Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 07.06.1972, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNl 1972 27 Siiiil 50249. Harðjaxlinn H6rkuspenimandi og vtðbiwðaók amenísik mynd i liitum með ís- lanzkum texta. Rod Taylor Suzy Kindall Sýnd kl. 9. Skunda sólsetur Áhrifamikil stórmynd frá Suður- ríkjum Bandaríkjannna, gerð eft- ir metsölubók K. B. Gilden. —- Myndin er í litum, með ísl. texta. Fullkomið fafapressukerfi til sölu Fatapressur ásamt katli og öllu tilheyrandi til sölu. Greiðsluskilmálar. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Karnabæjar í síma 14388. Mercedes Benz 250 5 árgerð 1966 er til sölu. Bíllinn er ekinn 71 þús. km og er mjög vel með farinn. Hann hefur verið ryðvarinn þrisvar sinnum með Textyl, síðast veturinn 1971. BÁRÐUR DANÍELSSON Sími 17933. Teak, eik, oregonfura Verzlið þar sem úrvalið er mest Aðalhlutverk: Michael Gaine Jane Fonda John Phillip Law Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuð bömum TIMBURVERZLUNIN VÖLUNDUR H.F. Siðustu sýningar. Klapparstíg 1, Skeifan 19. Gamla krónan enn í gildi Vörur sem voru á útsölu Gefjunar fyrir 4 árum, verða seldar á Laugavegi 48 á sama verði og áður. Verzlunin Laugavegi 48. HANNYRÐAVÖRUR Hannyrðavörur á mjög hagstæðu verði. — Úrval af gömlum norskum og íslenzkum mynstrum. — Nýjai v*rur á hverjum degi. Sjónabúðin, Laugavegi 32 — SIGTÚN — BINCÓ í KVÖLD KLUKKAN 9 Verðmæti vinninga kr. 17 þús. Óbreytt verð á spjöldum. Heildverzlun Jóns Heiðberg Laufásvegi 2 A. Sími: 13585 tilkynnir: Kínverskar góðar og ódýrar Barna-sokka- buxur í ýmsum stærðum og litum eru komnar, seljast aðeins í verzlunum. LISTAHÁTÍO I REYKJAVÍK Miðvikudagur 7. júní Iðnó Kl. 17.CX) Endurtekin dagskrá úr verkum SteinsSteinars ( um- sjón Sveins Einarssonar. Bústaðakirkja Kl. 17.00 Nóaflóðið (þriðja sýning). Austurbæjarbíó Kl. 17.30 Kammertónleíkar II (Verk eftir Schumann, Dvorák, Þorkel Sigurbjörnsson og Stravinsky. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00 Lilla Teatem ! Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dögum (Jules Veme/Bengt Ahlfors). Fyrsta sýning. Laugardalshöll Kl. 21.00 Sveriges Radioorkester. Einleikari á píanó: John Lill. Stjórnandi: Sixten Ehrting. Myndlistarsýningar opnar meðan á Listahátíð stendur* Fimmtudagur 8. júní Norræna húsið Kl. 17.00. Finnskt vísnakvöld. Maynie Sirén og Einar Englund (undirleikari). Bústaðakirkja Kl. 17.00. Nóaflóðið (fjórða sýning). Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. Lilla Teatren í Helsinki: Umhverfis jörðina á 80 dögum (önnur sýning), Föstudagur 9. júní Norræna húsið Kl. 12.15. Islenzk þjóðlög. Guðrún Tómasdóttir. Undirleikari: Ólafur Vignir Albertsson. Norræna húsið Kl. 17.00. Jaz og Ijóðlist. Þjóðleikhúsið Kl. 20.00. Sjálfstætt fólk. Laugardalshöll Kl. 20.30. Sinfóníuhljómsveit íslands. Einleikari á fiðlu: Yehudi Menuhin. Stjórnandi: Karsten Andersen. Norræna húsið Kl. 20.30. Vísnakvöld. Ase Klevoland og William Clauson. Sýningardagana fást aðgöngumiðar við innganginn. Aðgöngumiðasalan er í Hafnarbúðum. Opið kl. 14 — 19 daglega. Sími 2 67 11.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.