Morgunblaðið - 20.06.1972, Síða 32

Morgunblaðið - 20.06.1972, Síða 32
DnCIESH ÞRIÐJUDAGUR 20. JÚNÍ 1972 JHorgimblolHb nucivsincflR Spánarflugið rætt í Stokkhólmi - lendingarleyfið var „vinar- greiði“ segir Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri „ÉG nmn hltta fliig-málast.jóra Spánverja, Carlos Rute hers- höfðingfja á fundi í Stokkhóimi á mánudag og þá munum við ræða Spánarflugcð og framtíð þess,“ sagði Agnar Kofoed Hansen, flugmálastjóri, við Mbl. í gær. Agnar sgiaði, að Rute hers- höfðmgi hefði gert það sem „vin- argreiða" að leysa vandamáldð í sambandi við lendingu þotu Flu.gfélags íslands, en sem kunn ugt er neituðu spænsk yfirvöld þrisvar sinnum um lendingar- leyfi fyrir þotuna áður en fluig- málastjórarnir tveir ræddust persónuJegia við um málið. „Þessi laiusn var aðeins fyrir þetta ákveðna tilfelli," sagði Agnar, „Mér faranst bara ekki haegt að eyðileggja þessa flerð fyrir þeim rös'kLega eitt hundrað farþegum, sem mættir voru til fluigsins. Um fraimtíðdna er hins vegar óljóst, ef fleiri slík tilfelli koma til, en um það munum við Rute ræða í Stokkhólimi eftir helg- ina.“ Agnar sagði, að það hefði verið allt annað en auðvelt að leysa þetta mál, þar sem neitunar- ákvörðun Spánverja hefði verið „gi'immileg" og senmilaga tekin á þeim grundvelli, að þeir hefðu komizt á þá skoðun, að þeir gætu fengið stærri hluta ferðamanna- fluigsins millli íslands og Spánar, ef þeir sýndu „næga hörku“ í málinu. Skiphrotsmenii af Hamranesi lu> ma ttl Koflav'ikur með Nairfa Sjá frétt á bls. 2. Ljósm. Sv. Þorm. Keyptu flygil fyrir Ashkenazy HJALTLENDINGAR tóku sig til og keyptu sérstakan flygil tU að geta fengið Vladimir Ashkenazy í heim- sókn, en til Hjaltlandseyja fór Ashkenazy að lokinni Lista- hátíð í Reykjavík. Ashkenazy hefur mikinn áhuga á að leika í sem flestnm löndum heims og á eftir HjaJtlandseyjum er Grænland ofariega á blaði hjá honum, en þar hefur hann haft spurnir af lítilli hljóm- sveit, sem hann nú hefur mik- inn áhuga á að heimsækja. Þá hefur Ashkenazy látið í Ijós áhuga á að komast á Suðurheimsskautið og leika þar fyrir vísindamenn og aðra, sem dvreljast þar í heim- skautabúðum. Landhelgisviöræðurnar; Nokkuð þokaðist í samkomulagsátt — segir Niels P. Sigurðsson, * sendiherra Islands í London — Einkafundur Einars Ágústs- sonar og Douglas-Home í dag NOKKUÐ þokaðist i samkomu- lagsátt í iandheigismáiinu í gær á fundi í London, sem haidinn var milli ísiemzku og brezku við- ræðunefndanna. Þetta er í annað sinn á rúmum þremur vikum, se«n íslemzkir og lirezkiir ráðheirr ar hittast í London tU að reyna að firaia bráðaibirgðalausn í de.il- unni. Árdegis í dag munu þeir Einar Ágústsson, utanrikisráð- Fyrrverandi Hólabiskup látinn HERRA Jóhannes Tryggvi Gunnarsson, Hólabiskup, af reglu Montfort-preista, andaðist eftir langa og erfiða leigu, síðla dags hirai 17. júní í Sio- ux FaUs, Suðiir-Dakota í Itanda- ríkjimum. Hann var fæddur hinn 3. ágúst 1897, sonmr hjónanna Gun/nans Einarssonar, kaup- manns og Jóhönnu Friðriksdótt- ur. Hann fór unigur 'Utan, bæði til Danmerkur og síðar til Hol- iand's, þar sem hann dvaldist við nám í Sdhimnimert og í Oirs- ohot þar til hann tók prests- vígsl’u 14. júná 1924. Sama ár kom hann aftiur heim til Is- Framhald á bls. 4 Vélstjóra- verkfall í Sements- verksmiðjunni VÉLSTJÓRAFÉLAG ísdands boð aði í gær til verkfalls 1. júlí hjá þeim félögum sinium, sem starfa hjá Sementsverksmiðju