Morgunblaðið - 20.06.1972, Síða 6

Morgunblaðið - 20.06.1972, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNl 1972 MERCEDES-BENZ 220 D '71 sjálfskiptuir,' vökva'S'týri, stól- U'm, til sölu. Al'lis komair sikipti- m&guieikar. Uppl. í síma 41660 eða 42902. 6ROTAMALMUR Kaupi allan, b'otamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. HVOLPAR TIL SÖLU Nokkrir hreinræktaði.r íslemzk ir hvolpar til sölu. S igríður Pétursdóttiir ÓlafsvöHum Skeiðaihreppi, SÍmi um Húsatóftir. TÚNÞÖKUR TIL SÖLU Véliskornar túnþökur. Uppl. í síma 51468. Úlfar Randversson. MOLD Mold til söíu, heímekin í lóð- ir. Uppl. í síma 40199. RÓLEG ELDRI KONA óskar eftir 2ja—3ja herbergja íbúð sem fyrst. Örugg greiðsla. Upplýsingar í síma 84652. 3 HERBERGI OG ELDHÚS óskast til leigu 1. október eða nokkru fynr. Eldri hjón barnlaus. Góð umgemgmi. — Sími 13435 eft'r ki. 6 siðd. VOLKSWAGEN 1200 eða 1300 óskast, árg. '68 tíl '70. Staðgreiðsla fyrir vel með farinn btt. Uppl. í sima 50141 eftir kil. 5. hAskólakennari, kvæntur, óskar eftir þriggja herbergja íbúð. Ársgreiðsla fyriirfram. Upplýsi'ngar í síma 32764. BARNGÓÐ STÚLKA óskast í vist, þar sem hús- móðirin v»nnur úti. Uppl. í síma 43246 eftiir kl. 6. ÓDÝRI MARKAÐURINN Titfellið er að við sel'jum of ódýrt. L'rtliskógur Snerrabraut 22, sími 25644. HAFNARFJÖRÐUR og nágrenni Lími á bremisuiborða og bremsuklossa að Brekku- hvammi 7, sími 51018. SPIL A LAND-ROVER LlTILL UTANBORÐSMÓTOR Til sölu koppaspid á Land- Rover. Upplýsingar í síma 99-1750. óiskast. Má vera g'aima'U, 2—3 bestöfl. Uppl. í síma 19345 aHan daginn. HESTAMENN GÓÐ TVEGGJA HERB. IBÚÐ 2 hálftamdir hestar til sölu. Gæðingsefni. Upplýsiingar í síma 31024 á kvöldin. óskast, eiinnig húseign, sem má þurfa standsetniingiar. Sími 83177 á matartímum. TVEGGJA TONNA opinn triHubátur með Penta- bensínvél. Upplýsingar í siíma 34580 mtl'M kl. 5—7 e. h. í dag og á morg'um. TÚN TIL LEIGU 20 hektara tún il leigu 30 km frá Reykjavík, alh eða bluta. Uppl. í síma 30195 efttir kil. 7 á kvöldin. INNRÉTTINGAR Vanti innréttingar í hýbýli yðar, þá leitið tilboða hjá okkur. Trésmiðjan KVISTUR, Súðavogi 42, sími 23177 og 43499. IBÚÐ TIL LEIGU Laus er til leigu strax 2ja herb. íbúð í háhý&i við Aust- uirbrún tiil a. m. k. 1 árs. Ti'llb. merkt „Stúdíó 1586" sendist Mbl. fyrir 22. þ. m. BUXUR Sjóiliiðabuxur úr terylene — einnig frúaibuxur. Pramleiðslu verð. Saumastofan Barmahllð 34, sími 14616. FRAMTlÐARVINNA StúJka óskast við sau'maiskap o. fl. Vinnutínrw' eftir sam- komulagi. Leðurvörugerðin H'itaveitutorgi 2, Smá'lönd. TILBOÐ ÓSKAST í Moskvitch '64 með bilaða kúplingu. TiJ sýmis að Meist- aravötium 7. Uppl. t' síma 10639. IBÚÐ EÐA EINBÝLISHÚS óskast til leigu í Garðahreppi eða Reykjavík. Fyriirfram- greiðsla, ef óskað er. Upp- lýsingar í slma 41070. CORTINA '71 Góður b<#, t»l sýnits og sölu í dag. Má borgast með 3—5 ára skuída'bréfi eða egtir sam- komuiagi. Símú 16288. HLlÓMSVEITIR Sound City 100 PA. magnari og tvö hátalarabox, sem nýtt til