Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 30.06.1972, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNl 1972 Stéttin, er kom inn úr kuldanum - sitthvað um garðyrkjubændur og málefni þeirra ENDA >ÓTT fslendingar séu lystugir á tómata og agúrkur og gjarnir á að gefa hverjir öðr um blóm á afmælis- og hátiðis- dögum, þá hafa garðyrkjubænd ur sem slikir ekki verið áber- andi stétt. Og staðreyndin er sú, að í huga margra borgarbúa eru gróðurhús einkum athyglis vérð fyrir þær sakir, að i nokkrum þeirra er að sjá apa, hermikrákur og páfagauka. — Þau gróðurhús, sem hafa til sýn is slík hitabeltisdýr, hafa eink- yrkjubænda, sem myndað hafa með sér Sambaind garðyrkjM- bænda, stofnað áiið 1955. í þvi eru nú um 90 garðyrkjubænd- ur. Gar 5y rkj u bændur norðan lands hafa ekki með sér sam- tök og eiga ekki aðUd að sam- bandinu. Garðyrkjubændaféiög in og sambandið vinna að ýms- um sameiginiegum áhugamál- um garðyrkjiubaenda, standa vörð um hagsmuni þeirra, eru málsvarar þeirra út á við, skipu leggja og halda sýningar os.frv. Formaður sambandsins er Emil Gunnlaugsson á Lauga- landi í Hrunamannahreppi og að hans sögn eru helztu óskir sambandsins við hið opinbera Axel Magnússon, yiræktarráðunautur um lagt áherzlu á þjónustu við ferðafóik, erlent og innlent, en látið framleiðslu fyrir höfuð- borgarmarkaðinn, bæði á blóm mn og grænmetí, sitja á hakan um. En hin gróðurhúsin, sem eru full af tómatapiöntum, blómiun og ýmiss konar ylrækt arplöntum, hafa fallið í skugg ann, þrátt fyrir það, að þau séu langtum fleiri og framieiði mat jurtir og blóm að heildsöluverð mæti um og yfir 100 millj. kr. á ári. Nú eru um 12 hektarar lands undir gleri á ölliu landinu, og af þeim eru 6,5 hektarar notiað ir uindir miatjurtaframleiðslu, en 5,5 hektarar undir blóma- framleiðal'U. Helztu matjurtir eru tómiatax, gúrkur, steinselja og salat, en mest ræktuðu blómategundimar eru rósir, chrysantemum, nellikur, túS- panar og páskaliljur. Mest kveður að gróðurhúsa- ræktinni í uppsveitu-m Ámes- sýsiu, Hveragerði, Mosfelitesveit og Borgarfirði. Á öllum þessum stöðum eru starfandi félög garð „í fyrsia lagi, að sambandið fái meira vald tíl áhrifa á mál- efni ylræktarinnar í Fram- leiðsfluráði landbúnaðarins. — Mætti í þvi sambandi nefna hugsanlegan útflutning á fram leiðsluvörum yl'ræktax. í öðru tejgi, að bætt verði skipulag á innflutningi blóma og grænmetis, þanniig að ekki verði Iieyfður innflutningur á þessum vörum nema í samráði við garðyrkjubændur og þá að eins, ef þessar vörur eru ekki fyrir heradi hjá innl*endum fram ieiðendum. í þriðja lagi er mikll nauðsyn á bættiu sfcipulagi tilrauna á sviði garðyrkju og auknu fjár magni tii þelrra starfa. til að aukin framieiðni geti átt sér stað, sem síðan leiðir af sér lækkun vöruverðs og hagsbæf ur fyrir garðýrkjubændur. Ég vil í þessu sambandi nefna, að gott samstarf er hjá stjóm sam bamdsíns og skólastjóra Garð- yrkjusijórans um þessi nnál, og má í því sambandi benda á sam starf þessiara aðila og Veður- stofu íslands um að koma á birtumælíngum, sem nota má í þágu ylræktarinnar.