Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGU'R 30. JÚNÍ 1972
feenna
ILMVÖTN
Nýleg’a var hér á ferð frörusk
stúlka, Midhéle Hasard að najflni
frá fyrirtækinu „Maroel
Rodhas“ í París. Erindi hennar
var að kenna okkuir að nota iiim
vatn þeirra, sem flutt heifur ver
ið inn um nokku rra ára skieið,
og nýtur siifellt meiri vinsgalda.
Maroel Roohas var góður og
þekktur tízkubeiknari á ánunum
1925—30, en eftir lát hanis er ifyr
irtækið eingöngu með iiimivötn,
bæði fyrir tonur otg kaiila. Þar
sem Panís og ilmvötn koma næst
um í hiuga manns samitimis, var
ékki nema sjálfisagt að fræðast
örlítið uim þeissi máil af umgfirú
Hasard. Hún sagði, að það vœri
ekki talinn „lúxuis" í Frakk-
landi að kaupa sér iimvaitn og
því væri miki'ð um sénstakar
verzlanir með sMkt. Fannst
henni með ölíkinduim, hvað ilim-
vatn varð dýrt hinigað komið í
búð, margfalt verð á við víða
annars staðar.
Ilmvötn, sem við köllum einu
nafni, skiptast i „Eaiu die Gol-
ogne“, „Parfums de Toilette“ og
„Panfums", tatið efitir styrk-
ieika. Eirts og ungfrú Has-
ard benti réttilega á, er ekki
sama, hvernig ilmvatn er borið
á og eins hentar ekki saimi
ilmur öilum, og gæta þarif þess
að nota ekki nema etnn i'lm í
einu. Hár- og húðlitur virðist
sk-ipta töluverðu í þessum
efnum. Einnig ber að taka tillit
ti'l, hvort verið er að fara í sam-
kvæmi að kvöldi till eða verið er
að snyrta siig fyrir vinn'una.
Miohéle Hasard lét mjög vel
af dvöl sinini hér, hún var i 10
daga í Fríhöfninni í Kefilavik,
en þar eru seld Rochas ilmvöln
eins og margir vita. Sagði hún,
að það væri einhver sikemmtiieg
asti staður, sam hún hefiði unn-
ið á og eina filugstöðin, sem hún
hefði komið ti'l þar sem bæði
þeir, sem fara úr iandi og þeir
sem koma geta verziað Ungfiirú
Hasard sagði, að fyrirtækið
Marcel Roohas væri mjög ná-
kvæmt nxeð val á umboðsmanni
og veralunum, þar sem illmvaifcn
þeirra væri selt og í Reykjavik
væru aðeins 4 veralanir sem
seldu það.
Hingað filytjais't ilmvötn fyrir
konur, með tveim mismun-
andi iimefinuim. Heita þau
„Femime" og „Madame Roohas".
Fyirir karimenn eru hér til tvær
gerðir einnig „Monsieur
Roohas“ og „Moustaohe“. Eins
og kunnugt er, nota karlmenin
víða itmvötn eins og koniur t.d.
I Frakklandi, Spáni og Italíu.
Michéle Hasard
Það er því eðlilegt, að það kæmí
ungfrú Hasard undartega fyrir
sjónir, að vaitta sást karlmaður
í þeim verzlunum, þar sem hún
kynnti ilmvötnin í Reýkjavílk.
Miohéle Hasard fierðast aðal-
iega um Bandaríikm og Noröur-
löndin, og er ein afi 4 sfcúikum,
sem hafa það starf að kynna
„Marcel Roöhas" itonvötn. Héð-
an var ferðinni heitið til Norð-
uhlanda, þar sem hún áfcti fyrir
höndium 1 mánaðar dvött. Bkki
er loku fyrir það sikotið, að
næsta ár komi hingað ein teg-
und af ilmvatni þeirra til við-
bótar og er ékki að efia, að það
verði j'afin vinsælt og hin.
B.í.
GRAVLAX
1 dl sykur,
1 tök. fannikkell,
3 mafcsk. dili, þurrikað.
Konur með f jármálavit
Sumar konur hafa niikið fjár-
málavit og standa þær sízt að
j baki karlmönmim. Má þar t.d.
j nefna tvær bandarískar, þær
rafoain Crawford, sem á stóran
jlitat í Pepsi Cola fyrirtækinu,
| og Luciile Ball, sem f járfest hef
i ur í sjónvarpsstöðvum o.fl. 4
góðri leið með að ná þessum
tveim, eru t.d. í Engiandi Mary
Quant með tízkufatnað og snyrti
vörur, og Barbara Hwlain-
ichi (Biba) og Sandy Shaw með
hinar þekktu tízkuverzlanir eða
„Boutiques“ sinar.
Það gæti stuiidum verið gott fyrir okkur að hafa annað „sett“
af höndum, ekki sízt þegar ver ið er að reyna einhverja nýja,
grlæsitega mataruppskri ft, þar sem bókstaflega allt á að gerxst
í einu.
Gravlax er hið mieista loistæti,
ag þið getið sjálf lagað hann
heima, Venjulega er gravlaxinn
boriinn fram i þunnum sneiðum,
en Svíar skera hann í þylkkar
sneiðar eða biita, og er það enn-
þá betra.
1 kg lax,
3 matsk. salt,
2 matsk. sýkur,
2 fcák. nýmaiiaður pipar,
2 tsk fennikkel,
3 miatsk. diLi, þurrkað,
nýtt dil'l,
3 dl. oiífuoffia,
Laxinn er fllakaður, þykkasti
hlutinn er beztur, piillið öll
bein úr honium, nota má pins-
ettu tll þess, togið beinin út í
þeirri átt sem þau liggja.
