Morgunblaðið - 20.06.1972, Page 2
f
2
MORGUNBLAÐH), ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972
Verkfall rafvirkja;
Deilan snýst um
ákvæðisverðskrá
Rafvirkjar vilja láta hana eina gilda
SATTAFUNDIK með rafvirkj-
um á Beiykjavíkitrsvæðinu og
vinnuvoitendum þeirra liafði
ekki verið boðaður í gærkvöldi,
en verkfaH rafvirkjanna hófst
aðfan-anótt lauffarda.gs. Sérkröf-
ur rafvirkjannia «ru niu tals-
ins ogr virðist bera liæst kröfu
þeirra uin, að öll vinna við ný-
lag-ntr og meiriliáttair ixreyting-
ar á raflögnum veiði eángöngn
unnin og gerð upp samkvæmt
ákva-ðisverðskrá. 1 fréttatilkynn
ingu frá Félagi löggiltra raf-
verktaka í Reykjavík segir, að
„um aðbrar kröfur rafvirkja virð
ist ekki vwa sá ágreiniingur, að
til vinnustöðvunair hefði þurft
að draga.“
Kröfur rafvirkja eru þessar,
samkvæmt fréttati'kynningu
þeirra:
1. Samið verði um fullkamna
hoklustiuhætti og aðbúð á vinnu-
stöðum. 2. ÖH vinna við nýtagn-
ir og meiriháttar breytingar á
lögnum verði einigönigu unnin' og
gerð upp samkvæmt ákvæðis-
verðtekrá. 3. Tekið verði upp
hvetjandi launakerfi, við þau
störf sem ekki verða unnin 1
áktvæðisvinwu. 4. Orl'ofsdögum
fjölgi eftir starfsaldri og orlofs-
fé aukist í samræmi við það.
5. Settar verði samraeandar regl-
ur uim (greiðsliu til rafvirkja fyr-
ir mot eigin farartætkja í þágu
vimmiuveitenda eða verkkaupa.
6. Þegar vinnustaður er innan 50
bm fjarlægðar frá lögsaigmarumi-
dæmi þvi sem verkstæði rafverk
taka er staðsett í, skal rafvirki-
eiga rétt til heimferðar við dag-
vinniuilok, sér að kostnaðarlausu.
7. >eir rafvirkjar sem braut-
Drukknaði
ÞESSI mynd er af Aðalsteimi
Birni Hannessyni, sem féll út-
byirðis af Þorkeli mána á mið-
vikudag og drukknaði. — Aðal-
steinn var 23ja ára og var til
heimilis að Grænuhlíð 5, Reykja-
vík.
Blaðskák
Akureyri —
Reykjavík
Svart: Taflfélag Reykjavílntr
Ma -nús óla' >n
ögiriundnr Kristinsson.
skráðlr eru frá frámihaldsdeild
Tækniskóla íslands, fái 25% á-
lag á það kaup sem þeir eila
mund'U fá. 8. Verkfœrapeninigar
hækki úr 3,75% 1 4,25%. 9. Nema
kaup hækki skv. sérkröfiu þeirra.
I fréttatiikynning'U vinnuveit-
enda rafvirkjanna segir tn.a., að
samkvæmt yfirlýsin.giu samn-
inganefndar rafvirkja sé krafa
þeirra númer tvö sivo mun mik-
ilvægari en hinar, að verði fail-
izt á hana, geti þeir sleppt öll-
um hinum kröf'unum. Um þessa
kröfiu segja rafverktakar m.a.:
„Rafvirkjar telja, að valfrelsi
verkkaupa sé naiuðsynlegt til að
skapa heilbrigt aðhald varðandi
sanngirni taxitans og sé til þe6s
fallið að eyða tortrygigni, en sú
skoðun er úitbreidd meðal al-
mennings, að ákwæðisvinniutaxt-
ar iðnaðarmanna séu óréttlátir
og telja rafverktakar því að
þvinganir verði til þess að h<ús-
byggjendur verði enn tregari en
áður að láta vinna samkvæmt
taxtamum og því litlar líikur á
að sliikt samningsákvæði héldi
og myndi þvi með þessu fremiur
draga úr notkun taxtans."
Togarinn Hamranes, RE 165, tekur að sökkva um 45 mílur siiðvestur af Jökli. — (Ljósm. Þor-
steinn Gíslason.).