“ Emil bendir einnig á, að sam bamdíð ætái ekki að láta sér nægja að leita til hins opinbera, heldur muini það lífca beita sér fyrir því, að garðyrkj ubændur sjálfir komi ýmsum hagsmuna- mátam í framkvæmd, t.d.: „Að gróðnarstöðvarnar sér- hæfi ræktunina meira en nú er gert, að öh tækni við ræktun- ina verði stóriau'kin, að fraim- lieiðslu’kostnað'UTinn verði lækk aður með aukinni hagræðingu og að stuðlað verði að stóraiuk- inni neyzta almennings á garð- yrkj uafurðum, með því að fram Jeiða góða vöru á sanngjörnu verðL" Tveir ráðunautar Búnaðarfé- tegs ístends starfa að garðyrkju mátam; Óli Vatar Hansson starf ar mikið fyrir kvenfélagasam- Breytfir lokunortímor LIKAÐ Á LAUGARDÖGUM. Opið avra birka daga frá kl. 8 f. h. til kl. 6 eftir hádegi, nemar á föstudögnm, þá er op- iv til klukkan 7 eftilr hádegi. KORKIÐJAN HFO, Skúlagötu 57, sími 23200. bömdin i iandinu, flytur fyrir- testra um heimilisgarðyrkju og skrúðgarðiagerð og vinnu, en Axel Magnússon er ylræktar- ráðunaubur og starfar mieð garð yrkjiuibændum. Um hagsmum- mál garðyrkj ubænda siegir Ax- el m.a.: „Eitt þeirra vandamála, sem gaTðyrkjubændur eiga við að stríða, er hár kostnaður við gierð gróðurhúsa. Auk þess sem efniviðurinn tii húsagerðatinn- ar er irtnftattur og tolteður, verða garðyrkj umenn að teikna og smíða sfin hús sjálfir i lang- flestum tdvikum. Hér eru hús- in þvi imun dýrari en erlendis, þar sem ýmsir aðilar ha£a sér- hæft sig i smiði gróðurhúsa og framleiða stöðtað hús. Okkrar er mikil nauðsyn á að taka upp þennan hátt og smíða stöðluð gróðurhús. Mi’kliar framfarir hafa orðið í garöyrkju og ylrækt sl. 20 ár og sérhæfintg hefur aiukizt til mtuna. Ennþá má þó margt bæta og sérhæfmgin þyrfti að aukast enn meira. Þó er þar um að ræða mái, siem ekki er eins auðvelt í framkvæmd og það svnist, því að ef garðyrkju bændur £ar,a aliruennt að byggj a Grétar Unnsteinsson skólastjó ri Garðyrkjuskóla rikísins á Reykjum í ÖifusL við innlenda framleiðslu um verð. Enn hefur þó ekki verið farið út á þessa brauf í ríkum mæli. Annað vandamáL sem inn- flutningur plantna faefur sikap- að, er flutningur hingað til lands á sjúkdómum og skordýr um. Því miður er í sumum lönd um lélfigt, ef yfirleitt nokkurt eftirilEt með þvL hvemig vana er flutt út og hvort hún ber með sér sjúkdóma eða skordýr, og það faefur komið fyrir faér, að garðyrfcj ubóndL sem hefiir verið að fá nýtt afbrigði í gróðrarstöð sána. hefiir í ofamá iag tengið einhvem sjúkdóm, sem áður var óþekktur hér á liandL Og þar sem sönniunar- skylda hviMr á böndanum, ef hann vill kref jast skaðabóta, er Emil Gunnlaugsson á Laugala maður Sambands garðyrkjubæ rekstur sinn á fnamleiðslu einn ar eða tvegigja tegunda, er aiuk in hætta á, að þeir verði fyrir mjög alvarlegum skakkaföUium, ef eitthvað ber út af í ræktun- inni, og slíkt er aldrei hægt að fyrirbygigja. Ekki þarf að fjölyrða um þau vandamál sem skapast vegna birtuskilyrðanna hérlend is. Hugsanlieg lausn er að nota raiflýsingu, og er hún nú ait mennt notuð á plöntur, sem enn eru smáar og taka því litið rúm. Hins vegar er, enn sem komið er, of dýrt að nota raf- lýsingu á stórar, fuUvaxnar plöntur. Hafa þó verið gerðar tikaunir mieð slíkt og m.a var etan garðyrkj ubón di í Lauigar- ási í Biskupstumgum með slíka lýsingu í vetur á stórar plöntur. Innftatningur blóma og græn met is er að matgni tíl ekki nema svo sem etan tuttugasti hluti tanlendrar framleiðslu, en samt siam áður ha£a vegna hans skap azt ýmis vandamál. Sá mögu- leiki er fyrir hendi að flytja inn blóm í stórum stíl á sutnrta, þegiax mest framboð er á isJenzk um blómum, því að haegt er að fá blóm erlendis á svo tógu nið uraettu verði á þessum árstíma, að vegar upp á móti þeim tolli, sem hér er iagður á bióm í ini> flutningi. Geta þessi iimfluttu blóm þvi verið samkeppnisfær ndi í Hrunamanimhreppi, for- nda. (Ljósm. Mbl.t L.J.) honium I neynd nær ómögulegt að fa þama nokkra bóL‘* — * — Garðyrkjiiskóli ríkisins á Reykj um í ölfusi var vigður ár ið 1939 og fyrsti skólaistjóri hans varð Unnsteinn Ólaf sson. Fram að þessu hef-jr að nofckru