ríkisins. Málsaðil'ar komu siaman til fundar í gær, en hann varð ár- anigurslaus. herra, og Sir Alec Douglas-Home, utanríkisráðlierra Breta, hittast og eftir hádegi verður annar fundur viðræðinnofndainna. Ekki er talið líklegt að endanleg niður- staða fáist á þessum ftindum, en þó mun það ekki útilokað. Fundur viðræðunefndanna hófst M. 11.30 árdegis í gær í utanriikásiráðuneytinu. í íslenzku viðræðunefndinni eiga sæti Ein- ar Ágústsson, utanríkisnáðherra, Lúðvik Jósefsson, sjávarútvegs- ráðherm, Niels P. Sig'urðsison, sendiiherra, Hans G. Andersen, þjóðréttanfræðingur, Eirílkiur Benediiktsson og Jónas Ármason, alþinigisimaður. Formiaður brezku viðræðu- nefndairimmar er Tweedsimuir, baróniessa, aðstoðarráðheriria í <ut- anríkis- og samveldismálaráðiu- neytimi. Hádegisverður vair snæddiur í gær i boði Niels P. Siigiurðssomar sendiherrai, og voru deiliumálin rædd á meðan á snæðingi srtóð. Síðdegis hófst fundur að nýju og Jiaiuk honum á sjöunda tímanum. í dag, þriðjudaig, miumu þeir Einar Ágústsson og Sir Alec Framhald á bls. 4 Laxá í 22ja punda lax VEIÐI hefur nú giæðzt mjög í Laxá í S-Þingeyjarsýslu ojj á hádegi í gær voru komnir 67 laxar á land fiestir mjög væn- ir, frá 14—18 pund, að sögn Sigríðar ráðskonu á Laxa- mýri. Veitt hefiur verið á tvær stengur neðan við fosisa firá 10. júní, en í dag verður byrj- að að veiða við alla ána. Sæ- mumd'ur Stefánsison fékk i fyrTadaig 22 punda lax á Flös- inni í Kistukvisl. Kalt hefiur verið nyrðm og í gær snjóaði á Laxamýri. Verölagsuppbót á laun: Fyrirsjáanleg a.ni.k. 4 til 5% hækkun 1. sept. Enn hefur Kauplagsnefnd ekki tekið ákvörðun um niðurfellingu nefskatta NÚ ÞEGAR er fyrirsjáanlegt, að MirðUigsuppbót miinii hækka hinn 1. september næstkomamdi um 4 til 5%, að þ\i er Hrólfur Ásvaldsson, fulltrúi í Hagstofu islands tjáði Mbl. í gær. Vísi- tala ltaiupgjalds verður eikki reiknuð út fyrr etn 1. ágústnæst koniandi og kennur tiil greiðslu samkvæmt hennj 1. seg>t«unber. Ákveðið vair fyrir síðustu hækk- un vísitöinnnar, að taka þá inn helming áhrífa af hækkuðnim fasteignaisköttiim, en þeir valda 1,3% hækkun. Síðairi helming- inn á að umreikna í vísitöimm 1. ágúst. Hins vagar herfnrKanp lagsnefnd enn ekki tékið ákvörð un nm það, hvort niðurfejling nefskatta, h-afi áhrif á vísitöi- una, en þeirri ákvörðun liefur ta isvair veirið fresitað. Bkiki muiniu ÖM fourl verða kiomim fii igrafar að þvi er varð- ar verðhæk'kamir fram til 1. ágúst, sem að lSkium iætur. Kaupgjialdsvísitaiain hækkaði við síðasta útreikniri'g um hiáitt á áittmnda stig og er mú 117 stig. Er verðlag.s'uppböt á laun þvi 17%. Aukin skattbyrði vegna auk- inna-r sfjárþarfar tiíkissjóðs hef- ur ekki hafit áihrif á vksitöiurn- ar og miun ekki hafa. Hins veg- ar 'hefur verið áiitið san.ngjamt að kerfisbrey.tinigin, sem rí'kis- stjórmim framikvæmdi fyrir nok’krum misserum á skattalög- gjöfimmi, yrði metim i visitöLuma. Ákvörðium <um mat áJhrifa þeirr- ar kerfisbreyttimgar hefiur tvisv- ar verið frestað og er enn eng- in ákvörðiun komin í máLimiu. Mál'ið er þamnig vaxið, að mat þessara kerfishreytiniga er að nokkru Leyti samninigsatriði milii Alþýðiusaimbands Isiands og Vinniuveitendasamband's Is- lands og sá vettvangur, þar sem gert verður út um slíkit mat á er Kauplagsnefnd, en í henni eiga báðir aðill'ar fuLltrúa. Ljóst er að tímabilið mai- ágúst verður mikið verðhœkk- anatimabil.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.