Morgunblaðið - 20.06.1972, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972
3
Aðhaldsleysi heimilanna
er kjarni vandamálsins
— segir Markús Örn Antonsson, um drykkjuskap unglinganna
17. júní endaði sem „ein allsherjar drykkjusamkoma ung!inga“
„ÉG tel alveg Mklaust, a8 sá
lærdórrmr verði dreglnn aí
þjóðbátíðarkvöldiim í nuð
borginni, að menn velti því
fyrir sér, hvort eteki sé ástæða
til að endnrskoða það skemmt
anahald, sem hefur verið fast-
ur liður að kvöldi 17. júní
undanfarin ár,“ sagði Markús
Örn Antonsson, form. þjóð-
hátáðarnefndar í Reykjavík
við Mbl. i gærkvöldi. Markús
sagði, að útkoma kvöld-
skemmtunarinnar í fyrra
hefði verið sú, að það hefði
alveg verið á mörkunum með
að það væri tilvinnandi að
endurtaka hana nú. Útkoman
nú heíði svo verið svo miklu
verri en í fyrra, að fyrirsjá-
anlegt væri, að þetta gæti
ekki gengið lengur.
„KvöOdiskemmt'uniin nú end-
aði sem eitn aHshec'jar drytekju
samkoma unig]inga,“ sagði
Markús. „Það fiuHorðna fólte,
sem hætti sér ofan í miðiborg-
ina, fór með vegigjum og flest
sneri það fijótt heim aftur.
Þetta kvöid er kannski
bara heildarmynd af þvi
vandamáli, sem drykkjiuskap-
ur umgilániga er orðinn, og birt
ist direifðara um hverja hellgi.
Það eiitt að breyta steemmt-
anahaddinu að kwöldi 17. júni
getur því engan vegdnn tal-
izt nein lausn á vandanum.
Þetta birtir olkikiur bara
giöggt þann kjama vandans,
sem aðlhaidsieysi heimiianna
er. Og þáð er engan veginn
hægt að vonast til þess að
einhverjar nefndir, æskuiý'ðs-
nefndir eða þjóðháitdðamefnd
ir, geti ieyst þennan vanda
meðan foneidramir steiija ektei
sinar eigin steyldiur, eða vilja
ekki takast þær á hendiur.“
Markús Öm kvaðst vilja
láta ánœgju sína í ljós með
það, hve önmiur atriði þjóðhá-
tíðardagshaldsins í Reykjavík
hefðu tekizt vel, að öðru
leyti en því, að rigningansteúr
hefði sikemmt fyrir barna-
steemmtuninni í Laugardal
um daginn.
„ÞETTA var veinra en nokteru
sinni áður,“ sagði Bjarki Elí-
asson, yfirlögreg'iuþjónn, um
dryktejuskap og óiæti ungl-
inganma, sean öðru freanur
seittii svip siinn á útihátíða-
höldin í Reykjavik að kvöldi
17. júní. „Helztu eSnkemni úti-
hátiðahaldanna í miðbænum
voru þau, að þar var færra
fólk e.n iirn árabil íietfur ver-
ið, líkleiga vegna veðnrsins,
þama var eiiginlega etekert
fiillorðið fólk og svo var það
þeissi geigndarlamsfi drrykkju-
skapur ungl'mgaitma-“
Fjö’.mennit lið iögreglu-
þjóna hafði ærinn starfa um
kvöidið og langt fram eíitir
nóttu að fjarlægja unglinga,
sem voru algerlega ósjiáM-
bjarga vegna ofineyzóu áfeng-
is, og aðra, sem urðu
hinir verstu viðureignac:
vegna áifengisneyzau og
stofinuðiu til siagsmála og
óláta. Voru stórir hópar ungt-
imga f'Iuttir i fanigageymslur
lögreglunnar og þar voru
þeir unglingar, sem verst
voiru á sig komniir, látnir sofa
ölivunina úr sér, en reynt að
koma hinum he'cn. Gekte það
misjafniega, þvi að sums
staðar voiai foreldrar ófúsir
eða ófærir að taka við born-
um simum og aninars staðar
var enginn heima. Noteteuð
var þó um það að foreldrar
kæmu og sæktu börn sin og
voru viðbrögð þeirra foreldia
á ýmsan veg; sumir höfðu
greinilega átt von á þvi að
svo færi fyrir bömium þeirra,
en öðirum kom það mjög á
övarf að finna börn sin þann-
iig á sig kamim.
