Morgunblaðið - 20.06.1972, Side 19

Morgunblaðið - 20.06.1972, Side 19
 MORGU’NBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 19 < ii ATVINNA ATVIWYA ATVLYYA Trésmiðir Óskum eftilr að ráða 3—4 trésmiði í hurðar- ísetningu og uppsetningu á innréttingum, sem fyrst. BF. ÁRMANNSFELL H/F., Grettisgötu 56, sími 13428. Ársþing Í.B.R. Síðari fundur þingsins verður haldinn' í húsi S.V.F.Í. að Grandagarði þriðjudaginn 20. júní og hefst kl. 20,30. Stjórn Í.B.R. Skartgripaverzlun óskar eftir ungri afgreiðslustúlku til starfa allan daginn. Uppl. um aldur, menntun og fyrri störf send- ist blaðinu fyrir fimmtudagskvöld merkt: „Skartgriph nr. „9910“. r/ HÁACERDI Til sölu góð 4ra herb. íbúð, um 80—85 fm. íbúðin er samliggjandi stofur, tvö svefnher- bergi, eldhús, bað, holi. Teppi á stofu og holi. Þvottahús og geymsla í kjaílaira, vel ræktað- ur garður. Útborgun 1,2 millj. FASTEIGNAMIÐSTÖÐIN Austurstræti 12. Símar 20424, 14120 — heima 85798. VANTAR BIFVÉLAVIRKJA eða manin vanen bitfvélaviö- gerðum. Uppl. í síma 15961. KEFLAVlK — NJARÐVÍK Hver getur leigt ungri stúliku henbergi og ekflhús ósamt baði eða aðgangi að baði fyrir 1. ágúsit. Uppl. í síma 2431 eftiir kl. 13.00. LJÓSMYNDIR fyrir vegabréf, ökuskírteini og nafnskirteini’ afgreiddar sam- dægurs. Barna- og fjötskyldu- Ijósmyndir, Austurstræti 6. sími 12644. MYNDAVÉL Linhof Tecbmika 6x9 með 3 liinsum, filima 120, til sölu. Verð rúmlega 40.CXX) kr. Til- boð sendist M'bl., merkt 9912. Laus staða Kennarastaða við deild Vélskóla íslands í Vestmannaeyjum er laus til umsóknar. Kennarinn skal jafnframt veita deildinni forstöðu. Umsækjendur þurfa að veira véltæknifræð- ingar eða hafa a.m.k. lokapróf frá Vélskóla íslands. Laun samkv. kjarasamningum opinberra stairfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf skú’u sendar menntamdarálu- neytinu fyrr 14. júlí n.k. Menntamálaráðuneytið, 13. júní 1972. HÖRÐUR ÓLAFSSON hæstaréttarlögmaður skjalaþýðandí — ensku Austurstrætí 14 sfmar 10332 og 35673 HLUSTAVERND - HEYRNASKJÓL STURLAUGUR JONiiSON & CO. Vesturgö*u 16, Reykjavík. Símar 13280 og 14680 FÉLAG ÍSLENZKRA IÐNREKENDA óskar að ráða blaðaiulltrúa Starfið er fólgið í almennri kj/nningar- og út- breiðslustarfi á vegum félagsins. Æskilegt er að viðkomandi hafi háskólapróf í hagvísindum, eða hliðstæða þekkingu ásamt haldgóðlri þekkingu á íslenzku athafnalífi og þjóðarbúskap. Ráðningarkjör fara eftir samkomulagi. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist Félagi ísl. iðnrekenda, Lækjar- götu 12, Pósthólf 1407, Reykjavík. Umsókniir er greini aldur, menntun og fyrri störf send'st Félagi ísl. iðnrekenda, Lækjar- götu 12, Pósthólf 1407, Reykjavík. Farið verður með umsóknir sem trúnaðar- mál. BiFREIÐAVERKSTÆÐIÐ verður lokað vegna sumarleyfa frá mánudegi W. júlí til þriðjudags 8. ágúst, nema tyrir minniháttar viðgerðir ^"'•RIÖPNSROM &CO. SKEIFAN 11 SÍMI 81530 KORATRON mvndileysaeitt af vandamálunum vegna þess að KORATRON buxur myndu gera hann snyrtilegri og þar með betur klæddan. Óhreinindin skiptu engu máli vegna þess að KORATRON buxunum gæti hann stungið í þvottavénna að verki loknu — og tekið þær út aftur sem ný pressaðar!!! nerra^ kiiúsió. AÐALSTÆTI SfMI 15005 'SV\\ VID UF.KJAHTOWG VIÐ LÆKJARTORG

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.