Morgunblaðið - 20.06.1972, Side 20

Morgunblaðið - 20.06.1972, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 Nýtt veiðisvœði Tilboð óskast í stangveiði á vatnasvæði B. deildar veiðifélags Skjálfandafljóts ofan Fossa við Þingey. Framkvæmdir við fiskvegi og ræktun eru að hefjast. 2ja ára leiga kemur til greina. Tilboði sé skilað fyrir 15. júlí. UppCýsingar veitir Sigurður Jónsson, Yzta- felli, sími um Fosshól. FESTI auglýsir Frönsk og ífölsk sólgleraugu barna, unglinga og fullorðinna. Heildsölubirgðir: FE STI Símar 10550 og 10590. Framkvœmdamenn — verktakar Hef Bröyt X2 skurðgröfu til leigu. Þorsteinn Hansson, sími 81634. kidde/^W slekkur alla elda. Kauptu Kidde handslökkvitækið I.Pálmason hf. VESTURGÖTU 3. SÍMI: 22235 ATXimA Al'VimA ATVIKNA Ungur muður með gagnfræðapróf óskar eftir atvinnu strax. Margt kemur til greina. Æskilegt að um frambúðarstarf sé að ræða. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins, merkt: „Reglu- samur — 352". Afgreiðslumuður óskast í húsgagnaverzlun. Tilboð með upplýsingum um menntun og fyrri störf leggist á afgreiðslu blaðsins, merkt: „Húsgögn — 9908" fyrir 25. þ. m. Afgreiðslustúlka Vön afgreiðslustúlka óskast í 1—2 ménuði til afleysinga vegna sumarleyfa. Upplýsingar í verzluninni (ekki i síma) milli kl. 11—12 í dag og næstu daga. EFTIRSTÖÐVAR AF vörubirgðum er eftir voru þegar Gefjun hætti verzluninni í Kirkju- stræti fyrir fjórum árum, verða seldar á Laugavegi 48 á sama verði og var á útsölunni fyrir fjórum árum. Karlmannaföt frá kr. 1100,00 til kr. 2000,00, lítil númer eftir. Stakir jakkar frá kr. 500,00 til kr. 1950,00. Fjöf.breytt úrval af ýmsum ódýrum vefnaðarvörum. Verzlunin Laugavegur 48. IIERIIII! Laugavegi 6. Teppaflísar? — Verzlið þar sem úrvalið er mest og kjörin bezt. — IIIJÖN LOFTSSONHR Hringbraut 121 í-S 10 600 T R I U M P H LlFSTYKKJAVÖRUR Amourette clécolleté ARMANN Sími: 22100.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.