„Við vorum önnum kafnir
fram eftir morgní við að
koma ungl'ingunum til heim-
iia sinna," saigði Bjarki, „en
það verður að segjast, að
lan-gstærstur hiluti þessara
uniglinga, sem við urðum að
hafa afskipti af, kóm frá
heimilium, þar sem eittihvað
er attougavert við heimilis-
bnaginn. Og þetta var aðeins
minnihiut.i þess unga fóltes,
sem var í miðbæinium þetta
kvöld, þvi að meirihiluti ungl-
inganna hegðaði sér vel. Þeir
sem í fangageymsiurnar
komu, voru einkum á aldrin-
um 15—18 ára, en einnig allt
niður í 13 ára. Hins vegar
voru f’áit' í hópnum yfir tví-
tugu. Bf við gizkum á, að á
þessum aldri séu um 20 þús-
und unigCdngar í Reyikjavite og
nágrennd, þá er það aðeins
500—1000 unigldmga hópur,
sem kemur frá þeim heimil-
'Uffi, sem óg gat um áðan."
Bkki urðu neinar teljaindi
sikemmdir af völdum dirukk-
inna ungliniganna, en þó voru
nokkrar rúöur bnotnar og
biómabeð á Aiusturveldd troð-
in niðiur. „Það má heita lditið
miðað við það ástand, sem
rörti," sagði Bjarki, „o>g eins
miá telja það heppini, hversu
Itóið var um sdys. Þó var
nok'kuð um að fódík sikæri sdg
á gierbrotunium, sem iágu
um ailt, og eins misstu sum-
ir temnur eða fenigu á sig
skeinur í . hrínddngium og
slagsrmlum. En engin alvar-
leg meiðsli urðiu á fóíiki, held-
ur mitelu tirekar að þau væru
andXegs eðiis."
Um hátíðahöiddn fyrr um
(Jaginn i Laugardad sagðd
Bjarki: „Þau fóru hið bezta
fram og þar hefðu börnin
getað átt ánægjuleiga stund,
ef ekki hefði fardð að ritgna.
Þar sást ekdd vdn' á nokkrum
manni, enda voru þama eink-
um foreidrair með börn sín.
Un'giingamir voru ekki þarma,
teija siig idklega upp úr því
vaxna."
A8 lökum spurðd MlbO.
Bjarka, hivort hann teldi að
hátiðahö’d með sama sniði og
áður í miðtoænum að kvöidi
17. júní ættu rétt á sér, og
svaraðí hanm á þessa leið:
.,,Þ?-ð er rnikiila endunbóta
þörtf og mdn persónulega
skoðun ex sú, að ekki sé nóg
að bjóða upp á þrjár hljóm-
syeitir Og nokkur söiutjöld
með pyisum. Elkíki hefur fiuil-
orðna fóilteið áhiuga á að sæikja
siiika samkomu og unglinigam
ir dansa iitið á götunum, eins
Og þama eást igreini'lega. Þeir
hafa þá e'kkerf annað að gera
en að náfa um og sötra sitt
vdm með -þessum aifleiðimgum.
Þið spurðuð um eyöi'leggingu
á blámabeðium. Mér finnst
hún ekki svo stórvægileg, að
ektei megi iaga á ný. En við
höíðum mann á verði vdð
kransinn, sem forseti íslands
hafðd lagt á styttu Jóns Sig-
urðssonar, og hafðd sá lög-
regiuiþjónn nóg að gera. Er
ekiki eitthivað athugavert við
þjóðtfölaigáð, þegar krans frá
aillri þjóðinni, sem lagður er
að minniS'varða um Jón Sig-
urðsson, fiær ektei að vera i
friðd?"
— Flugslysið
Framhald af bls. 1
til Brússel til fundar við Fram-
kvæmdaráð Efnahagsbandalags
Evrópu.
Heseltine fi ugmál aráðherra
sagði, að svo virtist sem værng-
börð flugvélarinnar, sem auka
fiuiggetu hennar við flugtak og
i lendingu, hafi verið rétt af of
snemima.
