Morgunblaðið - 20.06.1972, Blaðsíða 21
Tilfinningarnar virtnst ætla að
bera Eisako Sato ofurliði, er hann
hafði tilkynnt, að hann niyndi
seg.ja af sér forsætisráðlierra-
embættinu.
— Sato
Framhatd af hls. 1
uni fyrirrennara hans. Samtíniis
lætur Sato af störfum sem leið-
togi Frjálslynda lýðræðisflokks-
ins. Sato er nú 71 árs að aldri.
Forsætisráðherrann til'kynnti
ákvörðun siiona í sjónivarpsávarpi
á laugarda'g, sem sjónvarpað var
beimt um gjörvailt Japan. Sagðí
Satio, að nú, þegar eyjan O'kin-
awa væri endurheimt, þá væri
einu helzta metnaðanmáli sinai
sem fortsætisráðherra komið í
fraimikvæmd og því rétfcur fcimi til
þess, að hann léfi af em'bæfcti,
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972
21
1
i
<
i
enda gerðist hann maður aidr-
aður og æskilegt, að ynigri mað-
ur tælki við.
FloKkur Satos heifur ákveðið
,að kalla saman flokköþing 5. júlí
n. k. til þess að kjósa nýjan leið-
toga, sem verður forsætisráð-
herra í sfcað Satos. Takeo
Fubuda u tanríkisráðh orra er
talinn líklegasfcur eftiirimaður
Satos, en Fukuda er 67
áira igaimail. — Einn-iig er Kakuei
Tanaka viðskipta- og iðnaðar-
málaráðherra taiinn koma til
greina. Hann er 54 ára gamall.
— Skákeinvígið
Framhaild af bls. 2
myndatökunnar og er það mál
nú í afchugun.
Með Spas-sky koma 4 menn,
sem fyrr segir: Krogius, sá sem
áður hefur komið hingað sem
fulltrúi Spasskys, stórmeistarinn
Geller og alþjóðlegi meistarinn
Nei. Hver sá fjórði er, hefur
enn ekki verið tilkynnt. Af
fylgdarmönnum Fischers er
Kramer sá eini, sem vitað er um
með nafni.
Undirbúningsframkvæmdir í
Laugardalshöllinni hefjast í dag
og verður lokið við að setja upp
skilveggi í anddyrinu um næstu
helgi.
Skáksamband Islands hefur
látið gera sérstök fyrstadags
umslög fyrir frímerki það, sem
gefið verður út i sambandi við
heimsmeistaraeinvígið og sala á
mmjapeningum hefst bráðlega
að sögn Guðmundar G. Þórar-
inssonar.
Landsbankinn
á Akureyri 70 ára
gaf Akureyrarkirkju 850 þús. kr.
Akureyri, 19. júní.
S-IÖTÍU ára afmælis útibús
Landsbanka íslands á Akureyri
var minnzt 18. júní. I tilefni af-
mælisins samþykkti bankaráð
Landsbanltans að gefa Akureyr-
arkirkju 850 þús kr. til kaupa á
tveimur steindum gluggum í
kirkjuna.
son, ræðu og ennfreimur Bjami
Einarsson, bæjarstjóri, og séra
Pétur Sigurgeirsison, vigstiu-
biskup, siam þakkaði gjötf hank-
ans til kirkjunnar.
Fréttaritari.
— Hamranesið
Finnland — Kanada
ítaiia — S-Afrlka
Fra-kk’.and — Perú
Sviss — ísrael
Tyrkl. — Bahamaeyjar
íriand — Bretland
Belgía - - Mexioo
Svlþjóð — Bieigía
Sviss —- Jamaica
Bretland — Itaiía
Form'óisa — Svðþjóð
Bandaríkin - Perú
Kanada — Maroikkó
Bandar. — Argentina
Kanada — Mexico
Belgía — Kanada
Italia — N. Sjáland
Bermuda — Bandarikln
------ i
I
13— 7 |
13— 7 J
10— 10 ]
20— 0 i
20— 0 i
20—e 2 J
20—e 2 1
11— 9 *
14— 6 1
19— 1 1
18— 2 J
17— 3
14— 6
20— - 3 ,
10— 10 ,
20— 0 i
18— 2
15— 5
1 lögu.m um Landsibanka Is-
lands frá 1885 var ákveðið að
sett skyildu á sitofn þrjú útitoú ut-
an Reykjavikur. Veigna fjár-
skorts og atenienns getuieysis
liðu þó rúm 16 ár, þár til barakinn
sá sér fært að opna útibúin. Hið
fyrsita þeirr.a var opnað á Akur-
eyri 18. júnii 1902. Á þesstu tima-
bili hefiur Akureyri vaxið frá dá-
liitlu sjávarþorpi í glæsilegan iðn-
aðarbæ og á Landstoankinn drjúg
an þátt í þeirri bylitmigu, þó eng-
ar 'töiiur séu hér netfndar í því
sambandi.
Bankastjórar útibúsins þessi
70 ár hafa verið þrir, Július Sig-
urðsson, Ólafur Thorare-nsen og
Jón G. Sólnes, sem hefur veitt
útibúinu forstöðu frá 1961.
Landstoanikin’n bauð til afmæí-
ishófs í gær í húsakynmum úti-
búsins. Þar fluitti florm. bamka-
ráðs Landstoankans, Baldviin Jóns
Framliuld af bls. 2
klössun. Gerðar voru ti'lraunir til
þess að semda Goðann á vettvang
með dælur.
Hamranes keypti Haraldur
Júl'iusson eins og áður er getið
af bræðrunum Jóni Hafdal og
Haraldi Jónssyni í desemiber. —
Áður var skipið í eiigu Kveldúlfs
og hét þá Egil'l Skalilagrimsson.
Togarinn var etein af nýsköpunar
togurunum svokölliuðu, smiðaður
i Selby I En.glandi 1947. Vátrygg-
ingarupphæð togarans var 15
miilljónir ikróna.
Sjópróf fara fram í Hatfnar-
firði í dag.
- BRIDGE
Framhald af bls. 10
Úrslit í siíðustu ium)ferðiu,m
hafa m.a. orðið þessi:
Bandarilkin — Panama 14—- 6
Að 30 umferðum loknum er
staðan þessi:
1. ítalda 484 Sti g
2. Bandarí’kin 457 —
3. Formósa 433 —
4. Kanada 422 —.
5. Frakkland 417 —.
6. Israel 394 —
7. Bretland
8. Sviss
9. PóKand
10. Tyrkiand
11. Svíþjóð
12. Ástralia
13. Danmörk
1 kvemnaflofcki er staðamþessi
að loiknum 12 umtferðum:
1. ítaMa 206 stig
2. Bandaríkjn 192 —
3. S-Afríka 184 —
4. Svíþjóð 159 —
i
i
i
i
i
Þuríður Sigurðardóttir
og Pálmi Gunnarsson
með tólf lög
eftir
Gunnar Þórðarson
★
Frábær
hljómplata
við hæfi
fólks á
öllum aldri.
SG-HLJÓMPLÖTUR