Þurnkið laxinn og leggið hann í
fat. Kryddinu er blandiað sam-
an og þvi stráð yfir lax-
inn áisamt nýja dillinu. Þrýstið
kryddinu ofan í fiskinn og hell-
ið þar næst ol'iunni yfir.
Állpappír settur yfiir fatið
og það sett inn í ísslkáp í tvo
sólarhringa. Hellið oliunni afitur
yíir en gætið þess vel, að krydd
ið sitji faisit á laxinum.
Þegar borða á laxinn, er haitn
tekinn upp, kryddið tekið af og
Þegar pabbi fer út að aka
i ÞAÐ þyki-r skjóta nokkuð
Bkökku við í Vin, þar sem menn
eru yftrleitt siðfágaðir í fram-
Ikotiniu, að unn leið og þeir setj-
ast undir stýrið á blfreið sinni,
verða þeir hinir mestu ruddar.
Sjálfisaigt er þettu meira og
miiwna óaflvitað, en i það minnsta
taka bömin éftir þessu, þegar
pabbi fer með fjöiskyiduna í
ökufierð. Blaðið „K«irier“ í Vín
bað um bréf frá börnum, þar
sem þau lýsfcu ökuferð með
pabba. Bréf bárust frá mör.g
Ihundruð börmum á aidrimum
9—14 ára og voru yfirleitt öll
á sarna veg, og kom heim og
saiman við álit yfiiirvalda á þessu
máli.
„Það er ótrúlegt að svona
yndislegmr pabbi Skuii gefca
biótað svona m:ikið.“ Einn sagði:
„Pabb: hrópaði á þá fiótganig-
andi, mamma hrópaði á pabba
og þan urðu bæðí svo reið, að
við lá, að pabbi missti stjórn á
bilnium. „Asninn þinn.“ „Naiutið
þitt,“ „Sveátadremgurinn þiun,“
virðast algenig ávarpsorð öku-
manna er þeir snúa máii siiniu
til fiótgangandi manna og ann
arra ökumanna í Vín,
Eitt barnið sagði svo frá:
„Fyrst af 01!« byrjar pabbi að
Móta, þeigair vélliin fer ekki i
gang, aif því að hiúin er oif köld.
Næist blótar pabbi, þegar bí'll
fer fram úir oklkur, og þannig
gengur ökuferðin,, blót á blót
ofan.“ Einn drengur skrifaði:
„Pabbi er hálfgerður ruddi, þeg-
a,r hann er við stýrið. Hann hefi-
ur verið stöðvaður 40 sinnum af
lögregki þorpsins okkar. Ég
ætlla ekki að líkjast pablba, þeg-
ar ég stækka.“
Harald Leupold Loewenbhal
sálfiræðinigur í Viin áttíitiur, að or-
sök þessa sé, að kairttmönnium
finnisí bíJlinn fiáikn kartaienniskiu
slnnar, stöðu ag gefcu. EJf hrað
genigari brtt fer fram úir, er þar
með veirið að ögra karlmeinnskiu
þefcrra.
síðan Skorið í þyfkkar sneiðar j
eða bita.
Sósa með gravlaxímim.
2 dl sinnep,
% di odía, af laxinum.
Sýkur og sinnep hrært vett,
síðan er kryddi og olíu bætt í.
Með þessum rétfci á vel við að
bera rúgbrauð.
wimMty
Kona á toppmum
Um þessar mundir verða skóla
stjórasikipti við hinn fræga
kvennaháskóla í Bandarikjun-
um, Radölififie. Úr stórum hópi
varð fyrir valinu 32ja ára kona,
Matina Souretis Horner, aðstoð-
arprófessor í rannsóknar-sálar-
fræði við Harvard háskóla. Hún
þýkir vel hæf til þessa ábyngð-
armikia starís. Hún hetfur gert
alls konar rannsóknir á frama-
feitti kvenna, og hefur ha'ldið
þvl fram, að bandaríiSkar konur
séu haldnar ótta við að komast
áfram í Mfinu. _____
Hún er dóttir grísks prófiess-
ors, sem varð inralyksa í Banda-
rikjunum, þegar seinni heims-
styrjöldin skall á, fædd í Rox-
bury, Massaöhusétts, og þótti
sfcrax skara mjög fram úr í námi.
Tók prófi í sálarfiræði við Bryn
Mawr háskólann, þar sem hún
kynntist manni sínuim, dr. Jos-
eph L. Horraer, sem er eðlistfræð
ingur. Þau eiga 3 böm, sem öill
eru fæd'd meðan hjónin voru að
vinna að sínurn doktortsgráðum
við háskólann í Michigan, og
eiga ekki við nein vandamál að
stríða í sambandi við heimili og
vinrau.
Fyriir nókkruim árum gerði
húin rannsóknir á stúdentum við
Radcliffe háskólann og komsit
að því, að yfir 75% þeiirra voru
haldnir miklum ótta við að foom
ast áfram. Dr. Horner koimst að
þeirri niðurstöðu, að Radoliifife
stúdentamir, sem fá þar aðgang
vegna mikiila hæfilieilka og náms
afreka, koma þangað marg-
ar með þann ásetming, að fá að
námi loknu igóðia og ábyrgðar-
mikla sfcöðu, en skipta siðan um
Skoðun og snúa sér að léttvæg-
ari og hefðbiundnari kvenleguim
störfum.
Starfisár hennar heflst 1. jú'lí,
og segist hún ekki enn ha fia fiudl
lokið við að skipuieggja starftð,
en segir 'skólann munu t finamtíð
inni vera hiennar aðal álhugamáL