Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1972
21
Enga síld
" að finna
i.NEi t *
fi>Uia if- er enga síld að
Ha,. Hherna-<‘ sagði Ingvar
stjóri ',S.son’ leiðangiirs-
S(;ln . BJurna Sæmundssyni,
HfcJV*1 hinni árlegn rann-
í k/"m ,andlð-
hann - ■ hafði saniband við
írétta * gier 111 að spyrjast
þenna^1* Saamiund&som fór í
jnaí 311 leiðangur þann 27.
S?rLl' eiins og Inigvar
að re, . > °rðd „ræt'ur sinar
siidaie a ® hf(rma gömliu góðu
ínj hg f1'3'" h°lfli; S'íildiin virðist
tíiajcg. a yfirgefið okku r er þó
ej) j„.. að rannKaka í hafiiniu,
til iR r^Surimn stemdur yfiir
l>b- Íöní.
v6tifar sagði, að þeiir hieifðu
hiitn • ®®hluSa ásitand sjávar,
v$rj afu o. fil. H'iti sjávar
við í nh mjög miikHi miðað
Utr, ,rsthna, og 2,5—3,0 giráð-
fy^ ©n á sama tí'ma í
að j.j.' h™1® v>ar sagði hamn,
en jj?*1 v®ri undir meðaliiagi,
fíáiir Uf virt’’ti'Sit auikast. þegar
. *'gi laindiniu, og væri
ka](ja a mörkum hins h'lýja o-g
lairnjj Sávair ót aif Noirður
vera miikið imin-
og n 1111 af hlýjuim sjó vestur
fyrir lamdið.
shltt • n arS'kipið var í gær
Var . ht a'f Melraikkasiléttu og
a lieið
a'uistur fyrir iand.
Libanon
kvartar
Samein'uðu þjóðunum, 6. júní
— AP
LÍBANON héfur borið fram
kvörtun á þingi Sameinuðu
þjóðanna, vegna þess að Isra-
el hafi hvað eftir annað rof-
ið iofthelgi landsins á nndan-
förnum dögum. Sendiherra
Líbanon hjá SI» sagði, að
fsrael hefði að engu lofthelgi
Líbanon og flugvélar ísra-
elska flughersins fiygju yfir
Líbanon eins og þær ættu það.
Berlínarsáttmáli fjórveldanna var undirritaður og þar með endanlega staðfestur hinn 3. júní sl.
Við undirritunina voru talið frá vinstri: Maurice Sehumann, utanríkisráðherra Frakklands, Sir
Alec Douglas-Home, utanríkisráðherra Bretlands, Andrei Gromyko, utanríkisráðherra Sovétríkj-
anna, og William Bogers, utanríkisráðherra Bandaríkjanna.
Lágmarksverð á
N orðursj ávar síld
til beitu
V’ERÐLAGSRÁÐ sjávarútvegsins
hefur ákveðið Iágmarksverð á
íi
2ínmál Mývatns:
^oms að vænta síðast
* mánuðinum
5. júní
Vhg. . var haldið í Skjól-
Sj' 1 Mývatnssveit 2. og 3.
JhitnjJ . r lauk munnlegum mál
V*1 i botnmáli Mývatns. —
'r i“áil ',endllr voru lögmennirn-
hf, þ Pálsson fyrir stefnend-
|öll(j lögbýliseigendur, sem
Óþíi(ln'í'a að Mývatni, Sigurður
fiái-in •. fyrir hönd ríkisins eða
aráðherra og Guðmundur
i bj°n fyrir Skútustaðahrepp
‘'iývj, ru iagi lögbýliseigendur í
M.n**veit, sem eiga ekki land
S j. y?tni’ en lögmaðm- rikis-
> . ði á síntim tíma stefnt
Iiot'nn. 1 málið.