Flugvélin hrapaði til jarðar úr
nær 1750 féfca hæð og síðustu 500
letin með mn 60 gráðu halla.
Flugimanniinuim hafði samt tefkizt
«.8 rétta vélina af, í þann mund
sem hún skai'l til jarðar, þanndg
að þá var hún nær lárétt.
Heseltine sagði enníremur, að
ekki gæti verið um skemmdar-
verlk að ræða í þessu flugsiysi,
sem er eitt hið mesta í flugsögu
Bretíands. Bkki heidur hefði
þarna getað verið um hugsan-
lega bilun að ræða í vélum eða
samsetnimigu fluigvélarinnar. Að
áliti ráðherrans vair þá aðeins
eftir möguleikinn á hugsanieg-
um mistökum flugmannsins, sem
hefði lyft fflugvélinni of hátt upp
í lágslkýjaðan himinimm. Nákvæm
rannsokn yrði hins vegar látin
fara fram á slysinu af hálfu
stjórnarvaldanna og væri ekiki
unnt að segja fyrir um niður-
stöðu hennar.
í yfirlýsinigu, sem írska sendi-
nefndin hjá Efnahagsbandalagi
Evrópu sendi frá sér í dag, sagði
m. a.: „Að Imska lýðveldið í
heilld hefði orðið fyrir þungu
áfalli með því að missa svo
marga milkils háttar borgara og
forystumenn í atvinnulífinu."
Eimmar mdnútu þögn var gerð
í virðingarskynd við hiina látnu í
aðalstöðvum Efnahagabandalags-
ins og gerðist það, þegar flram
fór viðræðufundur við íslenzku
sendinefndina þar.
„Hugur dkkar dvelst hjá þeim
mörgu fjölskyldum, sem hafa
orðið fyrir svo átakanlegum
misisi í þesisu hræðilega slysd,“
sagði í ínsku yfirlýsingunni.
„Okkutr í írsiku sendinefnddnni
fininst, sem við höfum orðið fyrir
miklum persónulegum missi, sök-
um þess hve vel við þekktuim
þeissa menn.“
Fyiriilhuguðum fundi írsteu
semdimieifindariintnar og Framo-
kvæmdaráðs EfnahagsbamdaUags-
ins var síðan frestað.
— Lítið flogið
FrainahaM af bls. 1
S-Amerílku lágu miðri. UtanCands
íug frá Pakistan og S-Aifrd(ku
lá niðxi, en fiogið var á innan-
lándsleiðum.- I Tékkóslóvakiu lá
allt ffliu'g niðri i eina klukku-
stund. 1 Póllamdi var flug stev.
áætflium, þar eð ströng vlðurlög
eru við fluigránum þar í landi og
tasnTenn f'lu'gmannasamitaka
þar sögðiu að pólsk'r fluigmenn
þyrfiu engu að mötmæla.
I S-Ameriikiu gripu flug-
menn i Panama og Brazil'íu
til þess ráðs að leggjast
fyrir framan fliuigvéDar firá
Pan American og Bramiff, sem
komu þangað í áætí'unarflugi og
koma þanndg í veg fyrir að þær
gætu haldið flugi áfram.
Egypzka fflugmannasamtoandið
fordæmdi verkfallið harðlega og
kallaði það „aðgerðir hedms-
valdasinnia og zionista“. Flug-
mennirnir höfðu þó áður tekið
undir kröfumar um aðgerðir
gegn flugrænkigjum.
Flugmenn í kommúnistaríkj-
um tóku engan þátt í verkfalll-
inu né helduj- flugmenm í Araba-
löndunium.
Vertefallimu lauk M, 06.00 1
mongun að íslenzkum tíma og
hafa flest flugfélög gert ráðistaí-
anir með aukaferðir til að anna
álaginu.
Flugfélagið býður beztu þjónustu í vöruflutningum
innanlands og milli landa. Fé, tími og fyrirhöfn
sparast, ef beitt er fullkomnustu flutningatækni
nútírhans. Sendið vöruna með Flugfélaginu: ódýrt,
fljótt og fyrirhafnarlaust.