Morgunblaðið - 20.06.1972, Page 15

Morgunblaðið - 20.06.1972, Page 15
_____________________________________________________________________________________1 MOítGUNBLAÐJÐ, WÍIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 15 Þ.ÞORGRÍMSSON&CO SALA-AFGREIÐSLA SUÐURLANDSBRAUT 6 ðSS. Til sölu Við Lindarbrauf á Seltjarnarnesi er til sölu, 140 ferm. sér efri hæð. íbúð þessi er stórg'læsileg og skiptist í 3 svefnherb. sam- liggjandi stofur, eldhús og baðherbergi. Bíl- skúrsréttindi. Fasteignasalan Norðurveri, sími 21870 og 20998. Frá gagníræðashólunam í Kápavogi Væntanlegir nemendur í 3., 4. 5. og 6. bekk þurfa að skila umsóknum um skólavist fyrir júnílok. Fræðsluskrifstofa Kópavogs tekujr á móti umsóknum milli kl. 9 — 12. Þeim nem- endum, sem ekki senda inn umsóknir fyrir tilskilinn tíma, er ekki hægt að tryggja skólavist í haust. Með umsóknurn um 5. bekk skal f/igja ljósrit af gagnfræðaprófsskírteini, en inntökuskilyvði eru þau, að nemandi hafi hlotið einkunina 6,0 á samræmdu gagn- fræðaprófi. Skólastjórar. Shelltox FUUGNA- FÆLAN Haf ið þer önæði af flugum? Við kunnum ráð við því Á afgreiðslustöðum okkar seljum við SHELL flugnafæluspjaldið. Spjaldið er sett upp og engar flugur í því herbergi næstu 3 mánuðina. Spjaldið er lyktarlaust, og fæst í tveim stærðum. Olíufélagið Skeljungur hf Shell 110 og 112 FYRiRLIGGJANOI Þér getið ekið allavega á V.W. Þér akið honum — afturábak og áfram. — Hratt og hægt. — Upp brekkur og niður. — Til vinstri og hægri. — Hvað getið þér ekki gert á V.W.? Þér getið ekki vakið á yður sérstaka athygli. Fólk snýr sér ekki við, þótt þér akið V.W. TiT þess hafa Volkswag- en-verksmiðjurnar framleitt of marga bíla. — Og vinir yðar verða ekki undrandi, þegar þér segið þeim verðið. V.W. er í fáum orðum sagt: Fallegur — hag- kvæmur — öruggur og skemmtilegur bíH, — bfll, sem fólk úr öllum stéttum ekur vegna verð- lcika hans. © Getíð þér ekið „bara á VOLKSWAGEN"? HEKLA hf. Laugavegi 170—172 — Sími 21240.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.