Wifgj..MývatDs er orðið all
158 taiPSmÍkið’ dómsskjöl alls
^ólbsins. — Dómþingforseti i
Jrekku var Sigurgeir Jóns
son, bæjarfógeti í Kópavogi og
meðdómendur Sigurður Reynir
Pétursson, hæstaréttarlögmað’ur
og prófessor Magnús Már Lárus
són, háskólarektor. Dóms í þessu
máli er að vænta seint í júní eða
jafnvel ekki fyrr en í júlí. Ef-
iaust bíða margir með mikiUi eft
irvæntingu dómsúrskurðar. Hér
er sem sé um að ræða einstætt
eignarréttarprófmál.
Ef rikinu verður dæmdur botn
Mývatns, hlýtur sá dómur einnig
að gilda um öll önnur vötn á ís-
landi, — Kristján.
Norðursjávarsíld, sem siglt er
með til íslenzkra haína til fryst-
ingar í beitu, og skal það vera
12 krónur á kíló, að því er segir
í eftirfarandi frétt frá Verðlags-
ráðinu:
,,Á fundi Verðlaigsa’áðis sjávar-
útvegsins 5. júná varð samkomu-
lag um, að lágmariksverð á síld
til frystiingar í beitu, sem veidd
er við Hjaltlandseyjar, Orteneyj-
ar, Suðureyjar, Færeyjair og í
Norðumsjó, á svæði, sam tafcmark
ast að vestan við 10. gráðu vest-
Ur leingdair og að norðan við 63.
gráðu morðuir breiddar, skuli
vera kr. 12,00 hvert kg.
Verðið er miðað við síldina upp
til hópa komina á flutininigsitæki
við hlið veiðisikips í íslenzkri
höfn.
Verðið er miðað við, að síldin
sé ísuð í kassa. Elfcki skal setja
meira en 40 kg af síld í hvern
kassa. Við síldinini sé tekið sam-
kvæmt mati fulltrúa kaupenda
við löndun að fulltrúum seljeind'a
við-.'tödduin. Heimdlt eir að vega
allt að 10. hvern kassa. Meðal-
vigt þeiirra kassia, sem vegnir eru
gkal lögð til grundvallar við út-
reikning heildarmagns.
Verðið gildiii' frá 15. júní 1972,
þar til aninað verður ákveðið.
Fulltrúum í Verðlagsiráði er
heimilt að segja verðinu upp
með viku fyriirvara og skal þá
nýtt verð taika gildi að lið'num
7 dögum frá upps-ögn.“
Leyfi til
dragnótaveiða
SJÁVARÚTVEGSRÁÐUNEYT-
IÐ hefur samkvæmt iögum nr.
40/1960, um takmarkað leyfi til
dragnótaveiða undir vísindalegu
eftirliti, gefið út auglýsingu um
takmarkað leyfi til dragnóta-
veiða sumarið 1972.
Samkvæmt auglýsimigu þessiari
eiru leyfi til dragnótaveiða veitt
á sömu tímurn og á sömu svæð-
um og á sl. ári. í>ó er gerð sú
breytimg á veiðis.væðum sam-
kvæmit leyfumum í þetta simm, að
ininamverður Húnaflói verður
lökaður fyrir dragmótaveiðum
inmiain línu frá Gjögurvita þveirt
yfir fjörðinn að Kálfshamarsvík.
Dragnótaveiði samkvæmt leyfis-
bréfumum verður heimil frá 15.
júní til 31. október, en þó hefst
veiðin fyrir Norðurlandi ekki
fyrr en 15. júlí og lýkur 30. nóv-
ember. (Frétt frá sjávarútvegs-
ráðuneytin u).
Erlendir
blaðamenn koma
á Listahátíð
BLAÐAMENN frá eríiendum
blöðum eru nú farnir að koma
til íslamds vegna Lisitaháitíðar.
Kominn er blaðamiaðiuir f-rá New
Rep'ubliic í Bandarikjunum og
nökkrii' menin, sem skrifa á eigim
veigum fyrir ýms b'löð.