sölu strax. Uppl. í síma 26110. VERÐ FJARVERANDI til 1. ágúst. Erlingur Þorsteinsson læknir. SUMARBÚSTAÐUR Sumarbústaður óskast til leigu í nógrenni Reykjavíkur sem fyrst. Uppl. í Síma 40798. BEZT aii aualvsa i Moruunblaðinu ■iiiiiiiiiiininiiiiiiriiiiiiiiiiiiiiniiiiiiHgniiiiiiniiioi iiiiiivnivRgniiiiiiiiiimniiniiiiiiiiiininmvilitiiiiincnimii DAGBOK. iiiiiiniinioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Svo sqgir Drottinn — Spyrjið mig mn hið ókomna og fellið inér að Binnast smm niina og vwk Ihanda minna. (Jns. 45.11). í díiff svr iþriðjudaig’isr 20. júní, 172. dagur ái-sins 1972. Eftir lifa 194 dagair Árdqgisháflæði í Rqykj-avlik nr kl. 01.06. (Úr alm- amaiki Þjóðvinafélagsins). Almennar íppiýsingar um lækna bjónustu í Reykjavík eru gefnar í simsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar U laugardögum, nema á Klappa'-- stíg 27 frá 9—12, símar 11360 og 11680. Listasafn Einars .lónsaonar er opið daglega kl. 13.30—16. Tannlæknavakt I Heilsuverndarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl -6. Sími 22411. Vestmannaeyjar. NeyðarvakLir lækna: Simsvar' 2525. Næturiæknir í Ketflavík 20.6. Kjartan Ólafsson. 21.6. Arnbjöm Ólafsson. 22.6. 23.6. 24.6. 25.6 Jón K Jóhannissan. AA-samitökin, uppl. i sima 2505, fimmtuíViga kl. 20—22. V&tt6runrlpasftí,við Hverftssötu llðt OpiO þriOJud., flmmtud^ :au*ard. oít •unnud. kl. 13.30—16.00. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga nema laug- ardaga, kl. 1.30—4. Aðgangur ókeypis. Áttræð er í dag, 20. júná, tfrú Margrét Sigtryggsdóttir frá Ljótsstöðum í Skagafirði til heim ilis að Álfhólsvegi 34, Kópa- vogi. Þann 30.3. voru gefin samain i hfónaband i Ak'ureyrarkirkjni frk. GuðWður Ó-'afsdóttJir oig Röignivaildiur Flriðbjörnsson. Heimiii þeirra verðiur að Karls- raiuðatorigi 10, Dalvílk. Ljósim.stofa Pá’.s, Akiureyri. "" 11 ' "M" Handíðasýningu framlengt Siðastiiðna þrjá daiga hefur staðið í Glæs'bæ sýning á borg- firzikum handií'ðium, sem Borg- firðingar hafa unnið undir leið- sögn frú Sigrúnar Jónsdlóttur. Ákveðið hefur verið vegna margra áskorana að framíengja sýnimguna um einn dag og verð- ur hún þvi opin í dag. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Emelía Björk Gránz, Mánavegi 4 Selfossi, og Gíisili Árni Jónssom, Ausiturvegi 31 Se'lfossi. Þann 27.5. voirui g'efin saman í hjóoiaband í Akiuireyrarkírkjiu frik. 'Anna Snorradióttiir og Ólaf- ur Egigertsson. Heimiiði þeirra verðiur að Blöndiubakka 10, Rvík. Ljósm.s'tofa Pálls, Alkiureyri. PENNAVINIR 17 ára bandarískur piltur ósk ar eftir að komast í bréfasam- band við íslenzka unglinga á lí'ku reki. Jeffrey R. Janisch 324 Lorraine Street Glen Ellyn, Illinois 60137 U.S.A. 16 ára sænsk stúlka hefur áihuiga á að eignast islenzka pennavini. Hún getur skrifað á ensku. Stud. Ann Berggren Pl. 653 Ygne 621 OOVisþy Sweden. Iniiiiiiiiiiiiiiiniwiiiiiiiiioiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiuiiiiiiwwiiiiiiiiiiiiiii||| BLÖD OG TÍMARIT | Morgunblaðinu hafa borizt