Morgunblaðið - 30.06.1972, Side 3
MORGUENBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972
3 a
Gunnlausur Steindórsson, framkvæmdastjóri Vélsnnðjunnar Dynjanda, sem flytur inn hjálni-
ana frá Hans Voss KG í Þýzkalandi, og framkvæmdastjórarn ir Glet og Brodte, ásaint Edo
Sclineider, kunninsja Jxúrra, sem Jiekkir vel til hér á landi o>r kom því með þeim í þessa ferð.
SÖLU- OG SÝNINGARSTAÐIR:
Liverpool, Laugavegi 18A, Domus, Laugavegi 91,
Gefjun, Austurstræti, Dráttarvélar, Hafnarstræti 23,
Véladeild SÍS, Ármúla 3 og kaupfélögin um land allt.
Tökum gamlar vélar sem greiðslu upp í nýjar
SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
^ Véladeild
Á DMI II A -3 DCVV lAUÍt/ OÍtll O flOAA
ARMULA 3 REYKJAVIK, SIMI 38900
Þýzkir aðilar kynna hérlendis:
Singer saumavélin
sem gerirsaumaskapinn að leik
^^einfaldar stillingar (sem enginn þarf að hræðast), eina saumavélin á markaðinum
með sjálfvirka spólun, glært spóluhús, sem sýnir hvað eftir eraf tvinna á spólunni,
^p sjálfvirkur hnappagatasaumur, 2 gerðir, hallandi nál, teygjusaumur fyrir
nýtízku teygjuefni, m.a. „overlock“ og afturstingur og fjöldi annarra hluta gera Singer sauma-
vélina að beztu hjálp sem þér getið fengið við saumana.
Þér getið valið um 6 gerðir frá kr. 9.872,00 til kr. 25.043,00.
Öryggishárnet fyrir
stúlkur í fiskiðnaði
og öryggishjálma fyrir verkamenn
margfaldar
markað yðar
Örygrgishárnet af jieirri gerð,
sem einkmn keniur til greina að
notuð verði Iiérlendis.
isbúnað fyrir starfsfólk í iðnaði,
svo sem vinnuskó nieð stálhettu
í tá og stálþynnu í sóla, heyrn-
arhlífar, öryggisbelti o.fl.
Þeir Glet og Brodte hafa átt
viðræður við ýmsa aðila um ör-
yiggisbúnað fyrir iðnverkafólk,
m.a. Friðgeir Grímsson, örygigis
málastjóra, og dr. Siigiurð Pétiurs
son hjá Rainnsóknastoifin'Un fisk-
iðnaðarins. Kynntu þeir fyrir dr.
Sigurði öryggishárnet þau, sem
einkum eru ætluð starfsstúikum
í niðursuðuiðnaði og öðrum fisk
iðnaði. Auk þess að draga til
miuna úr hættunni á að starfs-
stúlkurnar flæki hár siitt í vél-
unum, sem þær starf'a við, auka
hárnetin einnig á hreinlætið.
Fyrirtækið Hans Voss KG hef
ur sérhæift siig í gerð öryggis-
hjálma oig framleiðir nú mi'ili
600—700 þúsund hjálima á ári,
af ýmsum stærðum ag gerðum
og úr mismunandi eifnum, alit eft
ir við hvaða störf á að nota þá.
Hérkmdis hafa mest verið not-
aðir hjálmar úr pflasti, sem gerð
ir eru fyrir byggingariðnaðar-
menn, en einnig hafa verið flutt
ir inn sérstakir hjálmar fyrir
stárfsmenn iðjuvera, eins og t.d.
Álversins í Straumsví'k ag Sem-
entsverksmiðjunnar. Ýmsar
skipasmiðastöðvar hafa tekið
hjálma frá fyriirtækinu í notk-
un, og einnig hafa hafnarverka-
menn Eimskips um allt land
ifengið sllíka hjálma, svo og
starfsmenn Vegagerðarinmar.
Fyrir noiklkru síðan gaf Dynj-
andi 70 hjáikna til Slysavama-
félags íslands til nota fyrir liðs
menn björgunarsveita félagsi'.ns
iim allt land.
Meðal þess öry.ggisbúnaðar,
sem fyrirtækin framleiða og
selja, má nefna öryggishanzka
og öryggisfatnað, sem ver fyrir
eldi, hita, sýrum og oflíum, sér-
stakan fatnað fyrir starfsfólk í
frystiklefum, sérstakan f-atn-
að fyrir háspennurafvirkja, og
ennfremur ýmiss konar hlífðar-
fatnað fyrir regni og roki, sem
betta er hún
Örygrgishámet fyrir starfs-
stúlkur í fiskiðnaði er meðal nýj
unga, sem Peter Glet og .Jiirg-
en Walter Brodte, fram-
kvæmdastjórar fyrirtækjanna
Hans Voss KG og Jolin Glet KG
í Þýzkalandi, hafa kynnt í heim
sókn sinni til fslands nndan-
farna daga, en hér voni þeir
í boði Véismiðjunnar Dynjanda,
sem er nmboðsaðili fyrir fyrir-
tæki þein-a hér á landi og hef-
ur einkum selt öryggislijálma
frá þeim til margra vininistaða,
en einnig annars konar örygg-
framlleiddutr er I Skærum, áber-
andi litum fyrir þá, sem þurfa
að vinna á götum úti og annars
Staðar, þar sem nauðsyn ber til
að þeir sjáiist greinilega lamgt
að.
Þeir Glet og Brodte lýstu
ánægju sinni yfir þessari Is-
landisiheiimisókn, en megintilgang
ur hennar var sá að kynmast að
stæðuim hérflendis, svo að þeir
gætu beitur gert sér grein fyrir
hvers konar öryiggislbúnaði
vætri nauðsyn á hér, og einnig
að kanna hvort þörf væri á að
sérhæfa viissar gerðir öryggis-
búmaðar fyrir íslenzik'ar aðstæð-
ur.