Þegar fer að líða á seinimi hliuta
hátíðairinmiair eru væmtainilegir
bl'aðafmienn frá sitóirblöðuim. Á
liaugairdagi'nn kemiuir blaðamað'U r
frá París Match í Fr'a'kkliandi, og
væntamlegir eru blað'amaðiur frá
The Guardiain í Londom og anmar
frá Dagems Ny'heter í Stokk-
hóimi.
Endurskoða
frumvörp um
menntamál
M enn'tamálará ðherra hefur
skipað nefnd til þess að eindur-
skoða frumvarp tiil laga um
skóiaikerfi og fruimvarp tiil laiga
uim gr'uininskói'a, em lagaifrumvörp
þessi voru lögð fyrir" Alþingi
sem stjórnarfrumvörp árið 1971,
en uirðu eigi útrædd.
í nefndinni eiga sæti: Biirgir
Thorliaci'us, ráðuneyt'iisstjóri, for-
maður, Andri ísaksson, deildar-
stjóri. Ingólfur A. Þorkelsson,
gagnifræðasikól'aikenmari, Kristj án
Inigólfsson, kenmiari, og Páll Lím-
dal, borgarlögmaður.
manna-
^gurinn
* Húsavík
f^öma,!k’ 5' jCinii-
l|’<lii, . nnadagsliátíðaliöldin fóru
SI, a ttúsavík að hefðbiiiidn-
hófnst nieð siglingu
'".kkan 09. Sjómannuinessii
li.«0. Sera Björn II. Jónsson kl.
l'i'ki'f r hádeg,ð voru ýmsiir kapp-
V r> " f?1:kír. Keppt var í beit-
silSraði þaii' Hreiðar Jó-
v 0,g 'kn,nai1’ varð Viðar Ei'riks-
j ». hri<5Íi Eiðuir Gummii'augs-
>i j?nrðarverðlaum voru veitt
'M'Ussyni. Þá var keppt í
'Un'® °S Þ311' si’graði Öm
, >m’ an,n'að vai’ Svavar C.
og þriðji Erling-
'> bugsins voru þrír aldr-
l JtrDf111 heiðraðir, þek Arn-
jj? Hermamm Jóns-
k ^hiiat^ Plate-V og Siigm'undur
>111^ ss°n- Slysava.rmadei'ld
nJ,!|*ea£5 kaf,fli a,g°ða íyr-
lauk 1 Smia og hátiðahöld-
° ðainis'ie>e.ð rnfö'g íiöluieu,n-
J,k í fél'agsiheiimi'limiu.
Fréttariitairi.
Meö frelsi í faxins hvin
FjórÖungsmót
sunnlenzkra
hestamanna....,
verður haldið á Rangárbökkum, vlð Hellu,
dagana 30. júní — 1. og 2. júli n.k. Fram
fara sýningar á kynbótahrossum. Einnig verð-
ur þar gæðingakeppni, og keppni í ýmsum
hlaupum: m.a.
SKEIÐI 250 m 1. verðlaun 30 þús. kr.
STÖKK 250 --— 5 — —
— 400 — 10 — —
— 800 — 15 — —
BROKK 1200 — - —
— 2000 — - — 30 — —
(Lágmarkstími til 1. vinnings 314 mín.)
Einnig fer fram kerruakstur og hindrunar-
hlaup.
Skráning til þátttöku í Evrópukeppni fer fram
á sama tima. Skráning kynbótahrossa og
gæðinga er lokið.
SKRAlMING i HLAUP OG AÐRAR KEPPNIS-
GREINAR LÝKUR 15. JÚNÍ.
Þeir sem ætla að taka bátt í keppni þurfa
að hafa tilkynnt keppnishesta til ALBERTS
JÖH., SKÓGUM — SIGURURÐI i KIRKJUBÆ
— EÐA SKRIFSTOFU FAKS FYRIR ÞANN
TlMA.