Hamranes sökk í blíöskaparveöri:
Duflsprenging lyfti togaranum
og hann lagðist á hliðina
— segir skipstjórinn, Bjarni Guðmundsson, en
Narfi bjargaði honum og skipshöfn hans
TOGARINN Hamranes, RE 165
sökk að kvöldi sunnudagsins,
eftir að mikill leki hafði komið
að skipinu. Togarinn Narfi RE
13, bjargaði skipshöfninni, 21
manni, sem komizt hafði í gúm-
báta. Sökk skipið klukkan 22 og
kom Narfi með skipsbrotsmenn-
ina til Keflavikur klukkan 02 í
fyrrinótt. Hamranes var eign
Haralds Júlíussonar og fleiri, en
þeir höfðu keypt togarann af
Skákeinvígið:
Nær uppselt á
fyrstu umferð
- Spassky kemur á morgun
- einkahúsnæði leysa gistivandann
Hvítt: Skákfélag Aáureyrar
Gyifl Þórhallsson
Tryggvi Pálsson.
32. H©4-f4
HEI3ISMEISTARINN í skák,
Boris Spassky, kemur til Is-
Iands á morgun með þotu Flug-
félags fslands frá Kaupmanna-
höfn og áskorandi hans, Bobby
Fischer, kemiir 25. júní. Með
Spassky koma fjórir menn, en
tilkynnt hefur verið um þriggja
manna fylgdarlið Fischers. Guð-
mundiir G. Þórarinsson, forseti
Skáksambands íslands, sagði
Mbl. í gaer, að aðgöngumiðasala
á einvígið vaeri nú komin í full-
an gang og er orðið fátt um
miða á fyrstu umferðina. Guð-
mundur sagði, að reiknað vaeri
með um 100 erlendum frétta-
mönnum til einvígisins, en svo
mikið framboð hefur verið á
einkahúsnæði, að Guðmundur
sagðist ekki sjá fram á nein
vandræði í sambandi við húsa-
skjól f.vrir þá útlendinga, sem
ekki fá inni á hótelum.
Bandaríkjamaðurinn Chester
Fox, sem er verktaki Skáksam-
bands íslands i sambandi við
myndatöku af heimsmeistara-
einviginu, kom til landsins á
iaugardag ásamt tveimur mönn-
um frá ABC. Kynntu þeir sér
allar aðstæður og Fox kvik-
myndaði 17. júní hátiðahöldin í
Reykjavík. Gísli Gestsson, kvik-
myndatökumaður, hefur verið
ráðinn sem aðstoðarmaður Fox
í sambandi við einvigið. Guð-
mundur sagði, að í ljós hefði
komið, að breytingar þarf að
gera á fyrirhugaðri lýsingu í
Laugardalshöll vegna kvik-
Framhald á bls. 21
ÞESSI mynd var tekin í gær, er
vegfarendur stöldruðu við til að
kaupa sér miða úr annarri vinn-
ingsbifreiðinni í landshappdrætti
Sjálfstæðisflokksins, þar sem
hún er staðsett i Austurstræti.
Bifreiðamar eru báðar mjög
glæsilegar, af Mercury Comet og
Wag’oneer-gerð, og nnmu víst
fáir slá hendinni á móti því að
aka slíkum farartækjum um
borgargötur eða á þjóðvegum
landsins.
Nú eru aðeins 4 dagar þar til
dreigið verður og fier því hver að
verða síðastur að tryggja sér
miða og möguleika í þessu glæsi
liaga happdrætti. Skorað er á þá,
sem enn eiga ógerð skil á heim-
sendum miðum að gera það nú
þegar. Skrifstofa happdrættisdns
að Laiufásveigii 46 er opin til kL
10 í kvöld, simi 17100.
bræðrunum Jóni Hafda.1 og Har-
aldi Jónssyni í Hafnarfirði í des-
ember síðastliðmun.
Bjami Guðmundsson sikipstj. á
Hamranesi sagði í viðtaili við Mbl.
að um fimmleytið á sunwu-
degtniuim hefði skipið allt í einu
lyfzt upp og hallazt á aðra hlið-
ina. „Ég held að við höfium siglt
á eins konar tund'urduifl frá
stríðsárunum," sagði Bjami. —
Enginn af áhöfnirmi var á dekki
oig nýbúið var að kasta. „Ég varð
því ekki vitni að því sem gerð-
i&t, var inni í bestiikki, en hljóp
strax niður og opnaði 'lestina til
þess að aðgaeta, hvað gerzt hafði.