efit irtalin blöð og timarit: Heima er bezt, 5. tbl. 22. árg. Meðal efnis í blaðinu er greiin eftir Andrés B. Björnsson um Sigurð Jönsson á Sólbalkka í Borgarfirði. Hjartavemd, 2. tbl., 8. áng. Snorri P. Snorrason skrifar grein um hvernig bregðast skuli FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Fraimkvæmdanefnd allsherjar mótsins hefur beðið að láta þess getið, að öll met i kösitum, (kúlu varpi, spjótkasti, og kringlu- kasti) sem tekin eru fram í leikskrá mótsi'ns, séu betri hand ar köst, en þau met, sem nú séu sett, séu beggja handa saman- lögð. Morgunbllaðið 20. júní 1922. — Af hverju hieiíir heita vatfnið heifa vatnið? — Nú eittb/vað veróur það að heiita, vaitnið. við bráöri kransæðastitfliu og próf. S'igurðiur Samúelsson skritf ar greinina „Kransæðasjúkdóm- ar: Hættuþættir og vaiTiir.“ Þá eru I blaðinu viðtöl og fleira efni. Iðja, félagsblað verksmiðju- fólks í Reykjavík, 1. tbl. 2. árg. 1 blaðinu eru m.a. viðtöl við verksmiðj ufólk og greint frá starfi Iðju, félags verksmiðju- fólks i Reyikjavík. íþróttablaðið, 5. tbí. 32. árg. Þar eru m.a. fræðslugreinar um blak og Forbury-stökkið. Tímaritið Menntamál, 2. lieftl 45. árg. Meginefni ritsins er að þessu si'nni greinaiflokkur um barna og unglingabækur. Stefnir, 2. tbl., 23. árg. í rit- inu er m.a. grein um breytt gild ismat ungs fólks og verðmæta- sköpun þjóðfélagsins, eftir Lár- us Jónsson alþingismann. I||}lllllllillllillllllilllllllllllllllllllllllllllllillllll(IIIIIIIIII!lllllllillllllllllilHlllillllllllllllllllllll!IIM FRÉTTIR llliiiiliiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiilllilllliilllllliililNlllll Nessókn Safnaðarfélög Nessóknar fara sína árlegu sumarferð n.k. sunnudag 25. júní. Upplýsingar í síma 16783 i dag kl. 4—7. Ég verð fjarverandi frá prests verkum frá 20. júní oig næstn fjórar vikur. Vottorð afgreidd á miðvikiudagium kl. 6—7 í Nes- kirkju. Jón Thorarensen. Grensássókn Hin árlega skemmtiferð safnað- arfólks i Grensássókn verður farin um Borgarfjörð 25. júní kll. 9 árdegis. Lagt verður af stað frá nýja safnaðarhelmilinu við Háaíleitisbraut. Þátttaka til- kynnist fyrir fimmt.udagskvöld í síma 35715, 37479 og 37375. Ferðanefndin. Tjaldbúðasamkomur 1 kvöld hefjast í Reykjavík tjaldsamkomiur á tjaldistæðinu í Laugardal. Samkomur verða frá 20—25. júní. Meðal ræðu- manna verða erlendir gestir. Sænsk ungmenni koma í tjaldið og syngja og segja frá reynslu sinni. Enski skurðla:kniri.nn Michael Harry og rússneska konan hans, Sveflana, heirri- sækja tjaldið 23—25. júní. Sam- kamurnar hefjast ölll kvöld kl. 8.30. Sérstök miðnætuirsamkoma fyrir táninga verður á laugar- dagskvöldið kl. 11.15. Tjaldið er upphitað og allir eru velkomnir. Messa verður i Dómikirkjunni í daig kl. 10.30 í tilefini setningar Prestastefinu. Jolhannes Aagaaird, dósent fná Árósum, prédikar, en sr. Þórir Stephensen oig er. Bjöm Jónsson þjöma fiyrir aitari. Bílaskoðun í dag R—10051—R—10200.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.