verið notazt við tímburskála teá ánumim efitir 1930, er þarna var nekið heiilsuhæli, en árið 1961 var á fjáriögum veitt fyrsta fjárveitingin til nýs skóilahúss, siem milál þörf hafði verið fyrir um langt skeið- Það hús er nú komið iangt á veg og frá árinni 1967 hefur verið kennt í þremur skólastofum í því, enda þólt þær haíi ekká verið fúll fnágengnar. Þá hetfur faeima vistiarálma fyrir 14 nemendur veríð í notkun í nokkur ár. Er nú verið að Ijúka við aðra heima vistarálmu, eldfaús, borðstofu og kennarastofu og gjorbneyt- ist við þetta aðstaða á skóla- staðnrjm og kleift verður að taka upp nýjungar í starisemi skólans. Skóiastjóri Garðyrfcj uskólans er nú Grétar Unnsteinssoin, son ur Unnsteins Óliafssonar, fyrsta skólastjóranis, og tók hann við skóliastjórn af föður sínum látnum. Hann segir m.a. um starfsemi skótons: „Tilganigur skóians er að veita sérfræðslu, bæði í skrúð giarðyrfcju, ylræktun og í ai- mennri garðrækt. Ennfrem'ur að gera ýnasar tílraunir o<g at fauganir á ræktun garðjurta, bæði við venju'leg skílyrði og í gróðiurhúsum. Fulfaiaðarnám við skólann tekur þrjú ár og er bæði bókiegt og verklegt. Auk þess skuta nemendur starfa að garðyifcjra á sramrum, á meðan á námi sitendur, og gáMa um það séxstók ákvæðL rétt eins og um iðnnám fajá meistara. Inntöku- skilyrði eru miðskólaprof og þriggja mánaða sltarfsreynsla í garðyrkju, en nemendum með góðan undirbúntag er gert Meíft að komast betat tan í 2. bekk. Nýir nemendur eru tekn tr mn í skóteniu annað hvert ár og var5a. naest teknir tan nem- endtar i 1. bekk faarastíð 1973. Mjög mikffl. áfaerzla er lögð á að tengja saman bóMegt nám og verktegt t*g í gróðrarfaúsium skólans og görðiuum fer fram mjög f jölbneytt raektun í sam bandi við kemnsil'una. Tiiraiuna- starfsemi hefitr etanig arakizt mieð árunum, má þar raefraa til- naiutnir m*eð gerválýsingu plantraa, jarðvegsrararasókrair og djrápfrystíraigu graerametis og Sljótlega verða teknar upp birtu mælliraigar í samvinnu við Veður stofu fsliands. Auk hinnar regtabundniu kennsta efnir skólinn til nám- skeiða á sumrin og er stefnt að þvl að hafa þessi námiskieið þrí síkipt; Garðyrkjunámjsikeið fyrir unglinga, 14—13 ára, frá maí- l’okum fram í júlibyrjrara; nám- sk-eið í heimilisigarðyrkju o. fL fyrir húsfreyjwr og annað á- hugatfólk í júlí og ágúst, og end urmenntunarnámskeið fyrir starfandi garðyrkj umenn I september og fram í október. Þegar hafa verið haldin á veg- um skólarais ungiinganámskeið og en durmemifunamáms ke i ð fyrir garðyrkjramienn oig verð- ur framfaald þar á í sumar, en námskeiðiin fyrir hústfreyjrar hefjast að ölOium líkindum á næsta ári. Meðal amniarra verkefna skól aras eru endurbætur og liagfær ingar á mannvirkjum, snyrting og uppbyggtag ranafaverfis skól ans, sammirag kerarasil'ubóka fyrir sfcóiamm og rappbygging kennisíliu mraraasaffms og sáðost en ekki sizt, útgáfa sérata um garð- yrkjramáL og verðrar m.a. á næst urami bafin útgáfa á stuttum gretarasm, Garðyifcjufréttum, sem verða fjölritaðar og í Jaus- btaðaformL tilbráraar að stiniga iran I möppra.“ —+ — Um Iðð garðyrkjrastöðvar eru rará starfraektar í landinu, og að naagrai tíl vorra matjurtir rækt aðar i gióðurirúsum 6—700 lest ir árið 1971. Um 30 garðyrkju- stöðvar erra í eágu mamna, sem stranda aðra atvtarau að meira eða mtana teytí, era um 100 mamras viraraa við ylræktina aiUt árið. Að sumrinu til er þetta starfsfólk til muna flieira. Gera má ráð fyrir að vinnan sú, siem framkvæmd er 1 gróöurhúsum, svari tffl ársvinnu 130—160 mánns. sh.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.