Fann ég þá að púðurreyk lagði
upp úr lestinni."
„Við hífiuðum trollið upp,“
sagði Bjami, „en sáðan fór ég aft-
ur niður til þess að aðgæta nán-
ar. Mér kotm þá ekfki í hug, að
ástandið væri svo alvarlegt, að
skipið væri að sökkva. Þegar ég
kom niður sá ég að töluverður
leki var kominn að skipinu og
og var þá sent út neyðarkall. —
Togarinn Narfi svaraði okfkur og
var um 8 milur undan. Ég léfi
þá blása alla gúmbátana þrjá út
og hafði þá kiára við síðuna. Ég
fór sjálfur síðastur frá borði um
Mukkan 19.30 og klukkan 20.30
tók Narfi okkur upp úr bátun-
um, sem við höfðurn alla bundna
saman. Vorum við allir í tveim-'
ur bátum."
Togarinn Hamranes fór á veið-
ar 8. júni síðastliðinn og hélit í
fyrstu á veiðar við Grænland.
Þar lenti skipið í is og varð frá
að hverfa. Hélt það þá á heitna-
mið og fyrir nokkrum döigum
varð bilun um borð, gufurör við
spilið bilaði og varð skipið að
fara til Þingeyrar tiil þess að fá
gert við rörið. Struku þá af skip-
inu 4 skipverjar. Á heimamiðum
var skipið búið að vera x 5 daga
og í því voru, er það sökk um
60 lestir af fiski.
Hamranes sökk um 45 sjómíl-
ur suðvestur af Jökli, að sunnan-
verðu við Jökultumguna. Al'Lar
dælur voru settar í gang, en þeer
höfðu ekki umdan lekanum. Veð-
ur var norðaustan kaldi.
Fritz Glahn, sem vann í vélar-
rúmi, ungur Þjóðverji frá Köln
skýrði Mbl. frá aftmrðum. Fritz
sagði að augljóst hefði verið, að
lékinn hefði verið miðskips. „Ég
var í vélarrúminu og heyrði mik-
iim skruðning og eftir svo sem
tvær Mufckustundir var mikill
sjór í lestum. Er álitið að tundur-
dufl hafi sökkt skipinu."
Haraldur Júlíusson, útgerðar-
maður sagði í viðtali við Mbi.
að lítil olía hefði verið sMpinu,
svo áð lekinn hlyti að hafa verið
meiri en lítLU, þar eð Skilrúm
hefðu verið mikii í skipinu. Skip-
ið var nýkomið tiiltölulega úr
Framhald á bis. 21
„Islenzkir leik-
húsgestir eru
stórkostlegir“
— segir Pöysti
„LEIKHÚSGESTIR á íslandi
eru stórl4ostJeigir“ sagði
Lasse Pöysti stjórnandi Lilla
Teateim í viðtali við Hufvud-
stadsbladeit við konnina tii
I’ÍTinlands frá ísfcimdi.
Pöysti sagði að iheimsókn-
in tii Islandis hefði stækkað
Norðurlömdin í augum með-
lima Liilia Teatern. Fram til
þessa hefði leikflokkiurinn i
fliastum tilvikum farið með
leikrit til flutnings i Svíþjóð
og Noregi, en efcki talið ráð-
legt vegjna tunigumálaerfið-
leika að heimsækja Dan-
mörk. Isíand hefði engum
dottið í hug. Það hefði hins
vegar 'komið i ljós að Islend-
in.gar skyldiu beztir allra
sænskuna og væru þar leik-
húsgestir í Helsingflors ekki
undanskildir né Lapplamdi,
en leikhúsgestir þar hafa
löngum verið taldir þeir
beztu sem vöi væri á.
Leikflokkurinn hafði tvær
sýningar í Þjóðdeikhúsiniu á
tslandi, sem tek-ur 600 manns
í sæti og var uppselt á báðar
sýningar að sögn Pöystis. Þá
sagði hanm í viðtal'inu að Hk
Lasse Pöysti.
lega ætti ísland heimsmet í
leikhússókn, en 85% Islend-
inga færu í ieikhús á hverju
ári. Pöysti sagði að leikflokk-
inn langaði rrrjög til Mands
aftiur, þeir þyrftu bara að
finna gott verk ttl uppfaeireil'u.